Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Síða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Síða 67
„Hið foma Alþingi“. Fluttur 4. júní 1999 á Þingvöllum á málþingi Dómara- félags Islands og Lögmannafélags Islands um jafnræðisreglu 65. gr. stjómar- skrárinnar. „Úr sögu Þingvalla“. Fluttur 22. júní 1999 á Þingvöllum fyrir Keizo Obuchi forsætisráðherra Japans og fylgdarlið. „A Legal Order without Govemment: The Icelandic Commonwealth 930- 1262“. Þátttaka í umræðum um efnið á fjölþjóðlegri ráðstefnu í Hótel Valhöll á Þingvöllum 12.-15. ágúst 1999 á vegum „Liberty Fund“ í Bandaríkjunum. (Rit- gerð S.L. „Law and Legislation in the Icelandic Commonwealth“ var meðal annars lögð til grundvallar í umræðunum). „Altingets historie og Þingvellir". Fluttur 7. september 1999 á Þingvöllum á ráðstefnu norrænna lögreglustjóra (Nordisk Politimesterkonference) í Reykja- vík 7.-8. september 1999. „Að selja þekkingu“. Fluttur 2. október 1999 í hátíðarsal Háskólans á mál- þingi lagadeildar í tilefni áttræðisafmælis Armanns Snævarr. „Sjálfstæðisflokkurinn og aðrir flokkar“. Fluttur 8. febrúar 2000 í Valhöll við Háaleitisbraut á vegum Stjómmálaskóla Sjálfstæðisflokksins. „Brýtur kvótakerfið í bága við jafnræðisreglu stjómarskrárinnar“. Fluttur 16. febrúar 2000 í Þingsal A, Hótel Sögu á málþingi Orators, félags laganema, um framangreint efni. „Staða ríkisstofnana og forstöðumanna þeirra í stjómkerfinu“. Fluttur 21. janúar 2000 á fundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana í Rúgbrauðsgerðinni. Rannsóknir: Unnið var við ýmislegt á sviði almennrar lögfræði, einkum vísindaheimspeki lögfræðinnar. Unnið var að ýmsu á sviði réttarsögu, einkum stjómskipunar-, réttarfars- og kirkjuréttarsögu. Stefán Már Stefánsson Ritstörf: Þýðing ELSA (The European Law Student's Association) fyrir íslenska laganema. Forystugrein í ársskýrslu ELSA um starfsemi samtakanna fyrir árið 1998. Ritstjórn: í ritstjóm tímaritsins SPEL, Selected Papers on European Law, Bruyant, Brussels. Alitsgerðir: Álitsgerð um Schengensamninginn og íslensku stjómarskrána í ljósi samn- ings milli ráðs Evrópusambandsins, Islands og Noregs um framkvæmd, beit- 61

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.