Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Page 69

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Page 69
Rannsóknir. Haldið var áfram vinnu við skýringarit um riftunarreglur laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl. Haldið var áfram undirbúningi að riti um íslenzkan skaðabótarétt, m.a. með skipulegri heimildaöflun og skráningu og flokkun heimilda. Unnið að rannsóknum vegna greinar um bótaábyrgð ríkisins samkvæmt 49. gr. þinglýsingalaga, nr. 39/1978. Unnið að rannsóknum vegna greinar um miðlægan gagnagrunn á heilbrigð- issviði. Þorgeir Örlygsson Er í leyfi og skýrslur hafa ekki borizt frá honum. Sigurður Líndal. TILKYNNING FRÁ RITSTJÓRA í 4. hefti tímaritsins árið 1999 er að finna efnisyfirlit fyrir árin 1997 og 1998. Prentun þeirra tókst þannig til að þau er ekki hægt að nota sé hvor árgangur um sig innbundinn sérstaklega. Því eru þessi efnisyfirlit endurprentuð og með þeim er birt efnisyfirlit fyrir árið 1999. 63

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.