Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Síða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Síða 63
4. HVENÆR ER SKYLT AÐ AFLA FRAMKVÆMDALEYFIS? Samkvæmt 2. málsl. 1. mgr. 27. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er óheimilt að hefja framkvæmdir sem eru háðar framkvæmdaleyfi fyrr en að fengnu leyfi viðkomandi sveitarstjórnar. Ef framkvæmd sem fellur undir 27. gr. skipulags- og byggingarlaga er hafin án þess að leyfi sé fengið fyrir henni getur skipulagsfulltrúi eða byggingarfulltrúi stöðvað hana tafarlaust, sbr. 1. mgr. 56. gr. skipulags- og byggingarlaga, sbr. 11. gr. laga nr. 135/1997. í ákvæðinu er tekið fram að bera skuli ákvörðun um stöðvun framkvæmda undir sveitarstjórn svo fljótt sem við verður komið. Slík ákvörðun er kæranleg til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála skv. 2. mgr. 8. gr. laganna. í 6. mgr. greinar 9.1 í skipulagsreglugerð nr. 400/1998 er tekið fram að framkvæmdaleyfi veiti ekki heimild til framkvæmda sem brjóti í bága við skipulag, ákvæði laga og reglugerða eða rétt annarra. Samkvæmt 3. mgr. 27. gr. skipulags- og byggingarlaga fellur framkvæmdaleyfi úr gildi hafi framkvæmdir ekki verið hafnar innan tólf mánaða frá útgáfu þess. 5. HVAÐA FRAMKVÆMDIR ERU FRAMKVÆMDALEYFIS- SKYLDAR? Afmörkun þeirra framkvæmda, sem eru framkvæmdaleyfisskyldar skv. 27. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, fer í raun fram með tvennu móti: (1) Samkvæmt 2. gr. laganna er framkvæmdaleyfi skilgreint sem „leyfi til framkvæmda í samræmi við skipulag og sem ekki eru háðar ákvæðum IV. kafla laganna um mannvirki“. Samkvæmt þessu teljast framkvæmdir, sem eru bygg- ingarleyfisskyldar skv. IV. laganna, aldrei framkvæmdaleyfisskyldar. Hér er því ávallt um að ræða framkvæmdir sem ekki falla undir efnisafmörkun 36. gr. laganna á gildissviði IV. kafla laganna. (2) Framkvæmdir, sem ekki falla undir IV. kafla skipulags- og byggingar- laga, eru ekki allar leyfisskyldar skv. 27. gr. laganna. Einvörðungu meiri háttar framkvœmdir, sem áhrif hafa á umhverfið og breyta ásýnd þess svo sem breyt- ing lands með jarðvegi eða efnistöku, eru leyfisskyldar skv. 1. mgr. 27. gr. lag- anna, sbr. 4. gr. laga nr. 135/1997. Það er þessi síðari þáttur afmörkunarinnar sem mestum vafa hefur valdið í framkvæmd hvemig skýra eigi. Við afmörkun á því hvaða framkvæmdir teljast „meiri háttar framkvæmdir“ í skilningi ákvæðisins verður m.a. að líta til lögskýringargagna, skipulagsreglugerðar svo og úrskurða úrskurðarnefndar um skipulags- og byggingarmál. í umræðum á Alþingi um fmmvarp það er varð að lögum nr. 135/1997, sem breyttu ákvæði 27. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, komu fram eftirfarandi sjónarmið um afmörkun á leyfisskyldu samkvæmt ákvæðinu. í máli Hjörleifs Guttormssonar, sem var í minni hluta umhverfisnefndar, kom fram að leyfisskyldar væru áberandi framkvœmdir eins og á sviði orkumála, raflínu- lagnir, vegalagnir o.s.frv. sem ekki væra beinlínis háðar byggingarleyfum.22 22 Alþt. 1997-1998, B-deild, dálk. 2147-2151. 247
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.