Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1996, Side 6

Ægir - 01.03.1996, Side 6
REYTINGUR Umgengni utn fiskimiðin Fyrir Alþingi íslendinga liggur nú til afgreiöslu frutn- varp til laga um umgengni um auöliiulir sjávar. Frumvarp jietta cr um margt atliyglisvert og tekur á mörgum þeim málum sem til betri vegar má fvera. Frumvarpiö er í mcginatriðum sama ______ frumvarp og lagt var fram fyrir ári af j sjávarútvegsráðherra. Þaö liefur mí fariö ígegnum skoöun nefhdar sem í sátu fulltrúar sjómanna og útvegs- manna auk aöila út stjórnsýslunni og segir í athugaseindum að sniönir hafl verið af nokkrir agnúar og atriði sem talin voru óruunhœfl þ.e. ekki var taliö aö gœtu gengiö í framkvœmd. En hverju crum viö basttari ef þetta frumvarp vcröur aö lögum? F.r /lað svo aö refsingar og sektir séu þaer liindranii að menn luvlti viö aö svindla flski franihjá vigt eða kasta flski í sjóinn? F.g svara því umsvifalaust meö einu stóru nei-i. Refsingargeta veriö sá þriiskuldur aö koma í veg fyrir almenn lögbrot, þ.e. brot í umferöinni eöa almennan jijófnaö o.s.frv., en vandi okkar varöandi umgengnina á sjónum er aföðrum toga. Vandamádiö að svíkja framhjá vigt eöa henda flski í sjóinn er víða upp í heiminum, ég lielil alls staöarþar seni stjórnvöld koma aö flskveiöunum meö einuin eða öðriini hatti og jieir staöir eru fáir eflicir eru juí lil i heiiniiiiim þar sem slíkt er ekki gcrt. Fiskveiö- iim er stjórnaö meö beinuni aögerðuni eins og hérlendis, kvótum o.fl., jieim er einnig stjórnaö meö kcrfl styrkja til útgeröa eöa iönaöar undir inerkjiun atvinnu- og byggða- steflui, þ.e. greitt er fyrir hvert kg afákvcönum flsktegund- iiiii sem keypt er á niörkuðuin og fara i vinnslu eöa greitt er fyrir iitlialil skijia o.s.frv. Allt þetta stuölar aö ]iví að ekki er sama hvaö kcniur aö landi og þar sem veiöarfatrín eru ekki þaö góö aö geta valiö þú flska sem í þau koma veröur aö flokka viö borðstokkinn. Einnig skiptir máli aö koma afla undir boröiö svo iuvgt sé „aö bjarga sér" eins og þaö kallast. Avinningiirinn viö þaö aö leika á kerflö er afkoma og Uf fjölskyldiinnar og eiiistaklingsins, auk afkoinu fyrirtaekis og jafnvel heils byggðarlags og þuð hcfur sýnt sig að þaö er samu livaöa harðra'öi er lieitt og hvada cinrccöisherra pyutar og kvelur, þegar afkoma einstalingsins og fjölskyld- iiniiar ásamt lífl liennar er annars vegar, stöðvar ekkert. í þessu felst sá iiiisiniiniir sem liöur er niinnst á. Því breytir þessi lagasetning litlu ööru en aö eftirlitiö iiiiin vaxa og daflna, borgaö af útgeröinni. lil ratinverulegra brevtinga þarfaö líta a máliö i iiiiin sta rra samhengiy Austfirskir togarar veiða minna í nýlegri togaraskýrslu LÍÚ fyrir árið 1995 er afli ís- fisktogara hvern úthaldsdag borinn saman milli ára og eftir landshlutum. Sá samanburður leiðir í Ijós að afli austfirskra ísfisktogara minnkaði á úthaldsdag úr 9,3 tonnum í 8,35 eða um 10,2%. Aflinn minnkaði um 3,51% hjá vestfirskum ískfisktogurum en jókst um 3,73% hjá sunnlenskum og um 4,99% hjá norðlensk- um. (Útvegurinn, 1. tbl. 1996) Draumur varð martröð Þegar Edmund Linnes skipstjóri og útgerðarmaður í Alta í Noregi eignaðist bátinn Linnes haustið 1994 hélt hann sig hafa eignast draumaskipið. Linnes var nefnilega tvíbytna, smíðuð samkvæmt nýrri hönnun og margir töldu að þar væri komin fiskibátur framtíðarinn- ar sem skyldi hafa marga kosti fram yfir hefðbundna fiskibáta bæði hvað varðaði sjóhæfni og ganghraða. Edmund hefur nú skilað bátnum til skipasmíðastöðvar- innar í Harstad og segir útgerð hans hafa verið sam- fellda martröð. Báturinn valt svo mikið og óþægilega að áhöfnin var gersamlega að bugast af álaginu og taldi sig varla geta unnið um borð. Þegar skoðun leiddi í Ijós að skrokkurinn var að rifna eftir endilöngu og vélarnar voru að losna af undirstöðum sínum af stöðugum skakstri og veltingi var mælirinn fullur. Edmund segist aldrei munu stíga fæti um borð í tví- bytnu meir og kaupa bát meða gamla góða laginu í staðinn fyrir tvíbytnuskrímslið. CFiskaren, febrúar 1996J Rannsóknaskip fyrir 2 milljarða Fergusson skipasmíðastöðin í Glasgow átti lægsta tilboð í smíði fullkomins rannsóknaskips fyrir skosku hafrannsóknastofnunina í Aberdeen. Skipið verður smíðað eftir norskri teikningu og mun kosta tilbúið 19,25 milljónir sterlingspunda eða um 2 milljarða ísl. króna. Skipið mun leysa af hólmi rannsóknaskipið Scotia sem er orðið 24 ára gamalt. Nýja skipið verður tilbúið haustið 1997. Vilji menn gera samanburð við ísland þá eiga íslend- ingar tvö stór rannsóknaskip. Ámi Friðriksson er 29 ára en Bjarni Sæmundsson 26 ára. (Fishing News. janúar 1996)

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.