Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 76

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 76
Atlas hf Athyglisverðar nýjungar Atlas hf. hefur starfaö í hartnær þrjátíu ár og helgað sig að mestu þjónustu við sjávarútveg. Að vísu flytur fyrirtækið inn dráttarvélar og heyvinnutæki en aðaláherslan hefur verið á vélum og tækjum fyrir flot- ann. Og nú hefur bæst við umsjón með skipaviðgerðum og smíðum í erlendum skipasmíðastöðvum. Atlas hf. var stofnað árið 1969 af Ás- geiri Vilhjálmssyni og fjölskyldu hans. Síðan hefur fyrirtækið flutt inn vélar í skip, einkum togara og flutningaskip, og nú eru fleiri hestöfl framleidd af MAK-vél- um en nokkurri annarri vélategund í ís- lenska flotanum. Auk þess flytur fyrirtækið inn Brusselle togvindur fyrir togara, Palfinger skipa- krana fyrir skip og báta, Ziegra ísvélar, Egger dælubúnað að ógleymdum Mustad beitningarvélum. Þær síðastnefndu verða til sýnis í sérstökum bás sem Norðmenn verða með á sjávarútvegssýningunni, en í bás Atlas hf. verða aðrar vélar sýndar og auk þess kynnir fyrirtækið tvær nýjungar. Magmís Jón Smith sölumaður og Gísli Ásgeirsson markaðsstjóri hjá Atlas. Olíuskilja dregur úr mengun Önnur þeirra er ný tegund af olíuskilju frá DVZ Service. Þessi skilja er svar við auknum kröfum um umhverfisvernd en hún skilur olíu frá lensivatni skipa og dregur því verulega úr mengun. Að sjálf- sögðu vilja flestir sjómenn ganga vel um fiskimiðin og víða hafa verið gerðar strangar kröfur um að skip losi ekki frá sér mengandi úrgangsefni nærri ströndum. DVZ-skiljan er hönnuð með þessar kröfur í huga og hefur m.a. hlotið viðurkenn- ingu kanadískra yfirvalda sem gera afar strangar kröfur um hreinleika lensivatns sem losað er á Vötnunum miklu og skurð- um og fljótum sem tengjast þeim. Skiljan vinnur á einfaldan hátt með því að hagnýta sér þá staðreynd að vatnið er eðlisþyngra en olían. Skiljan er tengd við dælu sem sogar olíublandað kjölvatn úr kjalsogi skipsins og dregur það inn í skilj- una. Olían safnast fyrir í skiljunni en vatnið fer áfram út í sjó. Þegar skiljan er orðin full af olíu breytir hún snúningsátt dælunnar sem dælir þá sjó inn í skiljuna. Sjórinn þrýstir olíunni í soratank þar sem hún er geymd. Við prófanir hjá óháðum aðilum hefur skiljan hreinsað lensivatnið það vel að í því eru aðeins olíuleifar sem nema 5 hlut- um af milljón (5 ppm). Til að tryggja hreinleika vatnsins er skynjari á hlið skilj- unnar sem fylgist með vatninu. Fari hlut- fall olíu upp í 15 ppm lokar skiljan fyrir útstreymið og sendir vatnið aftur í kjölsogið. 47 metra línubátur Hin nýjungin tengist því að Atlas hf. hefur um árabil haft umboð fyrir nokkrar erlendar skipasmíðastöðvar sem taka að sér nýsmíðar, viðgerðir og breytingar á skipum. Þessar stöðvar eru í Póllandi, Hollandi, Kanada og á Spáni. í framhaldi af því kviknaði sú hugmynd að láta hanna skip sem hentaði íslenskum útgerðar- mönnum og bjóða það á markaði hér á landi. Komið var á samstarfi við Ráðgarð hf. sem hefur hannað tvær stærðir af línu- bátum sem verða kynntar á sjávarútvegs- sýningunni. Önnur teikningin er af 47 metra löng- um bát sem getur stundað línuveiðar hvar sem er. Þetta skip er 5 metrum lengra og 10% stærra að rúmmáli en Tjaldarnir tveir sem gerðir eru út frá Snæfellsnesi. Tekið hefur verið mið af reynslunni sem komin er á þau skip og önnur línuskip hér við land, enda er nýi báturinn hannaður af íslendingum fyrir íslendinga svo vitnað sé í þá Gísla Ás- geirsson markaðsstjóra og Magnús Smith sölumann hjá Atlas hf. Þetta nýja skip er búið 600 rúmmetra frystilest. Vinnsluþilfar er 160 fermetrar og þar er hægt að koma fyrir vinnslurás. íbúðir eru fyrir rúmlega tuttugu manna á- höfn en skipið getur verið samfleytt á sjó í allt að átta vikur. „Við munum bjóða þessi skip á föstu verði og annast um smíði þeirra en skipin verða smíðuð á Spáni," segir Magnús Smith. „Við höfum kynnt þau fyrir línu- sjómönnum á Vestfjörðum og fengum mjög góðar viðtökur. Menn eru í vaxandi mæli farnir að huga að línuveiðum, ekki síst þegar þeir sjá hve stíft Norðmenn hafa róið á þessum skipum. Þeir eru farnir að veiða á línu á fjarlægum miðum, til dæm- is suður við Azoreyjar og Falklandseyjar. Þarna eru því veruleg sóknarfæri." Auk skipsins sem lýst er hér að ofan hefur Ráðgarður hf. hannað minna skip, 22 metra langt, sem ætlað er til veiða með snurvoð og troll. □ 76 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.