Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1999, Side 20

Ægir - 01.02.1999, Side 20
taka ísfisktogara sem notar að meðal- tali 0,43 1/kg og þessi sami togari er með aflnýtnina 0,19, þ.e. hann er í flokki 2 í töflu 1. Afli togarans er til einföldunar áætlaður 4500 tonn á ári. Olíunotkun togarans er þá 4.500 x 0,43 = 1935.000 1 /ári og olíukostnað- ur hans (12,29 kr/1) er alls 23,781 milljónir. Togari með aflnýtnina 0,28, og sama ársafla og í hinu tilfellinu, notar: 4.500 x 0,43 x 19/28 = 1315.800 1/ári sem 619.200 1/ári minna en hinn og olíukostnaðurinn er 7,61 milljón- um, eða 32%, lægri miðað við hinn togarann. Módelprófanir á nýsmíðaskipum eru nauðsynlegar Áður en smíði togskips er hafin er rétt að fyrir liggi gögn um togeiginleika þess, eldsneytiseyðslu við veiðar og á siglingu, sem og nýtni aflbúnaðarins. Togeiginleika er hægt að gefa upp á línuriti sem sýnir eldsneytisnotkun sem fall af togspyrnu, sjá mynd 2. Smíða þarf módel af skipinu í hæfileg- um mælikvarða og prófa það í tanki, við aðstæður er líkjast því umhverfi sem skipið er hannað fyrir. Þegar ákvörðun er tekin um smíði skips er engin ástæða til að slá af kröf- um um orkunýtni. Það er skylda okkar að leita að og nota hagkvæmustu tækni sem völ er á hverju sinni. Gömlu lummurnar um hámarks skrúfustærð, lítinn snúningshraða skrúfu, vel smíðað- og straum- línulagað skip, eru enn í fullu gildi. Eyðslufrek skip ætti alltaf að „módeT'-prófa í tanki. Spilliorku þ.e. útblást- urs- og kælivarma, er mögulegt að nýta á margan hátt, s.s til upphitunar, gufufram- leiðslu til suðu eða til raforkuframleiðslu. Fastur snúningshraði aðalvélar leiðir til meiri eldsneytisnotkunar en ef snúningshraða vélar er stjórnað og skrúfan lestuð sem mest. Flest öll nýrri skip eru útbúin með ásrafal. Stýring á rafspennu- og tíðni fyrir al- menna notkun er forsenda þess að stjórna hagkvæmasta skrúfuhraða skipsins. Við val á spilkerfum gildir að rafkerfi og rafvélar hafa meiri nýtni en Olíueyðsla (1/klst) Mynd 2. Olíunotkun sem fall af spyrnu. Mæling framkvœmd áríð 1995 af Tœknideild Fiskifélagsins. 20 MGÍU

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.