Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 20

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 20
taka ísfisktogara sem notar að meðal- tali 0,43 1/kg og þessi sami togari er með aflnýtnina 0,19, þ.e. hann er í flokki 2 í töflu 1. Afli togarans er til einföldunar áætlaður 4500 tonn á ári. Olíunotkun togarans er þá 4.500 x 0,43 = 1935.000 1 /ári og olíukostnað- ur hans (12,29 kr/1) er alls 23,781 milljónir. Togari með aflnýtnina 0,28, og sama ársafla og í hinu tilfellinu, notar: 4.500 x 0,43 x 19/28 = 1315.800 1/ári sem 619.200 1/ári minna en hinn og olíukostnaðurinn er 7,61 milljón- um, eða 32%, lægri miðað við hinn togarann. Módelprófanir á nýsmíðaskipum eru nauðsynlegar Áður en smíði togskips er hafin er rétt að fyrir liggi gögn um togeiginleika þess, eldsneytiseyðslu við veiðar og á siglingu, sem og nýtni aflbúnaðarins. Togeiginleika er hægt að gefa upp á línuriti sem sýnir eldsneytisnotkun sem fall af togspyrnu, sjá mynd 2. Smíða þarf módel af skipinu í hæfileg- um mælikvarða og prófa það í tanki, við aðstæður er líkjast því umhverfi sem skipið er hannað fyrir. Þegar ákvörðun er tekin um smíði skips er engin ástæða til að slá af kröf- um um orkunýtni. Það er skylda okkar að leita að og nota hagkvæmustu tækni sem völ er á hverju sinni. Gömlu lummurnar um hámarks skrúfustærð, lítinn snúningshraða skrúfu, vel smíðað- og straum- línulagað skip, eru enn í fullu gildi. Eyðslufrek skip ætti alltaf að „módeT'-prófa í tanki. Spilliorku þ.e. útblást- urs- og kælivarma, er mögulegt að nýta á margan hátt, s.s til upphitunar, gufufram- leiðslu til suðu eða til raforkuframleiðslu. Fastur snúningshraði aðalvélar leiðir til meiri eldsneytisnotkunar en ef snúningshraða vélar er stjórnað og skrúfan lestuð sem mest. Flest öll nýrri skip eru útbúin með ásrafal. Stýring á rafspennu- og tíðni fyrir al- menna notkun er forsenda þess að stjórna hagkvæmasta skrúfuhraða skipsins. Við val á spilkerfum gildir að rafkerfi og rafvélar hafa meiri nýtni en Olíueyðsla (1/klst) Mynd 2. Olíunotkun sem fall af spyrnu. Mæling framkvœmd áríð 1995 af Tœknideild Fiskifélagsins. 20 MGÍU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.