Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1999, Qupperneq 27

Ægir - 01.02.1999, Qupperneq 27
ÚTGÁFUÁÆTLUN1999 /Eí>ir útnefiiir sjávar- litvegs í\ri r tæk i ársins 1999 Hart var barist um sjávarútvegs- sýninguna 1999 og lauk bardaganum í ársbyrjun 1998. Og nú líður óðfluga að sýningunni, þar sem að vanda verður kynnt það nýjasta sem er að gerast í greininni og skyggnst inn í framtíðina. Ægir kynnir sýninguna í ágústblaðinu og þar verður kjörinn vettvangur fyrir fyrirtæki að koma á framfæri því sem þau kynna á sýnin8unni- Kann að vera að Reykjavík gleymist stundum þegar talað er um sjávarútvegsplássin á íslandi. Framhjá því verður nefnilega ekki litið að höfuðborgin hefur í gegnum árin verið ein af helstu verstöðvum landsins og mörg gamalgróin útgerðarfyrirtæki starfa í borginni. Ægir fer á stúfana með vorinu og kynnir lesendum sínum verstöðina Reykjavík í blaðauka í júníblaðinu. Hinni gleymdu borg verður komið á blað! íagrít siávarútvegsins Sjávarútvegs- sýningin einn af viðburðnm ársins í upphafi skal endinn skoða, eins og þar stendur! Ritstjórn Ægis mun slá botninn í árið með útnefninu á sjávarútvegsfyrirtæki ársins. Sett verður saman dómnefnd á vegum Ægis og valið það fyrirtæki hér á landi sem þykir hafa staðið upp úr á árinu og gert athyglisverða hluti. nánar verður ekki rakið hér hvað lagt verður til grundvallar við mat á fyrirtæki ársins en fyrirtækið verður kynnt lesendum Ægis, og að sjálfsögðu þjóðinni allri þar með, í desemberblaði Ægis sem koma mun út skömmu fyrir jól. Gleymda Reylgavík!

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.