Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Qupperneq 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Qupperneq 11
9 bókasöfn sín og kennsluáhöld þó nokkrar stofur og lestrar- sal; fyrir fjölsóttustu fyrirlestra sína einn stóran fyrirlestrar- sal að minnsta kosti og raunar margt annað tleira, ef litið er á annað en brýnustu nauðsyn hans. Það vakti ekki alllitla gleði og eftirvæntingu í brjóstum margra háskólamanna, er það flaug fyrir frá alþingishátið- arnefndinni, að hún kynni að leggja það til, að rikið gæfi háskólanum veglegt hús yfir sig í tilefni af þúsund ára af- mæli Alþingis. Myndum vér fagna því af albug, ef það gæti orðið. Vist er um það að minnsta kosti, að háskólinn getur ekki þroskazt á sér eðiilegan hátt nema að hann fái yfir sig fasta og áhugsama stjórn og bæði meira húsrúm og betri rannsóknar- og kennslutæki en hann nú hefir. Þessu næst vildi ég mega beina athygli yðar að því mál- inu, sem orðið hefir oss kennurum og nemendum hvað mest áhyggjuefni í seinni tíð, en það er hin sivaxandi slú- denlaviðkoma, eða öllu heldur, aðstreymið að embættadeild- um háskólans. Það er nú að vísu svo, að háskólinn hefir hingað til verið fremur embættismannaskóli en vísindastofn- un, en nú er svo komið fyrir aðstreymið að embættismanna- deildunum, að skólinn er að vaxa þjóðinni yfir höfuð. Þann 14. oktbr. f. á. var máli þessu fyrst skotið til al- menns kennarafundar í háskólanum, en hann lagði það til, að kosinn yrði 1 maður úr hverri deild til þess að athuga orsakir stúdentaviðkomunnar og finna ráð við aðstreyminu að embættadeildum háskólans. Kosnir voru Ágúst H. Bjarna- son, sem varð ritari nefndarinnar, Guðmundur Hannesson, Magnús Jónsson lagaprófessor og Sig. P. Sivertsen, en rektor Har. Níelsson sjállkjörinn formaður nefndarinnar. Átti nefnd þessi nokkra fundi með sér undir forustu rektors og skilaði greinargerð sinni 28. nóv. s. á. Gerir nefndin fyrst nokkra grein fyrir orsökuin stúdenta- viðkomunnar og telur þá orsök helzta, hversu hin nýja skólaskipun trá 1904 og 1907 bafi gert mönnum auðvelt og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.