Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 24
22 Árbók Háskóla íslands hamingju og heilla við þessi tímamót og þökkum samveruna hér og samstarfið á undanförnum árum. Á þessu afmælisári Háskóla íslands lít- um við til baka og minnumst þeirra sem ötullega börðust fyrir stofnun og uppbygg- ingu Háskóla Islands. Stöndum við í mikilli þakkarskuld við þessa brautryðjendur. Á þeirra herðum stöndum við í dag og minn- umst þeirra með þakklæti. Á síðustu vikum hefur saga háskólans verið kynnt, þróun hans frá upphafi og starfsemin nú. I sjónvarpi, blöðum og bók- um höfum verið kynnt markmið okkar og viðleitni til að veita meiri og betri þjónustu á sviði kennslu og rannsókna. Til háskólans eru gerðar miklar kröfur. Við erum og eigum að vera forystusveit á sviði mennta og vísinda á íslandi. Háskól- inn vill gera enn betur. Við viljum þjóna öllum landsmönnum og flytja kennsluna jafnvel heim til nemenda með nútíma- tækni. En vonir og veruleiki eru sitt hvað. Fræðilega séð getum við flest í þessum efn- um, en án fjármagns getum við ekki fram- kvæmt þetta. Ráðstöfunartekjur ríkisbús- ins og skipting þeirra setja okkur skorður. Fyrir rúmlega hálfri öld var Happdrætti Háskóla íslands stofnað, og varð það slíkur aflgjafi að nýtt og þróttmikið líf færðist í háskólann. Enn í dag er happdrættið eini tryggi tekjustofn háskólans til byggingar- framkvæmda. Með kaupum á happdrættis- miðum hefur íslensk alþýða byggt upp há- skóla sinn, slíkt er einsdæmi á þessari jörð. Samskipti háskólans og Reykjavíkur- borgar hafa verið mjög góð. Stjórnendur Reykjavíkurborgar hafa skilið mikilvægi háskólans fyrir atvinnu- og menningarlíf borgarinnar og sýnt það í verki. Höfðings- skapur borgarstjórnenda mun í minnum hafður, enda hefur Reykjavíkurborg gefið ríkulega land undir háskólann, og nú síðast gaf hún veglegan skerf til að reisa tækni- garð á Keldnaholti. Tæknigarður þessi er gjöf Reykjavíkurborgar og Rannsóknaráðs ríkisins til háskólans, en þar munu fara fram rannsóknir og þróunarstörf í líftækni í samvinnu við aðila utan háskólans. Ríkisstjórnin heitir einnig stuðningi við rannsóknastarfsemi háskólans, og þakka ég þau fyrirheit að fjórfalda Rannsókna- sjóðinn á næstu árum. Munuð þið, kæru kandídatar, njóta þess síðar, sumir sem rannsóknamenn og starfsmenn háskólans, aðrir sem neytendur þess afraksturs sem rannsóknirnar skila. Hins vegar mun hægt ganga að bæta vinnuaðstöðu nemenda og kennara ef Happdætti háskólans á eitt að afla fjár til nýbygginga, viðhalds og tækjakaupa og greiða þar að auki 20% af hagnaði sem einkaleyfisgjald til ríkisins. Nú er mikið rætt um tengsl háskólans og skyldur við atvinnulífið. Við bregðumst skjótt við og bjóðum fram aukið samstarf og þjónustu við atvinnufyrirtækin, en veit- um um leið stærri fyrirtækjum tækifæri til að styrkja starfsemi háskólans á áþreifan- legan hátt. Ætla má að atvinnufyrirtækin hafi einnig skyldur við háskólann, þá stofn- un sem menntar forystumenn og aðra lykil- menn atvinnulífsins. Fyrir tveimur vikum, á meðan leiðtogar stórveldanna voru á fundi hér í Reykjavík, hringdi til mín blaðamaður frá erlendu blaði. Vildi hann vita hvort íslenskir náms- menn í framhaldsnámi erlendis skiluðu sér heim til íslands aftur að námi loknu — og ef svo væri hvers vegna? Eg fullyrti að meira en 90 af hundraði kandídata skiluðu sér aftur heim til íslands fyrr eða síðar, þótt stundum gæti það dregist töluvert. En hvers vegna koma þá kandídatar heim til starfa þrátt fyrir lakari laun og lélegri starfsaðstöðu? Sterk fjölskyldubönd eru vafalítið hluti af svarinu og ekki síður að hér á íslandi er hver maður, karl eða kona, mikilvægur meðlimur í þjóðarfjölskyld- unni. Hér er hver og einn virkur. Hann finnur að hann skiptir máli sem einstakling-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.