Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 194
184
Árbók Háskóla íslands
HANNESBLÖNDAL
Heilablæöingar. (Erindi flutt á Ráðstefnu
Félags íslenskra læknaritara 4.-5. maí
1985, Hótel Sögu, Reykjavík.)
Pathological Aspects of Hereditary Cen-
tral Nervous System Amyloid Angio-
pathy. (Flutt á „First Symposium on
Hereditary Central Nervous System
Amyloid Angiopathy“, Reykjavík 2.-3.
september 1985.)
Hereditary Central Nervous System Amy-
loid Angiopathy, The Icelandic Type.
(Flutt á „Det 3. Nordiska mötet om cere-
brovaskulara sjukdomar", Helsingfors
4.-5. nóvember 1985.)
Líffærafræöi nýrna. (Erindi flutt á Endur-
menntunarnámskeiði fyrir meinatækna í
Tækniskóla íslands, nóv. 1985.)
HELGA M. ÖGMUNDSDÓTTIR
Mótefni — gerð þeirra og margbreytileiki.
(Fyrirlestur á endurmenntunarnám-
skeiði Meinatæknafélags íslands og
Tækniskóla íslands í ónæmisfræði í apríl
1986.)
Átta fyrirlestrar í ónæmisfræði á fram-
haldsnámskeiði í Nýja hjúkrunarskólan-
um í maí 1986. (Meðhöfundar: Leifur
Þorsteinsson, Ásbjörn Sigfússon, Alfreð
Árnason og Ólafur Jensson.) Functional
capacity of lymphocytes from two broth-
ers with hypogammaglobulinaemia.
(XXIst Scandinavian Congress of Rheu-
matology, Kaupmannahöfn, júní 1986.)
LÚÐVÍK ÓLAFSSON
Um störf sjúkraliða á heilsugæslustöðvum.
(Ráðstefna Sjúkraliðafélags íslands um
stöðu og starfssvið sjúkraliða, Reykja-
vík, 18. maí 1985.)
Kostnaðarþróun heilbrigðisþjónustu á Is-
landi. (Flutt á málþingi um gæðamat í
heilsugæslu, Reykjavík, 4. maí 1985.)
Kostnaður við heilsugæslu á íslandi. (Flutt
á fundi Læknafélags Vesturlands, Borg-
arnesi, 23. nóvember 1985.)
Landspítali
Ritskrá
ÁRNI KRISTINSSON
sérfræðingur
Greinar
Á að rýmka reglur um lausasölu lyfja?
(Tímarit um lyfjafræði 1985, 20: s. 32-
33.)
Varnir gegn hjartaþelsbólgu. (Læknablað-
ið 72, 2,1986, s. 42-43.)
Áhrif disopyramids á slegiltakttruflanir í
sjúklingum með hjartavöðvasjúkdóm.
(Helgi Óskarsson meðhöfundur.)
(Læknablaðið 72,10,1986, s. 360-61.)
Saltminna fæði eykur blóðþrýstingsfall
captoprils. (Guðmundur Porgeirsson,
Kjartan Pálsson, Magnús K. Pétursson,
Snorri P. Snorrason og Þórður Harðar-
son meðhöfundar.) (Sama rit, s. 372.)
Hjartagangráðir á Landspítalanum 1968-
1985. (Bjarni Valtýsson meðhöfundur.)
(Sama rit, s. 371-72.)
Ráðleggingar til varna hjartaþelsbólgu.
(Tannlæknablaðið 3, 2,1986, s. 28-29.)
ELÍN ÓLAFSDÓTTIR
lektor
Bœklingur
Hormónavinnsla, einangrun PMSG úr
merasermi. (Bergþóra Jónsdóttir,
Guðný Eiríksdóttir, Kristín Magnús-
dóttir og Sigurður Skarphéðinsson með-
höfundar.) (Rv., Lífefnafræðistofa
læknadeildar, 1985, 45 s.)