Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 289
Raunvísindadeild og fræðasvið hennar
279
Ritstjóm
Jökull (ritstjóri).
Physica Scripta (í ritstjórn).
Rannsóknir í eðlisfræði á íslandi, 180 s.
Rv., Eðlisfræðifélag íslands, 1985 (fjöl-
rit).
PÁLL EINARSSON
sérfræðingur
Bœklingur
Mat á jarðskjálftahœttu: Dysnes, Geldinga-
nes, Helguvík, Vatnsleysuvík, Vogastapi
og Þorlákshöfn. (Páll Halldórsson,
Ragnar Stefánsson og Sveinbjörn
Björnsson meðhöfundar.) (Rv., Staðar-
valsnefnd um iðnrekstur, Iðnaðarráðu-
neytið, 1984, 34 s.)
Kaflar í bók
Seismicity along the eastern margin of the
North American Plate. (P.R. Vogt,
B.E. Tucholke (ritstj.), The Geology of
North America, Vol. M, The Western
North Atlantic Region. Boulder, Colo-
rado: Geological Society of America, s.
99-116,1986.)
Seismicity and State of stress of the North
Atlantic Ocean basin and adjacent re-
gions. (Meðhöfundar: S.P. Nishenko og
M.L. Zoback. (Sama rit, Plate 11.)
Grein
Jarðskjálftaspár. (Náttúrufræðingurinn,
vol. 55,1985, s. 9-28.)
Þýðingar
Kjarnorkuvetur, eftir C. Meredith, O.
Greene og M. Pentz. (Meðþýðendur:
Hans Kr. Guðmundsson, Jakob Yngva-
son ogTómas Jóhannesson.) Rv., Bóka-
útgáfan Örn og Örlygur, 1985, 48 s.
Ritstjórn
Umsjón með útgáfu Skjálftabréfs, sem er
fjölrit gefið út af Raunvísindastofnun og
Veðurstofu, frá 1975. Árið 1985 komu út
Skjálftabréf nr. 60 og 61, samtals 27 s.,
og 1986 nr. 62,14 s.
SVEINBJÖRN BJÖRNSSON1*
prófessor
Bœkur og bœklingar
Matá jarðskjálftahœttu: Dysnes, Geldinga-
nes, Helguvík, Vatnsleysuvík, Vogastapi
og Þorlákshöfn. (Skýrsla unnin fyrir
Staðarvalsnefnd um iðnrekstur. Páll
Einarsson, Páll Halldórsson og Ragnar
Stefánsson meðhöfundar.) (Rv., Iðnað-
arráðuneytið, 1984, 34 s.)
Status Report on Steam Production. (Merz
and McLellan Ltd., Virkir Consulting
Group Ltd., Kenya Power Company
Ltd., Oct. 1984,160 s. + 71 m.)
Orðaskrá um eðlisfrœði, stjörnufrœði og
skyldar greinar. — Drög. (Höfundar:
Orðanefnd Eðlisfræðifélags íslands:
Þorsteinn Vilhjálmsson, formaður, Ein-
ar H. Guðmundsson, Jakob Yngvason,
Leó Kristjánsson, Páll Theodórsson,
Sveinbjörn Björnsson, Þorvaldur Ólafs-
son, ÞórirÓlafsson.) (Rv., Eðlisfræðifé-
lag íslands, 1985,180 s.)
Rannsóknir í verkfrœði og raunvísindum.
Langtímaáœtlun 1984-1989. (Starfs-
nefnd: Sveinbjörn Björnsson, formaður,
Arnþór Garðarsson, Davíð Scheving
Thorsteinsson, Óttar P. Halldórsson,
Ragnar Sigbjörnsson, Vilhjálmur Lúð-
víksson, Örn Helgason.) (Rannsókna-
ráð ríkisins Rit 1985: 2. Rv., Háskóli ís-
lands og Rannsóknaráð ríkisins, 1985,
233 s.)
Status Report on Steam Production. (Merz
and McLellan Ltd., Virkir Consulting
Group Ltd., Kenya Power Company
Ltd., júlí 1985, 92 s. + 34 m.)
Vatnsból Reykjavíkur og vatnasvið Elliða-
ánna. (Höfundar: Vatnsbólanefnd
Vatnsveitu Reykjavíkur (Sveinbjörn
Björnsson, formaður).) (V. hefti, febr-
úar 1986.) (Rv., Vatnsveita Reykjavík-
ur, 1986, 24 s. + 30 m.)
[) Hér er það einnig greint sem birtast átti í
fyrri árbókum.