Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 264
254
Árbók Háskóla (slands
hluta bókarinnar The problem of being
an Icelander.)
Rekstrarhagfrœði. Fyrsta bindi. (Rv., Ið-
unn, 1986, 230 s.)
Kaflar í bókum
Upphaf og þróun kennslu í viðskiptafræð-
um við Háskóla íslands. (í: Viðskipta-
og hagfrœðingatal. Rv., AB, 1986, s.
xxv-xxxi.)
Lýðræði, jafnaðarstefna og markaðsbú-
skapur. (I: Lýðræði, jafnaðarstefna og
markaðsbúskapur: Hagstjórnarhug-
myndir jafnaðarmanna. Rv., Alþýðu-
flokkurinn, 1986, s. 9-16.)
Greinar
Kveðja frá Gylfa Þ. Gíslasyni. (Karlakór-
inn Fóstbræður. [70 ára afmælisrit.] Rv.
1986, s. 17.)
Den pkonomiske og politiske utvikling pá
Island i 1985. (Nordisk tidskrift för ve-
tenskap, konst och industri 62,2,1986, s.
111-17.)
OlofPalme — Uhro Kekkonen. [Minning-
arorð.] (Norræn jól 1986, s. 3.)
Jón Helgason skáld og prófessor. Minning.
(Mbl. 23. jan. 1986.)
Ræða Gylfa Þ. Gíslasonar [á 70 ára afmæl-
isþingi Alþýðuflokksins]. (Mbl. 9. okt.
Einnig pr. í Alþbl. 18. okt.)
Emil Jónsson, fyrrverandi formaður Al-
þýðuflokksins. Minningarorð. (Alþbl.
9. des. Einnig í Mbl. sama dag.)
JÓN ÞÓR PÓRHALLSSON
dósent
Kafli í bók
Tölvuvinnsla Hagstofunnar. (Sigurður
Snævarr (ritstj.), Klemensarbók, Af-
mœlisrit Klemensar Tryggvasonar. (Jón
Zóphoníasson meðhöfundur.) (Rv.,
FVH, 1985, s. 247-257.)
Greinar
Tuttugu ára afmæli tölvuvæðingar á ís-
landi. (SKÝRR fréttir, nr. 22,1985.)
Fjölgun móðurtölva í sívinnsluneti
SKÝRR. (Sama rit, nr. 24, 1985.)
Upplýsingaþjóðfélagið. (Sama rit, nr. 26,
1985. )
Tuttugu ára afmæli tölvuvæðingar á Is-
landi. (Stjórnun 2,1,1985, s. 2.)
Höfum við gefið tölvunni „séns“?
(SKÝRR fréttir, nr. 28,1986.)
Tuttugu ára afmæli tölvuvæðingar á Is-
landi. (Stjórnun 2,1,1986.)
RAGNAR ÁRNASON
dósent
Bœklingar
Fylgni. (Rv. 1985,18 s.)
Runur og raðir. (Rv. 1985, 28 s.)
Kaflar í bókum
Ökonomisk Utnyttelse av Fellesnordiske
Fiskebestander. (í: Nordisk Ökonomisk
Forskningsrád. Árbok 1985. (Trond
Björndal meðhöfundur.) Oslo: Univer-
sitetsforlaget, 1986, s. 199-204.)
Management of the Icelandic Demersal
Fisheries. (I: Fishery Access Control
Programs Worldwide: Proceedings of
the Workshop on Management Options
for the North Pacific Longline Fisheries.
Alaska Sea Grant College Program,
University of Alaska. Alaska: Universi-
ty of Alaska, 1986.)
Greinar
Hagrænn gagnabanki á íslandi. (Hagur 8,
3,s.l.)
Nóbelsverðlaun í hagfræði 1985. (Frétta-
bréf Háskóla íslands 8, 2, s. 31-32.)
Hagkvæmasti sláturaldur eldisfisks.
(Tímarit Háskóla íslands 1,1, s. 90-98.)
TÓR EINARSSON
dósent
Bœklingar
A Supply Shock Equilibrium Model of a
Small Open Economy, Incorporating
Rational Expectations: Some Estimates
from Icelandic Data. (Viðskiptadeild HI
1986, 40 s.)
A Study in the Icelandic Business Cycle.
(Erindi flutt við „Institute for Interna-