Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 218
208
Árbók Háskóla íslands
Clearance of psoriasis with low dose cy-
closporin. (C.E.M. Griffiths, A.V.
Powles, J.N. Leonard, Lionel Fry með-
höfundar.) (British Medical Journal
293, 731-732,1986.)
Ritstjórn
Scandinavian Journal of Immunology.
(Ritstjóri.)
Scandinavian Journal of Rheumatology. (í
ritstjórn.)
Erindi og ráöstefnur
ALEXANDER KR. SMÁRASON
stud. med.
Monocytosis in early pregnancy. (16. árs-
þing Sambands norrænna ónæmisfræð-
inga 12.-16. júní 1985.)
Early monocytosis and monocytic infiltra-
tion of decidua in pregnancy. (Materno-
Fetal Immunobiology Group of the Brit-
ish Society for Immunology, Liverpool,
24.-26. júlí 1985.)
ÁSBJÖRN SIGFÚSSON
Hæfni hvítfruma Hodgkin’s sjúklinga til að
drepa hlaupabólusýkta fibroblast.
(Haustþing Læknafélags íslands 25. okt.
1985.)
Einvirk mótefni, eiginleikar þeirra og hag-
nýting. (Námskeið í frumulíffræði, sam-
eindaerfðafræði og ónæmisfræði. End-
urmenntunarnefnd Háskóla íslands og
fræðslunefnd Læknafélags íslands, 17.
nóv. 1985.)
BÁRÐUR SIGURGEIRSSON
3 fræðsluerindi um bráðaofnæmi og áhrif
reykinga á ofnæmismótefni. (Krabba-
meinsfélag íslands, okt., nóv. og des.
1985.)
Notkun tölva í læknisfræði. (Fræðsluerindi
flutt fyrir lækna á Reykjalundi, des.
1985.)
Fyrirlestrar á 5 námskeiðum um notkun
tölvu í heilbrigðisþjónustu. (Hvert nám-
skeið stóð í 2-5 daga, okt., nóv. og des.
1985.)
GUÐMUNDUR ARASON
Helstu starfsþættir og þróun ónæmiskerfis-
ins. (Námskeið í frumulíffræði, sam-
eindaerfðafræði og ónæmisfræði. End-
urmenntunarnefnd Háskóla íslands og
fræðslunefnd Læknafélags íslands, 17.
nóv. 1985.)
HELGI VALDIMARSSON
Staða beinmergsígræðslu í dag. (Fundur í
Ónæmisfræðifélagi íslands 14. febrúar
1985.)
Gildi brjóstamjólkur fyrir ofnæmi og
ónæmisvarnir. (Fræðslufundur í Félagi
áhugafólks um brjóstagjöf 28. febrúar
1985.)
Landspítalinn, staða hans sem kennslu- og
vísindastofnunar. (Fundur Læknaráðs
Landspítalans 1. mars 1985.)
Líftækni og læknisfræði. (Námsstefna Iðn-
aðarráðuneytisins um líftækni 23. mars
1985.)
Ónæmiskerfið og ofnæmisviðbrögð gegn
fæðuefnum. (Fræðslufundur í Manneld-
isfélagi íslands 10. apríl 1985.)
Ónæmiskerfið, líffæri, frumur og helstu
starfsþættir. (Námskeið í frumulíffræði,
sameindaerfðafræði og ónæmisfræði.
Endurmenntunarnefnd Háskóla íslands
og fræðslunefnd Læknafélags íslands, 4.
maí 1985.)
Ónæmisviðbrögð í sambandi við nýrna-
ígræðslu. (Endurmenntunarnámskeið
meinatækna 10. maí 1985.)
The effects of treatment with PUVA, top-
ical steroids or dithranol on epidermal T
lymphocytes and dendritic cells in pso-
riasis. (16. ársþing Sambands norrænna
ónæmisfræðinga 12.-16. júní 1985.)
Hvað er ofnæmi og er hægt að koma í veg
fyrir það? (Fræðslufundur í Félagi heil-
brigðisfulltrúa 20. nóv. 1985.)