Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 221
Læknadeild og fræðasvið hennar
211
Franzson meðhöfundar.) (Læknablaðið
1986: 72,10, s. 364.)
Mæling á thyroid stimulating immuno-
globulins í Graves’ sjúklingum. (Leifur
Franzson meðhöfundur.) (Sama rit, s.
365.)
Erindi og ráðstefnur
GUNNAR GUNNLAUGSSON
Aneurysma aortae abdominalis á fslandi.
(Flutt á Skurðlæknaþingi íslands, apríl
1986.)
St. Jósefsspítali, Landakoti
Ritskrá
GUÐMUNDUR BJÖRNSSON
prófessor
Bók og bœklingur
Kompendium með fyrirlestrum í augnsjúk-
dómafrœði. (2. útgáfa 1985,126 s.)
Augndeildin á Landakoti. Nokkrir þœttir
um starfsemi deildarinnar. (Gefið út af
tilefni opins húss í læknadeild 19. og 25.
okt. 1986.) (Fjölrit 1986, 6 s.)
Kafli í bók
Arsskýrsla göngudeildar augndeildar
Landakotsspítala 1985. (í: Ársskýrsla
Sjálfseignarstofnunar St. Jósefsspítala,
Landakoti, Rv. 1986.)
Greinar
Notkun glákulyfja á íslandi. Gláka á ís-
landi, 5. grein. (Guðmundur Viggósson
og Jón Grétar Ingvason meðhöfundar.)
(Læknablaðið 71, 4, s. 138-144.)
Nýgengi hægfara gláku á íslandi. Gláka á
íslandi, 6. grein. (Guðmundur Viggós-
son og Jón Grétar Ingvason meðhöfund-
ar. (Læknablaðið 71, 6, s. 201-204.)
Skyndilegsjóndepra. Síðari grein. Neyðar-
þjónusta augnsjúklinga á heilsugæslu-
stöðvum. (Guðmundur Viggósson með-
höfundur.) (Læknaneminn 37, 1-4, s.
, 41-43.)
Arsskýrsla Göngudeildar Augndeildar
Landakotsspítala árið 1984. (Ársskýrsla
Sjálfseignarstofnunar St. Jósefsspítala
Landakoti 1984, s. 60-62.)
A þriðja þúsund íslendingar með hægfara
gláku? (Heilbrigðismál, 3. hefti 1985, s.
23-24.)
Sitt af hverju um sjón og gleraugu. (Heil-
brigðismál, 4. hefti 1985. s. 15-17.)
The prevalence of open-angle glaucoma in
Iceland. (Guðmundur Viggósson og Jón
Grétar Ingvason meðhöfundar.) (Acta
Ophthalmologica. Vol. 64,1986, s. 138-
141.)
Öjensygdom og öjenlæger pá Island ved
árhundredskiftet. Islands förste öjen-
læge. (Oftalmolog 6,1, febrúar 1986.)
Öjenlægegerningen pá Island. (Sama rit.)
Notkun gleraugna eykst vegna breyttra
þjóðfélagshátta. (Tíminn 18. mars 1986.)
Glaucoma lakemedel. Glaucoma prepara-
tions. (NLN Publikation nr. 14. Nord-
iska lákemedelsnámnden (Nordic Coun-
cil of Medicin), s. 221-228.) (Jón Grétar
Ingvason og Guðmundur Viggósson
meðhöfundar.) (Nordisk Lákemedels
Statistik 1981-1983, Del 1,1986.)
Ritstjórn
Acta ophthalmologica (í ritstjórn).
PRÖSTUR LAXDAL
dósent
Grein
Type 4 Renal Tubular Acidosis (Sub-type
2) Associated with Idiopathic Interstitial
Nephritis. (K. Kristjánsson og J. Ragn-
arsson meðhöfundar.) (Acta Paediatrica
Scandinavica 75: 1051-1054,1986.)