Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 231
Lagadeild og fræðasvið hennar
221
GUNNAR G. SCHRAM
prófessor
Bækur
Umhverfisréttur. Um verndun náttúru ís-
lands. (Rv., Úlfljótur, 1985, 249 s.)
Ágrip af þjóðarétti. (Rv., Úlfljótur, 1986,
228 s.)
Grein
GunnarThoroddsen. (Andvari. Nýrflokk-
ur XXVIII, 111. ár, 1986, s. 5-49.)
Ritstjórn
Nordic Journal of International Law. Acta
scandinavica juris gentium. (I ritstjórn.)
JÓN L. ARNALDS
dósent
Grein
Samstarf og samningar um verndun líf-
rænna auðlinda úthafsins og fiskveiði-
samningar Islands. (Úlfljótur 39, 2,
1986, s. 131-168.)
JÓNATAN ÞÓRMUNDSSON
prófessor
Bœkur og bœklingur
Um kynferðisbrot (Rv. 1985, 33 s.)
Viðurlög við afbrotum, 2. hluti. (Rv. 1986,
53 s. (bráðabirgðaútg. fjölr.).)
Skýrsla fjármálaráðherra um störf nefndar
sem kannaði umfang skattsvika, sbr.
ályktun Alþingis 3. maí 1984. (Þröstur
Ólafsson, Eyjólfur Sverrisson, Ólafur
Davíðsson og Þórólfur Matthíasson
meðhöfundar.) (Rv. 1986, 63 s.)
Kaflar í bókum
Refsivarsla (endurskoðaður kafli). (Sig-
urður Líndal (ritstj.), Lög og réttur.
Upphaflegur höfundur: Ólafur Jóhann-
esson. Rv., Hið íslenska bókmenntafé-
lag, 4. útg. 1985, s. 317-327.)
Summary Report on Non-Prosecution in
Iceland. (í: Non-Prosecution in Europe.
Proceedings of the European Seminar.
Heuni-Helsinki Institute for Crime Pre-
vention and Control. Heuni Publication
Series No. 9, Helsinki, 1986, s. 222-230.)
Greinar
Ekki er flas til fagnaðar. Hugleiðingar um
uppstokkun íStjórnarráði. (Mbl. 10. jan-
úar 1985.)
Þankabrot um nýstofnað embætti ríkislög-
manns. (Tímarit lögfræðinga 35,1985,2,
s. 132-133.)
Vinnubrögð við lagasetningu. (Tímarit
lögfræðinga 35,1985, 3, s. 141-143.)
Hlutverk og réttarstaða verjanda. (Tímarit
lögfræðinga 35,1985, 4, s. 216-245.)
Auga fyrir auga . . . (Tímarit lögfræðinga
36, 1986, 3, s. 149-150.)
Okur og misneyting. (Úlfljótur, tímarit
laganema 39,1986, 2, s. 101-106.)
Voldtægtsofferets retsstilling i kriminalpo-
litisk belysning. (Nordisk Tidsskrift for
Kriminalvidenskab 73, 1986, 5, s. 444-
451.)
Ritstjórn
Tímarit lögfræðinga. (Ritstjóri.)
Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab.
(í ritstjórn.)
Scandinavian Studies in Law. (I ritstjórn.)
PÁLL SIGURÐSSON11
dósent
Bœkur og bæklingar
Gallar í skipakaupum og réttaráhrif þeirra.
(Hliðsjónarrit í samninga- og kauparétti
IX. Rv., Bóksala stúdenta, 1985, 83 s.)
Um svissnesku einkaréttarlögbœkurnar
(ZGB og OR) og um svissneskan samn-
inga- og kauparétt. (Hliðsjónarrit í
samninga- og kauparétti X. Rv., Bók-
sala stúdenta, 1985, 47 s.)
Um sönnun og sönnunarbyrði — Þróun og
þýðing réttarreglna á þessu sviði, m.a.
með hliðsjón afsamninga- og kauparétti.
(Hliðsjónarrit í samninga- og kauparétti
XI. Rv., Bóksala stúdenta, 1985, 61 s.)
Kauparéttur í endurmótun. — Nýmœli í
11 Hér er það einnig greint sem birtast átti í
síðustu árbók.