Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 202
192
Árbók Háskóla íslands
son og Guðmundur Þorgeirsson með-
höfundar.) (Uth Scientific Meeting of
the International Society of Hyperten-
sion 1986, Proceedings, s. 625.)
Beta blockers versus saluretics in hyper-
tension — Results of the HAPPHY trial.
(L. Wilhelmsen o.fl. meðhöfundar.)
(Sama rit, s. 398.)
Segaleysandi meðferð við bráðri krans-
æðastíflu. Árangur meðferðar hjá fyrstu
33 íslensku sjúklingunum. (Jón J. Jóns-
son, Helgi Óskarsson, Guðmundur Þor-
geirsson, Gestur Þorgeirsson og Ólafur
Eyjólfsson meðhöfundar.) (Læknablað-
ið 72:191,1986.)
Vinstra greinrof á íslandi. (Guðmundur
Elíasson, Kjartan Pálsson, Kristján Eyj-
ólfsson, Atli Árnason og Ágústa Andr-
ésdóttir meðhöfundar.) (Sama rit, s.
266.)
Meðferð háþrýstings. (S.r., s. 298.)
Streptokinasa meðferð við bráðri krans-
æðastíflu á íslandi. (Helgi Óskarsson,
Jón J. Jónsson, Guðmundur Þorgeirs-
son, Gestur Þorgeirsson og Ólafur Eyj-
ólfsson meðhöfundar.) (S.r., s. 358.)
Left bundle-branch block, prevalence, in-
cidence, follow-up, echocardiography
and exercise testing. (Guðmundur J.
Elíasson, Kjartan Pálsson, Kristján Eyj-
ólfsson, Atli Árnason og Nikulás Sig-
fússon meðhöfundar.) (S.r., s. 371.)
Saltminna fæði eykur blóðþrýstingsfall
captoprils. (Árni Kristinsson, Guð-
mundur Þorgeirsson, Kjartan Pálsson,
Magnús K. Pétursson og Snorri P.
Snorrason meðhöfundar.) (S.r., s. 372.)
Samanburður á áhrifum betablokkera og
þvagræsilyfja á vinstri slegilmassa í
háþrýstingi. (Kristján Eyjólfsson, Guð-
mundur Þorgeirsson, Jóhann Ragnars-
son og Snorri P. Snorrason meðhöfund-
ar.) (S.r., s. 372.)
Vinstra greinrof á Islandi II. (Guðmundur
J. Elíasson, Kjartan Pálsson, Kristján
Eyjólfsson, Atli Árnason og Ágústa
Andrésdóttir meðhöfundar.) (S.r., s.
266.)
Almennt efni
Áhættuþættir kransæðasjúkdóms — átak
Hjartaverndar. (Mbl. 11. desember
1985.)
Um íslenskt tónlistarhús. (Mbl. 15. febr.
1985.)
Að lokinni landssöfnun. (Mbl. 20. júní
1985.)
Ritdómur
„Listin að lifa með kransæðasjúkdóm."
Rv. 1985, Bókaútgáfan Þjóðsaga. (Mbl.
27. nóv. 1985.)
Ritstjórn
Tímarit Háskóla íslands (í ritstjórn).
Læknablaðið (meðritstjóri).
Acta Medica Scandinavica (í ritstjórn).
Hjartavernd (í ritstjórn).
ÞORSTEINN SVÖRFUÐUR STEFÁNS-
SON‘>
dósent
Greinar
Curelaru, I, Gustavsson, B., Hultman, L.,
Jónmundsson, E., Linder, L-E., Stef-
ánsson, T. og Stenqvist, O.: Material
thrombogenicity in central venous cate-
therization. III. A comparison between
soft polyvinylchloride and soft poly-
urethane elastomer, long antebrachial
catheters. (Acta Anaesth. Scand. 1984,
28, 204.)
Curelaru, I., Bylock, A., Gustavsson, B.,
Hultman, L., Linder, L-E., Stefánsson,
T. og Stenqvist, O.: Dynamics of throm-
bophlebitis in central venous catheter-
ization by the basilic and cephalic veins.
(Acta Chir. Scand. 150, 285-293,1984.)
Wickström, I. og Stefánsson, T.: Anaes-
thesia for hip fracture surgery. Effects of
five anaesthetic methods on blood gases
and survival. (í prentun.)
11 Hér er það einnig greint sem birtast átti í
síðustu Árbók.