Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 251
Heimspekideild og fræðasvið hennar
241
Ágrip af sœnskri málfrœði (með stílaverk-
efnum og æfingum). (Námsflokkar
Reykjavíkur, 1980, 70 s.)
Sœnsk vasaorðabók, sœnsk-íslensk t ís-
lensk-sœnsk. (Eric Hallbeck meðhöf-
undur.) (Rv., Orðabókaútgáfan, 1985,
790 s.)
SIGURÐUR PÉTURSSON
lektor
Bœklingur
Um: Klassisk Filologi i Norden. Utredning
for Nordisk forskningspolitisk rád av
professor Oivind Andersen, Trond-
heim. Umsagnarhópur: Johnny Christ-
ensen, Kpbenhavn, Lennart Hákans-
son, Uppsala, Egil Kraggerud, Oslo,
Sigurður Pétursson, Reykjavík, Holger
Thesleff, Helsingfors. (Trondheim,
1985, 43 s.)
Kafli í bók
Virgilio in Islanda. (Francesco Della Corte
(ritstj.), Enciclopedia Virgiliana. Róm,
Istituto Della Enciclopedia Italiana Fon-
data Da Giovanni Treccani, í prentun, s.
55-56.)
Grein
The Situation of Latin and Greek in the
Secondary School and University in Ice-
land. (Quaderni Dell’AICC (Associa-
zione Italiana di Cultura Classica) IV,
1984, s. 127-131.)
ÞÓRHILDUR ÓLAFSDÓTTIR
dósent
Þýðing
Memed mjói eftir Yashar Kemal. Reykja-
vík, Mál og menning, 1985.
Erindi og ráðstefnur
AITOR YRAOLA
Pistill um Spán í tilefni opinberrar heim-
sóknar forseta Islands til Spánar. (Flutt í
Ríkisútvarpi 19. 9. 1985.)
JULIAN MELDON D’ARCY
George Mackay Brown. (Mid-West Mod-
ern Language Association Congress,
Chicago USA, 7. nóvember 1986.)
Modern Scottish Literature. (Félag ensku-
kennara á íslandi, 25. október 1986.)
KELD GALL J0RGENSEN
Danske bpger 1984. (Flutt í Norræna hús-
inu 23. mars 1985.)
Barónessan sem gerði samning við djöful-
inn. (Útvarpserindi um Karen Blixen,
17. aprfl 1985.)
Maðurinn, menningin, náttúruöflin. (Út-
varpserindi um Johs. V. Jensen, 26. maí
1985.)
List og kristindómur. (Útvarpserindi um
Martin A. Hansen, 7. júlí 1985.)
Vorherre skabte npdderne, men han
knækkede dem ikke. (Fyrirlestur fluttur
á sumarmóti Norræna sumarháskólans á
Fjóni 7. ágúst 1985.)
SIGURÐUR PÉTURSSON
Ovid in Iceland. (Convegno Internazio-
nale. Cultura classica e cultura germani-
ca settentrionale. Momenti di un in-
contro. Ráðstefna sem haldin var við
Háskólann í Macerata á Ítalíu 2.-5. maí
1985.) Erindið mun hafa birst á prenti
árið 1986.