Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 157
Annáll
147
Fastanefndir háskólaráðs
Eftirfarandi fjórar fastanefndir háskóla-
ráðs voru skipaðar 31. október 1985:
Kennslumálanefnd:
Þorsteinn Vilhjálmsson dósent, formað-
ur,
Gunnar Karlsson prófessor,
Jón Torfi Jónasson dósent,
Þórður Harðarson prófessor,
Ingvar Á. Þórisson háskólanemi
og fulltrúi háskólaráðs: Valdimar K.
Jónsson prófessor.
Verkefni nefndarinnar er m.a. að efla
samstarf háskólans við framhaldsskólana
og leitast við að tryggja að nemendur fái
nauðsynlegan undirbúning fyrir háskóla-
nám.
Kynningarnefnd:
Höskuldur Þráinsson prófessor, formað-
ur,
Jón Bragi Bjarnason prófessor,
Stefán Olafsson lektor,
Þorvaldur Gylfason prófessor og
Karl V. Matthíasson háskólanemi.
Verkefni nefndarinnar er m.a. að kynna
kennslu og rannsóknir í Háskóla Islands
með ýmsu móti, m.a. í fjölmiðlum og með
því að hafa Opið hús.
Vísindanefnd:
Sveinbjörn Björnsson prófessor, for-
maður,
Helgi Valdimarsson prófessor,
Ragnar Sigbjörnsson, frkv.stj. VHÍ,
Stefán Karlsson handritafræðingur og
Eyjólfur Sveinsson háskólanemi.
Verkefni nefndarinnar er að stuðla að
markvissari rannsóknastarfsemi í Háskóla
íslands með gerð rannsóknaáætlana kenn-
ara og sérfræðinga í samvinnu við viðkom-
andi deildarforseta, útgáfa Rannsókna-
skrár háskólans, úthlutun úr Rannsókna-
sjóði háskólans o.fl.
1) Sjá Árbók H.í. 1976-1979, bls. 207-208, 217-219.
Þróunarnefnd:
Þórir Einarsson prófessor, formaður,
Guðrún Erlendsdóttir dósent,
Pétur K. Maack dósent,
Björn Björnsson prófessor og
Tryggvi Axelsson háskólanemi.
Verkefni nefndarinnar er að annast víð-
tæka endurskoðun á kennslu háskóladeilda
og ýmsa áætlanagerð, annast greiningu á
kostnaði og ávinningi af nýjum kennslu-
áformum og að halda áfram upplýsinga-
söfnun Þróunarnefndar, sem skilaði áliti í
ágúst 1984, og gera tillögur um bætta söfn-
un og úrvinnslu slíkra upplýsinga.
Þá skipaði háskólaráð Fjarkennslunefnd
á fundi sínum 13. mars 1986 og Alþjóða-
samskiptanefnd 25. mars 1986.
Fjarkennslunefnd:
Jón Torfi Jónasson dósent, formaður,
Sigfús Björnsson dósent,
Halldór Guðjónsson kennslustjóri,
Páll Sigurðsson dósent,
Páll Skúlason prófessor og
Jón Gunnar Grjetarsson háskólanemi.
Verkefni hennar er að kanna hvort hag-
kvæmt sé að hefja fjarkennslu á vegum Há-
skóla íslands, og ef svo er, með hvaða
hætti.
Alþjóðasamskiptanefnd:
Þórólfur Þórlindsson prófessor, formað-
ur,
Ingvar Árnason dósent,
Guðmundur Þorgeirsson lektor og
Guðný B. Eydal háskólanemi.
Hlutverk nefndarinnar er að annast um
úthlutun á styrkjum sem erlendir háskólar
bjóða fyrrv. nemendum H.I., greiða fyrir
samskiptum við erlenda háskóla og auka
samvinnu um rannsóknir og kennslu.
Þá hefur starfað um langa hríð:
Starfsnefnd háskólaráðs vegna bygginga-
framkvœmda á vegum Háskóla íslands. ”