Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 237
Heimspekideild og fræðasvið hennar
227
Ritdómur
Hugmyndasaga. Rv., Mál og menning,
1985. (Saga. Tímarit Sögufélags 24,
1986, s. 335-338.)
ÞORSTEINN GYLFASON
dósent
Kaflar í bókum
Formáli. (George Orwell: Dýrabœr. Rv.,
Hið íslenzka bókmenntafélag, 1985, s.
9-15.)
Inngangur. (Þorsteinn Gylfason og Gunn-
ar Harðarson (ritstj.), Sigurður Nordal:
Einlyndi og marglyndi. Hannesar Árna-
sonar fyrirlestrar í Reykjavík 1918-1919.
Rv., Hið íslenzka bókmenntafélag,
1986, s. ix-xxxvii.)
Greinar
Að rétt sé lesið. (Nútíminn 23. 1. 1985.)
Smælki. (Leðurblakan. Leikskrá íslensku
óperunnar, 12. verkefni, apríl 1985, s.
13-23.)
Teikn og tákn. (Stúdentablaðið, 4. tbl., 61.
árg., júní 1985, s. 17-19.)
Sur des parlers anciens, faisons des mots
nouveaux . . . (Diogéne 132. Octobre-
Décembre 1985. Gallimard, París 1985,
s. 19-36.)
Tónlist, réttlæti og sannleikur. (Andvari.
Nýr fl. XXVII, 110. ár. Hið íslenzka
þjóðvinafélag, 1985.)
New Words for an Old Language. (Dio-
genes, 132. hefti, vetur 1985, s. 17-33.)
Palabras nuevas para una lengua antigua.
(Þýðing á sömu ritgerð, gerð af Mario
Zamudio.) (Sama rit.)
Verdi og mansöngvarinn. (II trovatore.
Leikskrá íslensku óperunnar, 13. verk-
efni, apríl 1986, s. 3-9.)
Sannleikurinn og lífið. (Tímarit Máls og
menningar 47, 2,1986, s. 241-250.)
Glerhús við skál I—III. (Mbl. 20. júlí, 2.
ágúst og 24. ágúst 1986.)
Trúin á ævintýrin. (Mbl. 14. sept. 1986.)
Þýðingar
John Kenneth Galbraith: Heildarmynd af
hagkerfi samtímans. Iðnríki okkar daga,
s. 117-142. Hið íslenzka bókmenntafé-
lag, Reykjavík 1985.
Ljóð eftir Emanuel Geibel, Paul Heyse,
Max Jacob, Stéphane Mallarmé o.fl.
(Söngskrá Tónlistarfélagsins á tónleik-
um Elly Ameling, 29. 10. 1986.)
Útgáfa
Sigurður Nordal: Einlyndi og marglyndi.
Hannesar Árnasonar fyrirlestrar í
Reykjavík 1918-1919. Þorsteinn Gylfa-
son o| Gunnar Harðarson sáu um útgáf-
una. Islenzk heimspeki II. Rv., Hið ís-
lenzka bókmenntafélag 1986, xl + 350
bls.
Ritstjórn
Leikskrá íslensku óperunnar (ritstjóri).
Leðurblakan. Tólfta verkefni. Reykja-
vík, apríl 1985.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins (rit-
stjóri).
John Kenneth Galbraith: Iðnríki okkar
daga. íslenzk þýðing eftir Guðmund
Magnússon með forspjalli eftir Jóhannes
Nordal. Þriðja útgáfa aukin. Hið ís-
lenzka bókmenntafélag, Reykjavík
1985.
George Orwell. Dýrabær. Ævintýri. ís-
lenzk þýðing eftir Jón Sigurðsson frá
Kaldaðarnesi með formála eftir Þorstein
Gylfason. Hið íslenzka bókmenntafé-
lag, Reykjavík 1985.
Platón: Menón. Skólaþýðing eftir Svein-
björn Egilsson með inngangi og skýring-
um eftir Eyjólf Kjalar Emilsson og
Gunnar Harðarson. Hið íslenzka bók-
menntafélag, Reykjavík 1985.
Leikskrá Islensku óperunnar (ritstjóri). II
trovatore. 13. verkefni. Rv., apríl 1986.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins. John
Locke: Ritgerð um ríkisvald. íslenzk
þýðing eftir Atla Harðarson sem einnig