Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 236
226
Árbók Háskóla íslands
HREINN PÁLSSON
stundakennari
Bœklingur
Heimspeki með börnum. (Rannsókna-
stofnun uppeldismála: Rit nr. 4. Rv.
1986, 27 s.)
Greinar
Hvers vegna heimspeki með börnum? (Ný
menntamál 4,1,1986, s. 12-14.)
Metacognition and Philosophical Discus-
sion. (Analytic Teaching 6,2, 1986, s.
43-49.)
Þýðing
Uppgötvun Ara e. Matthew Lipman. Rv.,
á kostnað höfundar, 1986.
PÁLL SKÚLASON
prófessor
Bœklingar
Háskólastefna. ítilefni af rektorskjöri 1985.
(Rv. 1985,19 s.)
Rýnt í rúnir andans. (Soffía, félag heim-
spekinema, Rv. 1985, 24 s.)
Kaflar úr siðfrœði. (Vilhjálmur Árnason
meðhöfundur.) (Rv., Háskóli íslands,
1985, 30 s.)
Greinar
Siðfræði og siðareglur heilbrigðisstétta.
(Læknablaðið 71, 4,1985, s. 145-149.)
Siðferði, trú og þjáning. (Kirkjuritið 51, 2,
1985, s. 69-79.)
Siðfræði og siðfræðikennsla. (Hjúkrun,
1.-2. tbl. 1985, s. 24-35.)
Hvað er fátækt? (Flutt á málþingi Samtaka
félagsmálastjóra íslands 14. mars 1986,
„Fátækt á íslandi“.) (Mbl. 27. mars
1986. )
Aflið og vitið, eða heimspeki og stjórnmál.
(DV 25. júlí 1986.)
Augu skálds og alvara lífsins. Hugvekja
handa Þorgeiri Porgeirssyni og öðrum
áhugamönnum um siðuð stjórnmál.
(Mbl. 29. okt. 1986.)
Við erum öll ábyrg. (Sunnudagsblað
Pjóðv. 20. des. 1986.)
Lífsskoðun, ábyrgð og annað líf. Um heim-
speki Sigurðar Nordals. (Mbl. 21. des.
1986.)
Hvað er siðfræði. (Læknaneminn 39, 2,
1986, s. 5-8.)
Siðferði í íslenskum stjórnmálum. (Flutt á
fundi Félags áhugamanna um íslenskt
stjórnkerfi, á Hótel Borg, 29. júlí 1986.)
(Stefnir, 4. tbl., 37. árg. 1986, s. 16-18.)
Heimspekideild, háskólinn og þjóðfélag.
(Tímarit Háskóla íslands, 1. tbl., 1. ár,
1986, s. 19-21.)
Að sigrast á skammsýni. (Viðtal.) (Þjóðv.
15. sept. 1986.)
Hugsunin stjórnar heiminum. (Viðtal.)
(DV 30. nóv. 1986.)
VILHJÁLMUR ÁRNASON
stundakennari
Bók og bœklingur
Greinar um siðferði og samfélag. (Rv.,
Háskóli íslands, 1985,109 s.)
Kaflar úr siðfrœði. (Páll Skúlason meðhöf-
undur.) (Rv., Háskóli íslands, 1985, 30
s.)
Greinar
Saga og siðferði. Hugleiðingar um túlkun á
siðfræði íslendingasagna. (Tímarit Máls
og menningar 46,1,1985, s. 21-37.)
Um Guð og góða siði. (Orðið 19,1,1985, s.
39-41.)
Um gæði og siðgæði. (Samfélagstíðindi 5,
1,1985, s. 23-37.)
Hvað eru gagnrýnin félagsvísindi? Til-
brigði við stef úr sögu Frankfurtarskól-
ans. (Samfélagstíðindi 6,1986, s. 5-33.)
Hvað vita heimspekingar um menntun?
(Ný menntamál 4,1,1986, s. 6-7.)
Ný heilbrigðisstefna — hvers vegna?
(Pjóðlíf 2, 3,1986, s. 6-14.)
Réttlæti og trúarsannindi, eða Vegurinn,
sannleikurinn og lífið. (Tímarit Máls og
menningar 47, 3,1986, s. 376-382.)
Er Guð til? (Vikan 48, 6,1986, s. 31.)