Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 233
Lagadeild og fræðasvið hennar
223
um2.-4. mgr. 221. gr. 1. 34/1985. (Njörð-
ur 4 (1985), 4, s. 44-57.)
Um háskólafánann. (Fréttabréf Háskóla
íslands, 6. tbl. 1986, s. 7-10.)
Kirknaítök. — Yfirlit um sögu þeirra og
réttarþróun. (Úlfljótur XXXIX, 1,1986,
s. 19-63.)
Eftirlit með frumrannsókn sjóslysa og af-
brigðileg rannsókn slysa. (Njörður, 1.
tbl. 1986, s. 35-58.)
Af vettvangi dómsmála: Hæstaréttardóm-
ur frá 31. maí 1985. (Tímarit lögfræðinga
35, 3, 1985, s. 196-202 (kom út á árinu
1986).)
Orð skulu standa. Ábending í tilefni frum-
varps um lögtöku nýs og víðtæks ógild-
ingarákvæðis í samningarétti. (Tímarit
lögfræðinga 36, 2,1986, s. 114-124.)
Útgáfur
Ráðstefna um öryggismál sjómanna 21.-
22. sept. 1984 (útg. ásamt öðrum). Rv.,
Rannsóknarnefnd sjóslysa og Siglinga-
málastofnun ríkisins, 1985, 391 s.
Skýrsla Rannsóknarnefndar sjóslysa fyrir
árið 1984 (útg. ásamt öðrum). Rv.,
Rannsóknarnefnd sjóslysa, 1985, 36 s.
Um jarðeignir kirkna fyrr og nú. (Kaflar úr
nefndaráliti kirkjueignanefndar ásamt
formála eftir P. S.) Félag áhugamanna
um réttarsögu: Erindi og greinar 19. Rv.,
Fél. áhugam. um réttarsögu, 1985, 26 s.
Ritstjórn
Njörður, tímarit Hins íslenska sjóréttarfé-
lags. (Ritstjóri.)
Erindi og greinar. Ritröð Félags áhuga-
manna um réttarsögu. (Ritstjóri.)
STEFÁN M. STEFÁNSSON
prófessor
Bcekur
Hlutafélög, réttarreglur. (Rv., Hiðíslenska
bókmenntafélag, 1985, 328 s.)
Nauðungaruppboð. (Rv., eigin útgáfa,
1985,189 s.)
ÞORGEIR ÖRLYGSSON
prófessor (settur)
Frumvörp
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr.
7/1936 um samningsgerð, umboð og
ógilda löggerninga. Samið fyrir Við-
skiptaráðuneytið. (Viðar Már Matthías-
son meðhöfundur.) (Alþingistíðindi
1985-1986, Ed., þingskjal nr. 493.)
Frumvarp til laga um mynsturvernd. Samið
fyrir Iðnaðarráðuneytið. Frumvarpið
hefur ekki verið lagt fram.
Greinar
Lögfesting almennrar ógildingarreglu í III.
kafla laga nr. 7/1936. (Tímarit lögfræð-
inga 36, 2,1986, s. 85-113.)
Viðurkenning erlends dóms um ógildingu
hjúskapar, Hrd. 1985. 599. (Tímarit lög-
fræðinga 36, 4,1986.)
Erindi og ráðstefnur
ARNLJÓTUR BJÖRNSSON
Bótaábyrgð lögmanna og vátryggingar í
tengslum við hana. (Fundur Lögmanna-
félags íslands 4. október 1985.)
Nýmæli siglingalaga um björgun. (Aðal-
fundur Dómarafélags íslands 28. nóv-
ember 1986.) (Fyrirlestur þessi birtist
aukinn og breyttur í Tímariti lögfræð-
inga 1986, s. 154—167.)
GUÐRÚN ERLENDSDÓTTIR
Meðferð úrskurðarmála hjá barnaverndar-
nefndum. (Námskeið um barnaverndar-
mál á vegum Fræðslumiðstöðvar sveitar-
félaga 22. febrúar, 1. og8. marsog3. maí
1985.)
Réttarreglur um stöðu langlífari maka eða
sambýlismanns við búskipti. (Framsögu-
erindi á málþingi Lögfræðingafélags ís-
lands 28. september 1985.)
JÓNATAN ÞÓRMUNDSSON
Gæsluvarðhald vegna grófleika brots án til-
lits til rannsóknarþarfa. (Flutt á fundi
Sakfræðifélags íslands 24. janúar 1985.)