Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 305
Raunvísindadeild og fræðasvið hennar
295
ÓLAFUR KARL NIELSEN
sérfræðingur
Population ecology ofthe gyrfalcon in Ice-
land with comparative notes on the mer-
lin and the raven (1986). (Doktorsrit-
gerð, Cornell University. 215 s.)
SIGRÍÐUR ÞORBJARNARDÓTTIR
sérfræðingur
Hitanæmar tRNA-breytingar í E. coli.
(Guðmundur Eggertsson og Ásgeir
Björnsson meðhöf.) (I: Erfðarannsóknir
á íslandi. Rv., Líffræðifélag íslands,
1986, s. 44.)
Einangrun og raðgreining tRNA-gena úr
E. coli. (Guðmundur Eggertsson, Þór-
unn Rafnar og Ólafur S. Andrésson
meðhöf.) (Sama rit, s. 42.)
SIGURÐUR S. SNORRASON
styrkþegi
(Með Hilmari Malmquist og Skúla Skúla-
syni:) Bleikjan í Þingvallavatni: II.
Bandormasýking. (Náttúrufræðingur-
inn 56 (2):77-87.)
Erindi og ráðstefnur
1984
AGNAR INGÓLFSSON. Stjórnun stofn-
stærðar — vistfræðilegur inngangur.
(Villt spendýr og fuglar. Árekstrar við
hagsmuni mannsins. Ráðstefna Náttúru-
verndarráðs, Reykjavík, 7. október
1984.)
AGNARINGÓLFSSON. Máfar, hrafn og
örn. (Sama ráðstefna.)
ARNÞÓR GARÐARSSON. Um sjófugla
á Nýfundnalandi og við Lawrence-flóa.
(Fuglaverndarfélag íslands, Reykjavík,
24. janúar 1984.)
ARNÞÓR GARÐARSSON. Um gæsir,
álftir og rjúpur. (Villt spendýr og fuglar.
Ráðstefna Náttúruverndarráðs, Reykja-
vík, 7. október 1984.)
GÍSLIMÁR GÍSLASON og VIGFÚS JÓ-
HANNSSON. 1984. The life history
strategies of Simulium vittatum Zett.
(Diptera: Simuliidae) in the River Laxá,
N-Iceland. (27th International Congress
of Entomology, Hamborg, ágúst 1984.)
GÍSLI MÁR GÍSLASON. 1984. Rann-
sóknir á bitmýi í Laxá, S.-Þingeyjar-
sýslu. (Líffræðifélag íslands 11. apríl
1984.)
GUÐMUNDUR EGGERTSSON. Erfða-
rannsóknir og örverur. (Ríkisútvarpið
19. febrúar 1984.)
GUÐNI Á. ALFREÐSSON. Örverur og
nýting þeirra í líftækni. (Ríkisútvarpið 8.
apríl 1984.)
GUÐNI Á. ALFREÐSSON. Líftækni á
íslandi. (Erindi flutt á opnum degi Líf-
fræðistofnunar í tilefni af 10 ára afmæli
stofnunarinnar, maí 1984.)
GUÐNI Á. ALFREÐSSON: Thermo-
philes and the thermal environment.
(Erindi flutt við Department of
Microbiology, University of Maryland í
Bandaríkjunum, október 1984.)
LOGIJÓNSSON. Electrophysical proper-
ties of cells derived from human medul-
lary thyroid carcinoma. (Fundur nor-
rænna lífeðlisfræðinga, Lundi, nóvem-
ber 1984.)
LOGI JÓNSSON. Microstome-macro-
stome trans-formation in Tetrahymena
vorax is associated with altered electrical
membrane properties. (Fundur nor-
rænna lífeðlisfræðinga, Lundi, nóvem-
ber 1984.)
SIGURÐUR S. SNORRASON. The zoo-
benthos of Lake Thingvallavatn in rela-
tion to the bottom-feeding charr. (Ráð-
stefna á vegum Norræna vistfræðiráðsins
í ágúst-september 1984.)
SIGURÐUR S. SNORRASON. Mor-
phology of the charr-morphs in Lake
Thingvallavatn. (Ráðstefna á vegum
Norræna vistfræðiráðsins í ágúst-sept-
ember 1984.)
SIGURÐUR S. SNORRASON. Líf í
Þingvallavatni. (Hið íslenska náttúru-
fræðifélag 26. nóvember 1984.)