Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 15
komandi sviði, hvar áherslur skuli liggja. hvernig útfæra eigi einstök stefnumið og hvern-
ig meta skuli árangurinn af stefnumótunarstarfinu og framkvæma það. Þótti hópvinnan
almennt takast vel og munu hópstjórar halda stefnumótunarstarfinu áfram milli funda og
í samráði við rektor. Gert er ráð fyrir því að fyrstu drög að heildarstefnu Háskóla Islands
á sviði rannsókna. kennslu. fræðslu og þjónustu verði lögð fyrir næsta háskólafund sem
haldinn verður í maí 2000. Fundagerðir háskólafundar má finna á heimasíðu Háskólans.
Slóðin er: www.hi.is/stjorn/rektor/haskotafundur/1199fundarg.html
Þjónustusamningur um kennslu
Þann 5. október 1999 undirrituðu Páll Skúlason. háskólarektor. Björn Bjarnason. mennta-
málaráðherra, og Geir H. Haarde, fjármálaráðherra. samning milli ríkisins og Háskóla ls-
lands um kennslu til fyrsta háskótaprófs, embættisprófs og meistaraprófs við Háskótann.
Samningurinn byggist á margra ára vinnu við að meta fjárþörf skólans tit kennslu miðað
við háskóla í Svíþjóð og Danmörku en út frá íslenskum kostnaðarforsendum. Við sama
tækifæri undirrituðu menntamálaráðherra og rektor yfirtýsingu vegna væntanlegs samn-
ings um rannsóknir. Með kennslusamningnum tekur Háskóli íslands á sig ýmsarskyld-
ur. s.s. um nýtingu upptýsingatækni við nám í skólanum og í fjarnámi, fjölgun útskrifaðra
kennaraefna í raungreinum, endurskoðun reglna um stjórnun fjármála og starfsmanna-
hald. endurmenntun kennara, kerfisbundið mat á störfum kennara og deilda, þróun
upplýsingakerfa og upplýsingamiðlun. útgáfu ársskýrstu um rekstur Háskólans og að
gera aðgengilegar upplýsingar um kennara á heimsíðu Háskólans.
Gæðamál
Á árinu voru lögð drög að skipulegu gæðastarfi við Háskóla Islands. Unnið var að gerð
gæðastefnu. hafin vinna að umfangsmiklu þjónustu- og samskiptaverkefni fyrir starfsfólk
yfirstjórnar Háskólans undir handteiðslu ráðgjafarfyrirtækis og toks hafinn undirbúning-
ur að markvissri áætlun til að mæta þeim gæðakröfum sem kveðið er á um í kennslu-
samningnum.
Stuttar. hagnýtar námsleiðir
Haustið 1999 vartekin upp sú nýbreytni í Háskóta íslands að bjóða upp á stuttar. hagnýtar
námsleiðir. Nám á þeim mun að jafnaði taka eitt og hátft ár (45 einingar) og tjúka með
sjálfstæðu diplóma-prófi. Haustið 1999 voru auglýstar 12 nýjar námsleiðir og skráðu sig
um 220 nemendur til nám á þeim. Að því loknu var ákveðið að hefja kennslu á níu náms-
leiðanna.
Fyrirlestrar, málþing og ráðstefnur
Við Háskóla íslands er árlega haldinn mikilt fjöldi fyrirtestra, málþinga og ráðstefna á um
45 fræðasviðum. Meðal helstu viðburða ársins má nefna vísindaráðstefnu tæknadeildar
4.-5. janúar. málþing rektors um framtíð búsetu á ísiandi 20.-21. mars. hugvísindaþing
nýstofnaðrar Hugvísindastofnunar 15.-16. október, ráðstefnu um rannsóknir í fétagsvís-
indum 29.-30. október og ráðstefnu um rannsóknir í tíffræði á ístandi sem fram fór
18.-20. nóvember 1999. Meðal þeirra sem hétdu fyrirlestra eða málstofur í boði rektors á
árinu voru Anthony Giddens, rektor London School of Economics. Kari Raivio. rektor há-
skólans í Helsinki, Lennart Meri, forseti Eisttands, og Thor Heyerdahl. Atmennir fyrir-
lestrar eru auglýstir í ..Dagbók Háskótans" í Morgunblaðinu og á vefslóðinni
www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html
Háskólinn og menningarborgin
Á árinu stóð yfir undirbúningur að dagskrá Háskóta íslands í tilefni af því að Reykjavík
verður ein af menningarborgum Evrópu árið 2000. Markmiðið með dagskránni verður að
opna dyr Háskótans fyrir fólki á ötlum aldri með fjölbreyttri dagskrá. Dagskráin verður
þríþætt. Frá 1. maí til toka júní 2000 verður starfræktur svonefndur „Opinn háskóli" þar
sem fótki á öllum atdri gefst kostur á að sækja fjölbreytt námskeið og fyrirlestra sér að
kostnaðarlausu. Dagana 25.-28. maí stendur Háskóti ístands fyrir fjötskrúðugri menning-
ar- og fræðahátíð um borgarlíf undir heitinu „Líf í borg". Þá mun Háskótinn opna vísinda-
vefinn „Hvers vegna? Vegna þess!" í byrjun ársins 2000. Þar gefst almenningi kostur á að
spyrja um hvaðeina sem ætta má að fræðimenn Háskólans geti fundið svör við. Dagskrá-
in er kynnt ítartega á vefslóðinni www.opinnhaskoli2000.hi.is
Ný heimasíða
Þáttur veraldarvefjarins í kynningu og upplýsingamiðlun Háskóla Islands eykst stöðugt.
Vorið 1999 var opnuð ný útgáfa af heimasíðu Háskótans. bæði á íslensku og ensku. Við
gerð hennar var lögð áhersla á skýra framsetningu, markvissa endurnýjun upptýsinga og
nýja möguleika á háskólavefnum.
Viðurkenningar til starfsmanna Háskólans
Á háskótahátíð sem hatdin var í Háskólabíói 3. september var tekin upp sú nýbreytni að
veita þremur starfsmönnum Háskóla íslands viðurkenningu fyrir tofsvert framtag til