Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 15

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 15
komandi sviði, hvar áherslur skuli liggja. hvernig útfæra eigi einstök stefnumið og hvern- ig meta skuli árangurinn af stefnumótunarstarfinu og framkvæma það. Þótti hópvinnan almennt takast vel og munu hópstjórar halda stefnumótunarstarfinu áfram milli funda og í samráði við rektor. Gert er ráð fyrir því að fyrstu drög að heildarstefnu Háskóla Islands á sviði rannsókna. kennslu. fræðslu og þjónustu verði lögð fyrir næsta háskólafund sem haldinn verður í maí 2000. Fundagerðir háskólafundar má finna á heimasíðu Háskólans. Slóðin er: www.hi.is/stjorn/rektor/haskotafundur/1199fundarg.html Þjónustusamningur um kennslu Þann 5. október 1999 undirrituðu Páll Skúlason. háskólarektor. Björn Bjarnason. mennta- málaráðherra, og Geir H. Haarde, fjármálaráðherra. samning milli ríkisins og Háskóla ls- lands um kennslu til fyrsta háskótaprófs, embættisprófs og meistaraprófs við Háskótann. Samningurinn byggist á margra ára vinnu við að meta fjárþörf skólans tit kennslu miðað við háskóla í Svíþjóð og Danmörku en út frá íslenskum kostnaðarforsendum. Við sama tækifæri undirrituðu menntamálaráðherra og rektor yfirtýsingu vegna væntanlegs samn- ings um rannsóknir. Með kennslusamningnum tekur Háskóli íslands á sig ýmsarskyld- ur. s.s. um nýtingu upptýsingatækni við nám í skólanum og í fjarnámi, fjölgun útskrifaðra kennaraefna í raungreinum, endurskoðun reglna um stjórnun fjármála og starfsmanna- hald. endurmenntun kennara, kerfisbundið mat á störfum kennara og deilda, þróun upplýsingakerfa og upplýsingamiðlun. útgáfu ársskýrstu um rekstur Háskólans og að gera aðgengilegar upplýsingar um kennara á heimsíðu Háskólans. Gæðamál Á árinu voru lögð drög að skipulegu gæðastarfi við Háskóla Islands. Unnið var að gerð gæðastefnu. hafin vinna að umfangsmiklu þjónustu- og samskiptaverkefni fyrir starfsfólk yfirstjórnar Háskólans undir handteiðslu ráðgjafarfyrirtækis og toks hafinn undirbúning- ur að markvissri áætlun til að mæta þeim gæðakröfum sem kveðið er á um í kennslu- samningnum. Stuttar. hagnýtar námsleiðir Haustið 1999 vartekin upp sú nýbreytni í Háskóta íslands að bjóða upp á stuttar. hagnýtar námsleiðir. Nám á þeim mun að jafnaði taka eitt og hátft ár (45 einingar) og tjúka með sjálfstæðu diplóma-prófi. Haustið 1999 voru auglýstar 12 nýjar námsleiðir og skráðu sig um 220 nemendur til nám á þeim. Að því loknu var ákveðið að hefja kennslu á níu náms- leiðanna. Fyrirlestrar, málþing og ráðstefnur Við Háskóla íslands er árlega haldinn mikilt fjöldi fyrirtestra, málþinga og ráðstefna á um 45 fræðasviðum. Meðal helstu viðburða ársins má nefna vísindaráðstefnu tæknadeildar 4.-5. janúar. málþing rektors um framtíð búsetu á ísiandi 20.-21. mars. hugvísindaþing nýstofnaðrar Hugvísindastofnunar 15.-16. október, ráðstefnu um rannsóknir í fétagsvís- indum 29.-30. október og ráðstefnu um rannsóknir í tíffræði á ístandi sem fram fór 18.-20. nóvember 1999. Meðal þeirra sem hétdu fyrirlestra eða málstofur í boði rektors á árinu voru Anthony Giddens, rektor London School of Economics. Kari Raivio. rektor há- skólans í Helsinki, Lennart Meri, forseti Eisttands, og Thor Heyerdahl. Atmennir fyrir- lestrar eru auglýstir í ..Dagbók Háskótans" í Morgunblaðinu og á vefslóðinni www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Háskólinn og menningarborgin Á árinu stóð yfir undirbúningur að dagskrá Háskóta íslands í tilefni af því að Reykjavík verður ein af menningarborgum Evrópu árið 2000. Markmiðið með dagskránni verður að opna dyr Háskótans fyrir fólki á ötlum aldri með fjölbreyttri dagskrá. Dagskráin verður þríþætt. Frá 1. maí til toka júní 2000 verður starfræktur svonefndur „Opinn háskóli" þar sem fótki á öllum atdri gefst kostur á að sækja fjölbreytt námskeið og fyrirlestra sér að kostnaðarlausu. Dagana 25.-28. maí stendur Háskóti ístands fyrir fjötskrúðugri menning- ar- og fræðahátíð um borgarlíf undir heitinu „Líf í borg". Þá mun Háskótinn opna vísinda- vefinn „Hvers vegna? Vegna þess!" í byrjun ársins 2000. Þar gefst almenningi kostur á að spyrja um hvaðeina sem ætta má að fræðimenn Háskólans geti fundið svör við. Dagskrá- in er kynnt ítartega á vefslóðinni www.opinnhaskoli2000.hi.is Ný heimasíða Þáttur veraldarvefjarins í kynningu og upplýsingamiðlun Háskóla Islands eykst stöðugt. Vorið 1999 var opnuð ný útgáfa af heimasíðu Háskótans. bæði á íslensku og ensku. Við gerð hennar var lögð áhersla á skýra framsetningu, markvissa endurnýjun upptýsinga og nýja möguleika á háskólavefnum. Viðurkenningar til starfsmanna Háskólans Á háskótahátíð sem hatdin var í Háskólabíói 3. september var tekin upp sú nýbreytni að veita þremur starfsmönnum Háskóla íslands viðurkenningu fyrir tofsvert framtag til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.