Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 20

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 20
búnaði í það í samráði við innkaupastjóra og framkvæmdastjóra bygginga- og tæknisviðs. Haustið 1994 var gerð úttekt á búnaði í kennslustofum í öllum húsum Háskólans og gerð áætlun um úrbætur. endurnýjun og nýmæli. Samráð var haft við kennslusvið og fjármálasvið (innkaupastjóra). Metin var heildarþörf búnaðar á ári og gerð þriggja ára áætlun (til loka árs 1997) um kaup og endurnýjun á búnaði í kennslustofur. Þriggja ára áætlunin hefur síðan verið endurskoðuð árlega m.t.t. þarfa og tæknilegra óska. Til kaupa á húsgögnum og búnaði eru veittar 15 millj- ónir á ári hverju og hefur verið skipt þannig að 4-6 miltjónir hafa verið veittar til kennslubúnaðar og afgangurinn í annan búnað á skrifstofum og rannsóknastof- um. í fyrstu var fjárveitingin eingöngu til kaupa á tækjum en nær nú einnig til húsgagna. Netlagnir og búnaður í tölvuverum eru utan við þessa fjárhæð. Kennsluhúsnæði Hin öra fjölgun stúdenta hefur kallað á aukið kennsluhúsnæði. Tekist hefur með herkjum að hýsa kennsluna en Ijóst erað hinn þröngi stakkur húsnæðis sem kennslunni er víða sniðinn hefur neikvæð áhrif á kennslu og nám. svo og vinnu- tíma kennara og stúdenta. Stundatöflur einstakra hópa eru tíðum sundurslitnar og kennsla sett í óhentugt húsnæði eða nánast óviðunandi. Þá er með naumind- um unnt að koma skriflegum prófum fyrir á próftímabilum. einkum í desember. og hefur þessi húsnæðisskortur iðulega áhrif á próftöflur nemenda til hins verra. Næsta viðbót við húsnæði Háskólans verður Náttúrufræðahús sunnan Norræna hússins en stefnt er að því að taka fyrsta áfanga þess í notkun árið 2002. Kennslumálanefnd Kennslumálanefnd fundaði 13 sinnum á árinu. Á vormisseri 1999 var ákveðið að aðskilja tölfræðihluta og umsagnarhluta kennslukönnunar. Áfram er unnið úr töl- fræðihlutanum hjá Félagsvísindastofnun en nú er umsagnarhlutinn afhentur kennurum beint, án þess að umsagnirnar séu ritfærðar eins og áður var. Um- sagnarhlutanum var einnig breytt. í stað opinna athugasemda um kennara. nám- skeið og kennstugögn er nú spurt hvaða þættir í fari kennara. skipulagi nám- skeiðs og vali námsgagna hafi stuðlað að lærdómsríku námi eða megi bæta. Á haustmisseri 1999 var ný kennslukönnun tekin í notkun. í eldri gerðinni voru 15 spurningar en 31 spurning er í nýju gerðinni og að auki eiga kennarar kost á að semja allt að 20 eigin spurningar. Umsagnarhlutinn er óbreyttur frá vormisseri. Sérstakur starfsmaður var ráðinn á kennslusvið til að hafa umsjón með fram- kvæmd könnunarinnar og skönnun gagna. Á vegum kennslusviðs var keyptur nýr skanni sem er mun sveigjanlegri í notkun en eldri skanninn sem notaður hefur verið við skönnun á kennslukönnun og krossaprófum. í samvinnu við vísinda- nefnd voru forsendur úttektará námsbrautum í lyfjafræði og hjúkrunarfræði skil- greindar. Að venju var úthtutað úr kennslumálasjóði en óvanalega margar um- sóknir bárust eða samtats 37. Þrettán umsóknum var synjað en samþykkt að styrkja 20 verkefni um samtats 3.150.000 kr. Unnið er að undirbúningi kennstu- málaráðstefnu sem haldin verður í janúar árið 2000. Á meðal annarra mála sem nefndin fjaltaði um má nefna samskipti kennara og prófdómara. menntastefnu Háskólans og inntökuskilyrði. Kennslumiðstöð í deigtunni hefur verið að stofna „kennslumiðstöð" þar sem sameinuð verður á einum stað umsjón með menntun kennara, tæknileg og kennstufræðileg aðstoð og umsjón með ýmsum tæknitegum verkefnum í sambandi við kennslu. Fleiri verkefni munu falla undir kennstumiðstöðina. s.s. gæðaeftirlit kennslu. nýmæti í kennslu. könnun á kennslu og námskeiðum. námskeið fyrir nýja kennara og end- urmenntunarnámskeið þarsem kynntarverða kennsluaðferðir. kennslutækni og aðferðir við sjálfsmat kennara. Á árinu veitti menntamálaráðuneytið Háskólanum styrk tit þess að efla þekkingu kennara skólans á upplýsingatækni. Styrkurinn mun hjátpa til þess að koma kennslumiðstöðinni af stað og er þess vænst að hún geti hafið starfsemi sína árið 2000. Kennslumiðstöðin mun heyra undir kennslu- svið sem sérstök deild en faglega er ráðgert að hún verði tengd uppeldis- og menntunarfræði í félagsvísindadeitd. Samstarf verður haft við Reiknistofnun Há- skólans um tæknileg mál. 16 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.