Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Qupperneq 29

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Qupperneq 29
við 72 háskóla/stofnanir víðs vegar um heiminn. Af þeim áætlunum sem Háskót- inn tekur þátt í er Sókrates-áætlunin umfangsmest og þarvegur Erasmus-áætl- unin hvað þyngst. Mikið er um stúdentaskipti en einnig taka kennarar H.í. þátt í kennaraskiptum, námsefnisgerð, halda námskeið í samvinnu við evrópska sam- starfsaðila o.fl. H.í. er þátttakandi í samstarfsneti 23 háskóla í Evrópu. svonefndu Utrecht-neti sem hefur gert samning við 16 háskóla í Bandaríkjunum um gagn- kvæm stúdentaskipti. Þessir bandarísku háskótar mynda samstarfsnet sem í daglegu tali er kallað MAUI-netið (Mid American Universities). Tungumátakennar- ar og verðandi tungumálakennarar hafa tekið þátt í Sókrates/Lingua-áættuninni. Kennarar H.í. hafa einnig tekið þátt í verkefni styrktu af Sókrates/Comeniusar- áætluninni sem snýst einkum um skipulagningu á námskeiðum fyrir kennara. Einn kennari H.í. tók þátt í verkefni á vegum Sókrates-áætlunarinnar sem fjallar um opið nám og fjarnám. Starfsmenn H.í. hafa einnig tekið þátt í svonefndum þemanetum innan Sókrates-áætlunarinnar. Þátttaka H.í. í Nordplus-samstarfinu ereinnig umfangsmikil. kennarar H.í. taka þátt í um 20 samstarfsnetum á um 15 fræðasviðum. Einn starfsmaður Alþjóðaskrifstofu og forstöðumaður starfa náið með formanni alþjóðaráðs Háskólans og öðrum ráðsmönnum eftir þvi sem ástæður gefast. sitja fundi ráðsins. sjá um að kalla það saman og skrifa fundargerðir. Árið 1999 hittist einnig að frumkvæði formanns Alþjóðaráðsins hópur starfsfólks í stjórnsýstu. deildum og stofnunum sem kemur að alþjóðasamskiptum og framkvæmd þeirra innan Háskólans. einkum því er lýtur að móttöku erlendra skiptistúdenta. Fulltrú- ar frá Alþjóðaskrifstofu tóku þátt í þessu starfi. Tvíhliða samningar Háskóli íslands gerði tvíhliða samninga við eftirfarandi háskóla/stofnanir árið 1999: North Park University lltinois, Bandaríkjunum: Trent University Ontario, Kanada: University of Manitoba. Kanada: samtök rektora 19 háskóla í Quebec-fylki í Kan- ada um gagnkvæm stúdentaskipti. University of Otaga, Nýja Sjálandi; Tokyo Un- iversity of Fisheries: Reinmin University í Kína (sá samningur er á sviði lögfræði): University of St.Cyrit Methodias Makedóníu (þessi samningur er við viðskipta- deild): University of Barcetona á Spáni, (samningur við lyfjafræðideild). Einnig var gerður samstarfssamningur um rekstur Sjávarútvegsskóta Sameinuðu þjóðanna. Stúdentaskipti Stúdentaskipti eru umfangsmikitl þáttur í alþjóðasamstarfi H.í. og starfi Alþjóða- skrifstofunnar. Þeirsem hyggjast fara utan sem skiptistúdentar fá upplýsingar um þá möguleika sem þeim standa til boða á Upplýsingastofu um nám ertendis á Alþjóðaskrifstofunni. Umsóknum skila þeir á Atþjóðaskrifstofuna og sjá starfs- menn skrifstofunnar um að koma samþykktum umsóknum til réttra aðita ertend- is. Starfsmenn skrifstofunnar héldu á árinu fjölmarga kynningarfundi um stúd- entaskipti. með stúdentum í einstökum deildum og eins í húsakynnum skrifstof- unnar að Neshaga 16. Skólaárið 1999-2000 fóru 139 stúdentar utan sem skiptistúdentar frá Háskóta ís- lands og 174 ertendir skiptistúdentar komu til náms við Háskólann. Þátttaka stúd- enta H.í. var með eftirfarandi hætti: Erasmus 95. Nordptus 39, aðrar áættanir eða samningar fimm. Móttaka erlendra skiptistúdenta Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins sér um móttöku erlendra skiptistúdenta. Um- sóknir frá erlendum stúdentum berast á Atþjóðaskrifstofuna þar sem þær eru skráðar og þeim komið áleiðis á deildarskrifstofur. Háskóli ístands er samkvæmt samningum skuldbundinn tit að aðstoða erlenda skiptistúdenta við útvegun íbúð- arhúsnæðis. Eftir því sem þeim fjölgar verður æ erfiðara að leysa þetta verkefni svo vel sé. Stór hópur skiptistúdentanna óskar eftir því að fara á námskeið í ís- lensku áður en hið eiginlega nám við skótann hefst. Alþjóðaskrifstofan hefur í samvinnu við skor í ístensku fyrir erlenda stúdenta staðið fyrir slíku námskeiði í ágúst. Stúdentar hafa greitt fyrir þátttökuna en styrkir hafa fengist til að niður- greiða gjöldin fyrir hluta af stúdentunum. Kynningardagskrá um ísland og íslensk málefni er fastur liður í móttöku erlendra stúdenta. Um þrír til fjórir atburðir eru skiputagðir á önn. skoðanaferðir og fyrirlestrar. Á árinu var tekið upp samstarf við Stúdentaráð um að útvega erlendum skiptistúdentum aðstoðarmann úr röðum íslenskra stúdenta. sem taki að sér að leiðbeina erlendu stúdentunum við ýmis hagnýt mál í daglegu tífi, sem á að verða til að auðvelda þeim aðlögun að nýju umhverfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.