Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Qupperneq 36

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Qupperneq 36
Tölvumál Árið 1997 notaði starfsmannasvið eingöngu Macintosh-tötvur. Fyrsta PC-vélin kom 1998 og stefnt hefur verið að því að allt skrifstofufólk sviðsins fái PC-tölvur í byrjun ársins 2000. Er þetta í samræmi við stefnu stjórnsýslu háskólans í tölvu- málum og upptöku Lotus Notes skjalavistunarkerfisins á árinu. Gerð nýs starfsmannakerfis er enn skammt á veg komin en áætlað er að vinna að því á næsta ári. Fram að þeim tíma verður notast við gamla starfsmannakerfið sem hannað er fyrir Macintosh. Starfsþróun og starfsþjálfun Farið er að gera auknar kröfur um hagræðingu í rekstri hjá opinberum stofnun- um þar sem hugtök eins og gæða- og árangursstjórnun, stefnumótun og áætl- anagerð eru í brennidepli. Starfsfótk við stjórnsýslu og þjónustu innan Háskóta ís- lands vinnur margþætt störf þar sem menntun. þekking og starfsreynsla starfs- manna er mismunandi. Þessi sérstaða gerir það að verkum að það er mikilvægt að stuðla að því að starfsmenn fái nauðsynlega fræðstu og starfsþjálfun til að geta sem best tileinkað sér breytta starfshætti. Á árinu 1999 hófst átaksverkefni með það að leiðartjósi að endurskoða vinnuferli, og efla þjónustu og samskipti. Byrjað var á tiiraunaverkefni fyrir starfsfólk í Aðal- byggingu og í því tóku alls þátt um 50 manns. Þeim hluta lýkur í mars 2000. Einnig hófst undirbúningur að sambærilegu verkefni fyrir starfsfólk deilda og stofnana sem yrði nátengt fyrra verkefninu. Jafnframt var undirbúið þróunar- og þjálfunarverkefni fyrir starfsfólk. sem starfar við umsjón. ræstingu. útleigu og viðhald húsakynna og bygginga H.Í., auk þeirra sem starfa við tækniþjónustu og í mötuneyti. í þessum verkefnum er áhersla lögð á samþættingu og gæðastarf. Stefnt er að því að gæðaliðin í þeim tengist og vinni saman að áframhaldandi verkefnum eftir að þjálfuninni lýkur. Ráðgjafarfyrirtækið „Skref fyrir skref' sér um námskeiðshaldið í samvinnu við starfsmannasvið. Starfsmannafélag ríkisstofn- ana styrkir þessi námskeið. Mötuneyti Aðalbyggingar I kjallara Aðalbyggingar er starfrækt mötuneyti fyrir starfsmenn í húsinu. í byrjun ársins 1999 var gerð sú breyting á rekstrinum að Skólabær var sameinaður mötuneytinu þannig að matráðskona mötuneytisins hefureinnig umsjón með Skólabæ. Ýmsar skipulagsbreytingar tit hagræðingar voru gerðar í framhaldi af því. Má þar einna hetst nefna breytta áherslu í matargerð og aukna umsýslu í tengslum við fundi og móttökur á vegum rektors. Starfsmenn mötuneytisins eru nú þrír, tveir í fullu starfi og einn í hlutastarfi. Háskólasamvinna Samvinna milli Háskótans á Akureyri. Kennaraháskóta íslands og Háskóla ís- lands er byggð á samkomulagi frá 1997 um að skólarnir teitist við að styðja og efla samvinnu um starfsmanna- og launamát sín og stuðli að sameiginlegri fræðslu starfsfótks sem starfar á þessum sviðum. I febrúar var haldin sameigin- leg námsstefna skólanna að Varmalandi í Borgarfirði. Yfirskrift hennar var: „Auk- in og breytt verkefni fjármála- og starfsmannadeilda háskólanna". Fulltrúar frá fjármálaráðuneytinu voru fyrirtesarar og fjölluðu m.a. um breytt vinnuveitanda- htutverk við flutning á verkefnum frá ráðuneytum menntamála og fjármála til há- skólanna. Samráðsnefnd um kjaramál Samráðsnefnd um kjaramál er skipuð af háskólaráði. Hún tók fyrst til starfa 1990 og hefur það htutverk að tryggja samstarf og samráð við þau kjarafétög sem starfsfólk háskólans er aðitar að. Nefndin er skipuð þremur starfsmönnum Há- skótans: háskótaritara, framkvæmdastjóra starfsmannasviðs og Gísla Má Gísla- syni prófessor sem verið hefur formaður nefndarinnar frá hausti 1998. Tveir aðil- ar eru tilnefndir af því kjarafélagi sem til umfjöltunar er hverju sinni. Með síðustu kjarasamningum fékk samráðsnefndin aukið hlutverk og var henni falið að vinna að aðlögunarsamkomutagi við kjarafélögin og starfa sem sam- starfsnefnd þeirra eins og kveðið er á um í kjarasamningum. Á árinu fór fram endurskoðun á aðlögunarsamkomulagi þriggja kjarafélaga af þeim sex sem gert hafði verið samkomulag við. Þau voru Starfsmannafélag ríkis- stofnana. Félag háskólakennara og Meinatæknafélag ístands. Samkomutag náðist við ötl félögin um endurskoðunina. Veigamestu breytingarnar urðu gagnvart Fé- lagi háskólakennara um endurskoðun á röðun vísindamanna og með samkomu- 32 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.