Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 42
Kennsla
Rekstur Háskóla íslands á undanförnum árum hefur verið erfiður vegna þeirrar
þenslu sem er í efnahagslífi landsins. Háskótinn hefur átt erfitt með að greiða
laun sem eru sambærileg við það sem aðrar stofnanir í ríkiskerfinu og hinn
frjálsi vinnumarkaður greiða vel menntuðu starfsfólki. Með úrskurði kjaranefndar
sem í júní 1998 bötnuðu kjör prófessora verulega. Með samþykkt háskólaráðs 21.
október er samfara nýjum aðferðum við áætlanagerð lögð áhersla á að bæta
grunnlaun tektora og dósenta þannig að skólinn verði betur samkeppnisfær um
vel menntaða háskólakennara.
Bókfærð gjötd umfram sértekjurá kennsludeildir námu 1.747,4 m.kr. og fjárveit-
ing 1.749,3 m.kr. Rekstur kennsludeitda var því í jafnvægi á árinu. Endurmenntun-
arstofnun Háskólans efldist enn á árinu og námu tekjur af endurmenntun og sí-
menntun 158.6 m.kr. samanborið við 139.9 m.kr. árið áður.
Rannsóknir
Nokkurt tát varð á þeirri jákvæðu þróun í fjármögnun rannsókna sem verið hefur
á liðnum árum. Innlendir styrkir eru nánast óbreyttir milli ára og námu 246,8
m.kr. en árið áður voru þeir 242,7 m.kr. Erlendir styrkir drógust hins vegar saman
og námu 174.1 m.kr. en 183.4 m.kr. árið áður. Styrkirnir eru að mestu tit rann-
sókna en þó er hluti erlendu styrkjanna sérstaklega ættaður tit aukinna erlendra
samskipta nemenda og kennara. Aðrar sértekjur af þjónustu og rannsóknum
námu 325,7 m.kr. samanborið við 286.8 m.kr. árið áður.
Erlendu styrkirnir voru ætlaðir til rannsókna og til þess að efta erlend samskipti.
Meðal verkefna sem htutu erlenda styrki yfir 2 m.kr. voru: Rannsóknaþjónusta
Háskólans og Sammennt vegna KER. kortlagningar starfa: Leonardó o.fl.: Al-
þjóðaskrifstofa háskólastigsins vegna Erasmus-, Comeniusar-, Lingua og Nord-
ptus-stúdentaskipta: læknadeitd vegna sjóntaugarannsókna; lyfjafræði lyfsata
vegna lyfjarannsókna: hagfræðiskor vegna kennstu króatískra hagfræðinema:
verkfræðideild vegna hitaveiturannsókna: raunvísindadeild vegna rannsókna á
bleikjueldi og Evrópuverkefnisins „Celt Factory"; Endurmenntunarstofnun vegna
sumarskóla og Sjávarútvegsstofnun vegna fiskveiðilíkans.
Sameiginleg útgjöld (rannsóknastarfsemi) voru innan fjárveitinga
Yfirstjórn
Halti varð á rekstri yfirstjórnar á árinu 1999. m.a. vegna tilflutnings verkefa. Enn
fremur varð halli á rekstri fasteigna vegna aukins húsnæðis og vegna aukins
launa- og verktakakostnaðar við ræstingu. Nauðsyntegt er að þessi aukni kostn-
aður af rekstri húsnæðis verði viðurkenndur þar sem húsnæði hefur þrátt fyrir
altt ekki aukist í takt við aukinn nemendafjölda.
Framkvæmdafé
Framtög frá Happdrætti Háskóla íslands til viðhalds bygginga. framkvæmda og
tækjakaupa námu 444.1 m.kr. samanborið við 487 m.kr. árið 1998. Þessi sam-
dráttur stafar af því að á árinu 1999 tók happdrættið að láni 70 m.kr. en 180 m.kr.
á fyrra ári. Gjatdfærðar eru sérstaklega eftirstöðvar af kaupverði Nýja-Garðs. 49.1
m.kr. Með þessu er kaupverð Nýja-Garðs bókfært að fullu í bókhaldi Háskóla ís-
tands. Stærsta einstaka nýbyggingarverkefnið var bygging Náttúrufræðahúss sem
í fóru 183 m.kr., en þar af greiddi ríkissjóður 43 m.kr. vegna Norrænu eldfjalla-
stöðvarinnar. Stærstu viðhaldsverkefnin voru endurnýjun á aðstöðu í efnafræði
eftir brunatjón í VR I. endurbygging Aragötu 9 og Aragötu 14, nýtt tölvuver í Odda
og breytingar á Nýja-Garði sem hefur nú að futlu verið tekinn í notkun.
38
I.