Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 42

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 42
Kennsla Rekstur Háskóla íslands á undanförnum árum hefur verið erfiður vegna þeirrar þenslu sem er í efnahagslífi landsins. Háskótinn hefur átt erfitt með að greiða laun sem eru sambærileg við það sem aðrar stofnanir í ríkiskerfinu og hinn frjálsi vinnumarkaður greiða vel menntuðu starfsfólki. Með úrskurði kjaranefndar sem í júní 1998 bötnuðu kjör prófessora verulega. Með samþykkt háskólaráðs 21. október er samfara nýjum aðferðum við áætlanagerð lögð áhersla á að bæta grunnlaun tektora og dósenta þannig að skólinn verði betur samkeppnisfær um vel menntaða háskólakennara. Bókfærð gjötd umfram sértekjurá kennsludeildir námu 1.747,4 m.kr. og fjárveit- ing 1.749,3 m.kr. Rekstur kennsludeitda var því í jafnvægi á árinu. Endurmenntun- arstofnun Háskólans efldist enn á árinu og námu tekjur af endurmenntun og sí- menntun 158.6 m.kr. samanborið við 139.9 m.kr. árið áður. Rannsóknir Nokkurt tát varð á þeirri jákvæðu þróun í fjármögnun rannsókna sem verið hefur á liðnum árum. Innlendir styrkir eru nánast óbreyttir milli ára og námu 246,8 m.kr. en árið áður voru þeir 242,7 m.kr. Erlendir styrkir drógust hins vegar saman og námu 174.1 m.kr. en 183.4 m.kr. árið áður. Styrkirnir eru að mestu tit rann- sókna en þó er hluti erlendu styrkjanna sérstaklega ættaður tit aukinna erlendra samskipta nemenda og kennara. Aðrar sértekjur af þjónustu og rannsóknum námu 325,7 m.kr. samanborið við 286.8 m.kr. árið áður. Erlendu styrkirnir voru ætlaðir til rannsókna og til þess að efta erlend samskipti. Meðal verkefna sem htutu erlenda styrki yfir 2 m.kr. voru: Rannsóknaþjónusta Háskólans og Sammennt vegna KER. kortlagningar starfa: Leonardó o.fl.: Al- þjóðaskrifstofa háskólastigsins vegna Erasmus-, Comeniusar-, Lingua og Nord- ptus-stúdentaskipta: læknadeitd vegna sjóntaugarannsókna; lyfjafræði lyfsata vegna lyfjarannsókna: hagfræðiskor vegna kennstu króatískra hagfræðinema: verkfræðideild vegna hitaveiturannsókna: raunvísindadeild vegna rannsókna á bleikjueldi og Evrópuverkefnisins „Celt Factory"; Endurmenntunarstofnun vegna sumarskóla og Sjávarútvegsstofnun vegna fiskveiðilíkans. Sameiginleg útgjöld (rannsóknastarfsemi) voru innan fjárveitinga Yfirstjórn Halti varð á rekstri yfirstjórnar á árinu 1999. m.a. vegna tilflutnings verkefa. Enn fremur varð halli á rekstri fasteigna vegna aukins húsnæðis og vegna aukins launa- og verktakakostnaðar við ræstingu. Nauðsyntegt er að þessi aukni kostn- aður af rekstri húsnæðis verði viðurkenndur þar sem húsnæði hefur þrátt fyrir altt ekki aukist í takt við aukinn nemendafjölda. Framkvæmdafé Framtög frá Happdrætti Háskóla íslands til viðhalds bygginga. framkvæmda og tækjakaupa námu 444.1 m.kr. samanborið við 487 m.kr. árið 1998. Þessi sam- dráttur stafar af því að á árinu 1999 tók happdrættið að láni 70 m.kr. en 180 m.kr. á fyrra ári. Gjatdfærðar eru sérstaklega eftirstöðvar af kaupverði Nýja-Garðs. 49.1 m.kr. Með þessu er kaupverð Nýja-Garðs bókfært að fullu í bókhaldi Háskóla ís- tands. Stærsta einstaka nýbyggingarverkefnið var bygging Náttúrufræðahúss sem í fóru 183 m.kr., en þar af greiddi ríkissjóður 43 m.kr. vegna Norrænu eldfjalla- stöðvarinnar. Stærstu viðhaldsverkefnin voru endurnýjun á aðstöðu í efnafræði eftir brunatjón í VR I. endurbygging Aragötu 9 og Aragötu 14, nýtt tölvuver í Odda og breytingar á Nýja-Garði sem hefur nú að futlu verið tekinn í notkun. 38 I.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.