Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 53

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 53
í árslok lét Sigurður Örn Steingrímsson af störfum prófessors en þá rann úr samningurfrá 1995 milli Háskóla íslands og Hins íslenska Biblíufélags um tíma- bundna prófessorsstöðu sem Biblíufélagið kostaði vegna þýðingar Gamla testa- mentisins á íslensku. Ýmislegt Á haustmisseri var gestur guðfræðideildar Vestur-ístendingurinn Daniel Sig- mundson prófessor við guðfræðideild Luther Seminary í St. Paul í Minnesota í Bandaríkjunum. Kenndi hann námskeið á ensku um Jobsbók. Á árinu stunduðu þrír sænskir stúdentar og einn þýskur stúdent nám við guðfræðideild. Guðfræðideild bárust á árinu bókagjafir frá Hollvinafélagi deildarinnar. Þá naut deildin góðs af tölvuátaki Hollvinasamtaka Háskóla ístands og Stúdentaráðs og fékk að gjöf tvær tölvur frá ACO og prentara frá Kjaran. Prófessor Vernon K. Robbins frá Emroy University í Atlanta í Bandaríkjunum ftutti opinberan fyrirlestur „A Socio-Rhetorical Approach to Emotions in Early Christian Discourses" á vegum guðfræðideildar 7. október. Þá hélt sænski guðfræðingurinn Catharina Stenqvist frá Háskólanum í Lundi semínar þar sem hún kynnti rann- sóknir sínar á dulhyggju í vestrænni trúarhefð. Á vegum Guðfræðistofnunar voru haldnar málstofur eins og verið hefur. Þar fjalta fræðimenn í guðfræði og öðrum greinum um málefni af ýmsum toga og gefst taekifæri til að kynna rannsóknir sínar og ræða þær. Guðfræðistofnun gefur út rit- röðina Studia theologica islandica sem ersafn fræðiritgerða. Ritstjóri ritraðarinn- ar er Gunnlaugur A. Jónsson prófessor. einnig eru í ritnefndinni prófessorarnir Einar Sigurbjörnsson og Pétur Pétursson. Stofnunin gefur einnig út ritröð undir heitinu Skýrslur og rannsóknir Guðfræðistofnunar og eru þau rit einkum notuð til kennslu. Kennarar guðfræðideitdar stunda viðamikit rannsóknastörf á fræðasvið- um sínum. oft í samstarfi við erlenda háskóta. Má þar m.a. nefna verkefni á sviði lífsiðfræði. í prédikunarfræði. í kontextuelt guðfræði og þróun þjóðkirkna á Norð- urlöndum eftir 1945. Þríraf kennurum deildarinnar taka þátt í ritun kristnisögu ístands og er Hjalti Hugason prófessor ritstjóri verksins. Einnig eru við deiidina stundaðar rannsóknir á samanburðaraðferðum í ritskýringu Nýja testamentisins og áhrifasögu Gamla testamentisins í íslenskri menningar- og kristnisögu. Guðfræðideitd á aðild að nokkrum formlegum samstarfsverkefnum. Má þar nefna -Natverk för teologisk utbildning i Norden" og „Netværk for studiet af Luther og luthersk tradition '. Þá hefur deildin gert nokkra samstarfssamninga um stúd- entaskipti. Deildin hefur á undanförnum árum í samstarfi við fræðsludeild þjóð- kirkjunnar staðið að umfangsmikilti fullorðinsfræðstu um trúmál og guðfræði í Leikmannaskólanum. Vefsíða guðfræðideildar var opnuð í upphafi haustmisseris og er slóðin Www.hi.is/nam/gudfr. Heimspekideild Heimspekideild skiptist í átta skorin bókmenntafræði- og málvísindaskor, ensku- skor. heimspekiskor. íslenskuskor, sagnfræðiskor. skor íslensku fyrir erlenda stúdenta. skor rómanskra og slavneskra mála og skor þýsku og Norðurlanda- ooála. Skorarformenn eiga sæti í deildarráði ásamt deildarforseta. varadeildarfor- seta og tveimur fultrúum stúdenta. Deitdarforseti fram til 5. september var Helga Kress. prófessor í almennri bókmenntafræði. og varadeildarforseti sama tíma var Jón G. Friðjónsson. prófessor í íslenskri málfræði. 5. septembertók Jón við sem deildarforseti og Vithjálmur Árnason. prófessor í heimspeki. varð varadeildarfor- seti. Skrifstofustjóri deildarinnar var María Jóhannsdóttir. Gkrifstofa deildarinnar hefur aðsetur í Nýja-Garði. Á henni störfuðu. auk skrif- stofustjóra. Anna Guðný Sigurbjörnsdóttir fulltrúi. Guðrún Birgisdóttir atþjóðafull- trúi og Hlíf Arnlaugsdóttir fulltrúi. allar í hálfu starfi. Starfsvettvangur Hlífar er einkum á skrifstofu í Árnagarði og meðat verkefna hennar er heimasíðugerð fyrir skorir og kennara deildarinnar. í ársbyrjun voru fastráðnir kennarar við deildina atls 68. Af þeim voru 25 prófess- °rar. 23 dósentar. 12 tektorar og 8 ertendir sendikennarar. Auk þeirra kenndu fjöl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.