Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 56

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 56
Rannsóknir Rannsóknastarfsemi heimspekideildar fer fram á vegum fimm rannsóknastofn- ana deildarinnar og standa þær einnig fyrir margvíslegri útgáfustarfsemi. Auk þess sinna kennarar rannsóknum sínum sjálfstætt. í samvinnu við stofnanir deildarinnar eða aðra aðila innanlands sem utan. Nánar er fjallað um rannsókn- irnar í kaflanum um Hugvísindastofnun. Alþjóðasamskipti Heimspekideild er eina deild Háskólans sem hefur ráðið til sín sérstakan alþjóða- fulltrúa til að annast alþjóðasamskipti deildarinnar. Það er Guðrún Birgisdóttir og hefur hún aðsetur á skrifstofu deildarinnar í Nýja-Garði. Hún sér m.a. um að meta nám þeirra íslensku skiptinema sem fara utan á vegum Sókrates- og Nord- plus-áætlananna og jafnframt þeirra sem fara sem skiptinemar til Bandaríkjanna og Kanada. Þá sér hún um að kynna nám deildarinnar fyrir erlendum skiptinem- um og er þeim til aðstoðar. Guðrún ritstýrir og sér um útgáfu á árlegum bæklingi Háskóla íslands „Guide and English Course Catalogue For Incoming Exchange Students". Bæklingur þessi er á ensku og er ætlaður erlendum nemum og skiptinemum við Háskólann. Hann hefur að geyma almennar upplýsingar um nám við Háskóla ístands og skrá yfir öll námskeið sem kennd eru á ensku við Háskótann. Erlendir stúdentar við deildina voru 216 á árinu, þar af lögðu 116 stund á íslensku fyrir erlenda stúdenta. Hafði þeim fjölgað umtalsvert frá árinu áður. Námskeið í tungumálagreinum fara að jafnaði fram á viðkomandi tungumáli en auk slíkra námskeiða voru átján námskeið og málstofur haldin á ensku fyrir erlenda stúd- enta. Nefna má tvö námskeið fyrir erlenda stúdenta sem byrjað var að kenna á vormisseri 1999 fyrir styrk úr kennstumálasjóði. Annað er kennt í íslenskuskor. „Highlights of lcetandic Literature", en hitt í sagnfræðiskor, „History of lceland from the Settlement to the Present". Þá stóð skor íslensku fyrir erlenda stúdenta að námskeiðinu „lcelandic Culture. Language and Literature" fyrir erlenda skipti- nema sem hingað eru komnir til að stunda annað nám en íslensku. Námskeiðið hefur verið í boði á hverju misseri undanfarin fjögur ár og aðsóknin hefur aukist ár frá ári. Stúdentar deitdarinnar sem fóru til erlendra háskóla á vegum Sókrates-áætlun- arinnar á háskólaárinu 1998-1999 voru 37 tatsins og fóru 36 þeirra utan haustið 1999. Ávegum Nordplus-áættunarinnar fóru 11 utan árið 1998-1999 og 5 um haustið 1999. Kennarar deildarinnar tóku þátt í margvíslegum samskiptum við ertenda háskóla. Ásdís Egilsdóttir. dósent í íslenskum bókmenntum. kenndi í tvær vikur í janúar við norrænudeild háskólans í Bonn. Kennslan var feltd að námskeiði um dýrlingadýrkun og helgisagnaritun á Norðurlöndum. Ásdís hélt einnig einn opin- beran fyrirtestur á vegum deildarinnan „Frauen. Bischöfe und Wunder." Þessi kennsla var þáttur í starfsemi Sókrates-netsins „Heathen and Christian Retigion in Earty Germanic Literature and its Latin Counterparts." Þeir háskótar sem taka þátt í því eru háskólarnir í Bonn. Durham, Reykjavík og Róm. Umsjónarmaður netsins er John McKinnetl í Durham. Á vegum þessa sama nets kom Rudolf Simek. prófessor í norrænum fræðum við háskólann í Bonn, hingað til lands og kenndi við íslenskuskor í tvær vikur í októb- er. Kennslan var felld að námskeiðinu „Sagnaritun II" og fjallaði hann einkum um víkinga og heiðin minni í fornaldarsögum. Hann hélt einnig opinberan fyrirlestur á vegum heimspekideildar um Selju og Setjumenn og málstofu með framhatds- nemum og nokkrum fræðimönnum um nýviðhorf í rannsóknum á goðafræði. Á vegum heimspekiskorar fóru fram fjölbreytileg atþjóðleg kennaraskipti: • Valeria Ottonelli frá háskólanum í Genúa kenndi málstofunámskeiðið „í teit að lýðræði'' í febrúar-mars 1999 og tók þátt í málstofunámskeiðinu „Rætur boðanna". Hún kom til landsins sem gistikennari á vegum heimspekiskorar. • Neit MacCormick. tagaprófessor við Edinborgarháskóla sem nú er orðinn Evrópuþingmaður. kom til iandsins í febrúar á vegum heimspekiskorar og rektors og flutti opinberan fyrirtestur í boði rektors. Hann kenndi „ákafaviku" (intensive week) um stofnunartegt samhengi lagaboða í tengslum við mál- stofunámskeiðið „Rætur boðanna”. • Roger Pouivet frá Rennes-háskóla 1 kom til landsins sem Sókrates-skipt- ikennari í apríl 1999 og kenndi „ákafaviku" (intensive week) um skynsemiseðti tilfinninganna í tengslum við málstofunámskeiðið „Rætur boðanna”. • Niget Dower frá Aberdeenháskóla kenndi málstofunámskeiðið „Alþjóðasið- 52
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.