Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 56
Rannsóknir
Rannsóknastarfsemi heimspekideildar fer fram á vegum fimm rannsóknastofn-
ana deildarinnar og standa þær einnig fyrir margvíslegri útgáfustarfsemi. Auk
þess sinna kennarar rannsóknum sínum sjálfstætt. í samvinnu við stofnanir
deildarinnar eða aðra aðila innanlands sem utan. Nánar er fjallað um rannsókn-
irnar í kaflanum um Hugvísindastofnun.
Alþjóðasamskipti
Heimspekideild er eina deild Háskólans sem hefur ráðið til sín sérstakan alþjóða-
fulltrúa til að annast alþjóðasamskipti deildarinnar. Það er Guðrún Birgisdóttir og
hefur hún aðsetur á skrifstofu deildarinnar í Nýja-Garði. Hún sér m.a. um að
meta nám þeirra íslensku skiptinema sem fara utan á vegum Sókrates- og Nord-
plus-áætlananna og jafnframt þeirra sem fara sem skiptinemar til Bandaríkjanna
og Kanada. Þá sér hún um að kynna nám deildarinnar fyrir erlendum skiptinem-
um og er þeim til aðstoðar. Guðrún ritstýrir og sér um útgáfu á árlegum bæklingi
Háskóla íslands „Guide and English Course Catalogue For Incoming Exchange
Students". Bæklingur þessi er á ensku og er ætlaður erlendum nemum og
skiptinemum við Háskólann. Hann hefur að geyma almennar upplýsingar um
nám við Háskóla ístands og skrá yfir öll námskeið sem kennd eru á ensku við
Háskótann.
Erlendir stúdentar við deildina voru 216 á árinu, þar af lögðu 116 stund á íslensku
fyrir erlenda stúdenta. Hafði þeim fjölgað umtalsvert frá árinu áður. Námskeið í
tungumálagreinum fara að jafnaði fram á viðkomandi tungumáli en auk slíkra
námskeiða voru átján námskeið og málstofur haldin á ensku fyrir erlenda stúd-
enta. Nefna má tvö námskeið fyrir erlenda stúdenta sem byrjað var að kenna á
vormisseri 1999 fyrir styrk úr kennstumálasjóði. Annað er kennt í íslenskuskor.
„Highlights of lcetandic Literature", en hitt í sagnfræðiskor, „History of lceland
from the Settlement to the Present". Þá stóð skor íslensku fyrir erlenda stúdenta
að námskeiðinu „lcelandic Culture. Language and Literature" fyrir erlenda skipti-
nema sem hingað eru komnir til að stunda annað nám en íslensku. Námskeiðið
hefur verið í boði á hverju misseri undanfarin fjögur ár og aðsóknin hefur aukist
ár frá ári.
Stúdentar deitdarinnar sem fóru til erlendra háskóla á vegum Sókrates-áætlun-
arinnar á háskólaárinu 1998-1999 voru 37 tatsins og fóru 36 þeirra utan haustið
1999. Ávegum Nordplus-áættunarinnar fóru 11 utan árið 1998-1999 og 5 um
haustið 1999.
Kennarar deildarinnar tóku þátt í margvíslegum samskiptum við ertenda háskóla.
Ásdís Egilsdóttir. dósent í íslenskum bókmenntum. kenndi í tvær vikur í janúar
við norrænudeild háskólans í Bonn. Kennslan var feltd að námskeiði um
dýrlingadýrkun og helgisagnaritun á Norðurlöndum. Ásdís hélt einnig einn opin-
beran fyrirtestur á vegum deildarinnan „Frauen. Bischöfe und Wunder." Þessi
kennsla var þáttur í starfsemi Sókrates-netsins „Heathen and Christian Retigion
in Earty Germanic Literature and its Latin Counterparts." Þeir háskótar sem taka
þátt í því eru háskólarnir í Bonn. Durham, Reykjavík og Róm. Umsjónarmaður
netsins er John McKinnetl í Durham.
Á vegum þessa sama nets kom Rudolf Simek. prófessor í norrænum fræðum við
háskólann í Bonn, hingað til lands og kenndi við íslenskuskor í tvær vikur í októb-
er. Kennslan var felld að námskeiðinu „Sagnaritun II" og fjallaði hann einkum um
víkinga og heiðin minni í fornaldarsögum. Hann hélt einnig opinberan fyrirlestur á
vegum heimspekideildar um Selju og Setjumenn og málstofu með framhatds-
nemum og nokkrum fræðimönnum um nýviðhorf í rannsóknum á goðafræði.
Á vegum heimspekiskorar fóru fram fjölbreytileg atþjóðleg kennaraskipti:
• Valeria Ottonelli frá háskólanum í Genúa kenndi málstofunámskeiðið „í teit að
lýðræði'' í febrúar-mars 1999 og tók þátt í málstofunámskeiðinu „Rætur
boðanna". Hún kom til landsins sem gistikennari á vegum heimspekiskorar.
• Neit MacCormick. tagaprófessor við Edinborgarháskóla sem nú er orðinn
Evrópuþingmaður. kom til iandsins í febrúar á vegum heimspekiskorar og
rektors og flutti opinberan fyrirtestur í boði rektors. Hann kenndi „ákafaviku"
(intensive week) um stofnunartegt samhengi lagaboða í tengslum við mál-
stofunámskeiðið „Rætur boðanna”.
• Roger Pouivet frá Rennes-háskóla 1 kom til landsins sem Sókrates-skipt-
ikennari í apríl 1999 og kenndi „ákafaviku" (intensive week) um skynsemiseðti
tilfinninganna í tengslum við málstofunámskeiðið „Rætur boðanna”.
• Niget Dower frá Aberdeenháskóla kenndi málstofunámskeiðið „Alþjóðasið-
52