Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 78

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 78
Rannsókna- stofnanir Alþj óða má lastof n u n Á árinu sátu í stjórn stofnunarinnar Gunnar G. Schram prófessor, formaður, Anna Agnarsdóttir dósent, Guðmundur K. Magnússon prófessor. Gunnar Helgi Kristins- son prófessor og Helgi Ágústsson ráðuneytisstjóri í untanríkisráðuneytinu. en hann lét af störfum síðari hluta ársins og Sverrir Haukur Gunnlaugsson tók við af honum. Stofnunin hafði engan starfsmann en formaður stjórnar gegndi framkvæmda- stjórastörfum í hjáverkum. Ástæðan var sú að stofnunin hafði ekki fjármagn frek- ar en endranær. Stóð það eðlilega starfseminni fyrir þrifum. Útgáfustarfsemi Meginverkefni stofnunarinnar á árinu var útgáfa Sögu tandhelgismálsins eftir Davíð Ólafsson. fyrrverandi Seðlabankastjóra. Fjallar ritið um sögu landhelg- ismálsins 1930-1961. Sumarliði ísleifsson sagnfræðingur var ráðinn til að vinna við endurskoðun handrits og búa það undir prentun. Auk þess starfaði sérstök nefnd að þessu verki sem stjórn Alþjóðamálastofnunar skipaði. Formaður hennar var Gunnar G. Schram prófessor. en auk hans sátu í nefndinni Jón Jónsson fyrrv. forstjóri Hafrannsóknastofnunar og Már Elísson fyrrv. fiskimátastjóri. Var þetta meginrannsóknar- og útgáfuverkefni stofnunarinnar á árinu, enda viðamikið og merkt framlag til sögu (slands á þessu tímabili og umfjöllunar um samskipti við önnur ríki í hafréttarmátum. Bókin kom út í október 1999, 497 bls. að stærð, gefin út af Hinu íslenska bókmenntafélagi. í árslok var atlt upplag verksins selt. Gert er ráð fyrir að hér verði um að ræða þriggja binda ritröð um sögu landhelg- ismálsins. atlt til toka þriðju hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna 1982. Stjórn stofnunarinnar hafði ráðið Jónmund Guðmarsson stjórnmátafræðing sem rit- stjóra annars bindis og hann hafið verkið. Vegna stöðuskipta og ftutnings til út- landa er nú óvíst hver verður ritstjóri bindisins en það er þegar í undirbúningi. Þá skal þess getið að stofnunin vann mikla undirbúningsvinnu að stofnun nýrrar háskólastofnunar. Hafréttarstofnunar íslands. Var hún stofnuð við formlega athöfn á skrifstofu rektors31. mars 1999 þarsem undirritaður var samstarfssamningur um rekstur stofnunarinnar af hátfu utanríkisráðherra. sjávarútvegsráðherra og rektors Háskóla íslands. Þess skal að lokum getið að á árinu var stofnuninni samtals veittur 1,1 milljón kr. styrkur til starfsemi sinnar úr Háskólasjóði. Félagsvísindastofnun Félagsvísindastofnun hefur starfað frá árinu 1986. Markmið stofnunarinnar er að efla fétagsvísindi á íslandi með því að annast hagnýtar og fræðilegar rannsóknir og kynna almenningi nytsemd félagsvísindalegra rannsókna. Stjórn Félagsvís- indastofnunar skipuðu: Friðrik H. Jónsson. Sigrún Aðalbjarnardóttir. Sóley Tóm- asdóttir og Stefán Ólafsson. Stefán Ótafsson var forstöðumaður til 1. nóvember 1999 en þá tók Friðrik H. Jónsson við því starfi. Fjármál Á árinu 1999 voru heildartekjur stofnunarinnar. án virðisaukaskatts. 33.340.774 krónur. Á undanförnum árum hafa heildarárstekjurnar verið á bilinu 20-30 millj- ónir. Félagsvísindastofnun hefur þá sérstöðu meðal rannsóknastofnana Háskól- 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.