Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 84

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 84
Hugvísindastofnun Hugvísindastofnun var úthlutað húsnæði í byrjun ársins er ákveðið var að lunginn af efstu hæð Nýja-Garðs færi undir starfsemi hennar. Gert var ráð fyrir að rann- sóknastofnanir heimspekideildar. Bókmenntafræðistofnun. Heimspekistofnun. Málvísindastofnun. Sagnfræðistofnun og Stofnun í erlendum tungumálum flyttu starfsemi sína á hæðina að einhverju eða öllu leyti og að þaryrði pláss fyrir dokt- orsnema heimspekideitdar. nýútskrifaða doktora á rannsóknarstyrk og gistifræði- menn deildarinnar tii lengri eða skemmri tíma. Einnig verður handbóka- og tölvustofa á hæðinni sniðin að þörfum kennara og framhatdsnema deildarinnar. Bókmenntafræðistofnun varð fyrst til að ftytja starfsemi sína alfarið í nýja hús- næðið en næst kom Málvísindastofnun. Hinar stofnanirnar hafa lánað húsnæði sitt framhaldsnemendum og stundakennurum. Ákveðið var að doktorsnemar hefðu þrjú herbergi á hæðinni, og mundi stofnunin alla jafna geta hýst sex nema. Þrjú herbergi að auki eru til afnota fyrir aðra fræðimenn sem stofnunin ákveður að veita aðstöðu. Þrjú herbergi eru ætluð til rekstrar. skrifstofuhalds og hvers kyns umbrots- og prentvinnu. Ákveðið var á vormisseri að Hugvísindastofnun mundi hafa umsjón með fram- haldsnámi deildarinnar. Þetta hlutverk stofnunarinnar var fest í reglum deildar- innar um framhaldsnám sem Vísindanefnd heimspekideildar sendi frá sér í vor. Á haustmisseri samþykkti deildarfundur reglurnar með lítils háttar breytingum en þær höfðu þó ekki farið formtega fyrir háskótaráð í lok ársins. Engu að síður byrj- aði Hugvísindastofnun að taka við umsóknum á haustmisseri og hefur umsjón með framhaldsnáminu smám saman verið að færast yfir til hennar. Starf framkvæmdastjóra var auglýst í febrúar 1999. Umsækjendur voru tíu en haft var viðtal við fimm þeirra. Á stjórnarfundi 20. apríl var samþykkt að ráða Jón Ólafsson sem var um það bil að tjúka doktorsprófi í heimspeki frá Cotumbiahá- skóla í New York. Jón kom til starfa í júlí en ráðningartímabil hans hófst formlega 1. ágúst. Doktorsnemar unnu mikið að hagsmunamálum sínum á árinu. Á vormisseri funduðu þeir með rektor og lögðu áherslu á nauðsyn þess að þeirfengju aðgang að sjóðum tit ferðastyrkja og samvinnuverkefna. Aðstaða doktorsnema er nú við- unandi hvað húsnæði varðar. en fjárhagshtiðin er enn óviðunandi því að doktors- nemar við heimspekideild eiga ekki kost á styrkjum til að fjármagna nám sitt nema að titlum hluta. Doktorsnemar funduðu reglulega með framkvæmdastjóra Hugvísindastofnunar á haustmisseri og ræddu skipulag framhaldsnámsins vítt og breitt. Sú skoðun er atmenn að mikitvægasta hagsmunamál doktorsnema við heimspekideild sé að koma upp framfærslustyrkjum. Framkvæmdastjóri hefur líka fundað með M.A.-nemum um úrbætur í málefnum þeirra. Hugvísindastofnun stóð fyrir því að komið var af stað óformlegum málstofum doktorsnema. Tilgangurinn með þeim er að menn geti kynnt rannsóknir sínar í hópi samnemenda og þeirra kennara sem þeir vilja að séu viðstaddir. Líta má á þetta sem undirbúning að eiginlegri aðferðafræðitegri málstofu fyrir nema á dokt- orsstigi. Hugvísindaþing var haldið 15.-16. október. Það náði yfir mörg svið hugvísinda en skorður voru ekki settar við efni fyrirlestra. Tæplega 70 fyrirlestrar voru fluttir á þinginu en það fór fram í málstofum þar sem gestum gafst kostur á að heyra nokkra fyrirtestra um svipað eða skylt efni. Þingið var vel sótt. gera má ráð fyrir að á þriðja hundrað manns hafi sótt það þegar mest var. Blaðaskrif voru nokkur fyrir og eftir þingið og tóku öll dagblöðin viðtöl við frummælendur á þinginu. Morgunbtaðið fjattaði auk þess um þinghatdið í heilsíðugrein. Þó að þingið hefði ekki efnislega yfirskrift má segja að staða og htutverk hugvís- inda í nútímasamfélagi hafi verið einskonar þema þingsins. Páll Skúlason rektor. Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor og Svava Jakobsdóttir rithöfundur ftuttu erindi um hugvísindi. stöðu þeirra og merkingu gagnvart samfélaginu, vísindum og list- um á aðalsamkomu þingsins. Árið 1999 var mótunarár hjá Hugvísindastofnun og var stofnunin þó alls ekki full- mótuð í árslok. Enn á eftir að ákveða hver tengsl Hugvísindastofnunar verða í framtíðinni við einstakar rannsóknastofnanir heimspekideildar og að hve miklu leyti starfsemi þessara stofnana verður sameinuð undir einum hatti. Ljóst er að 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.