Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 86

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 86
margt þarf að breytast eigi fjárhagur stofnunarinnar og möguleikar hennar á að hafa áhrif á rannsóknir og rannsóknanám í heimspekideild að vera viðunandi. Hugvísindastofnun var úthlutað tveimur milljónum króna í upphafi árs til að standa straum af rekstri sínum. Þessi heimanmundur gerði stofnuninni kleift að starfa út árið. Stofnunin fékk 600 þúsund krónur úr Tækjakaupasjóði og var því fé að mestu varið til kaupa á þrem PC-tölvum og Ijósritunarvél. Hugvísindastofnun fékk eina tölvu að gjöf, en hún var hluti af gjöf ACO til Háskólans. Bókmenntafræðistofnun Hlutverk. stjórn, starfslið og húsnæði Meginverkefni Bókmenntafræðistofnunar eru að vera vettvangur rannsókna á bókmenntum og annast útgáfu bókmenntatexta og fræðirita um efnið. ( stjórn stofnunarinnarsitja tveir úr hópi fastráðinna kennara í íslenskum og almennum bókmenntum og einn úr hópi nemenda í almennri bókmenntafræði og íslensku. Fulltrúar kennara eru kosnir til tveggja ára í senn en ætlast til að hver þeirra sitji tvö kjörtímabil, fyrri tvö árin sem meðstjórnandi en seinna tímabilið sem for- stöðumaður. Stjórn stofnunarinnar skipuðu árið 1999 Kristján Árnason dósent. forstöðumaður. Bergljót Soffía Kristjánsdóttir dósent. meðstjórnandi og Erna Er- lingsdóttir sem fulltrúi nemenda fyrri hluta ársins en Arna Þorkeisdóttir síðari hlutann. Garðar Baldvinsson gegndi starfi framkvæmdastjóra uns hann sagði því lausu frá og með 1. ágúst en hélt þó áfram að vinna sérstök verkefni á vegum stofnunar- innar. Við hlutverki hans að öðru leyti tók forstöðumaður Hugvísindastofnunar. Jón Ólafsson, enda óhætt að segja að við flutning skrifstofu Bókmenntafræði- stofnunar um mitt ár úr Árnagarði yfir í Nýja-Garð hafi þessar tvær stofnanir færst nær hvor annarri. Útgáfustarfsemi á árinu Sem fyrr beindist starfsemin einkum að bókaútgáfu og komu út tvær bækun Trú í sögum. Um heiðni og kristni í sögum og samtíma Gunnars Gunnarssonar eftir Höllu Kjartansdóttur. Þetta er 56. bindið í ritröðinni Studia Islandica. og er ritstjóri hennar Vésteinn Ólason. Þá kom út þriðja bindið í ritröðinni Ungum fræðum þar sem gefnar eru út framúrskarandi B.A.-ritgerðir. og varð fyrir valinu að þessu sinni Maður undir himni. Trú í Ijóðum Isaks Harðarsonar eftir Andra Snæ Magnason. Þá var unnið að útgáfu annarra verka sem eiga eftir að koma út síðar, og má þar nefna Vísnabók Guðbrands í umsjá Jóns Torfasonar og Kristjáns Eiríkssonar og Bókmenntavísi sem nemendur í bókmenntum hafa unnið að fyrir styrk úr Nýsköpunarsjóði undir stjórn Garðars Baldvinssonar. Verkið hefur loks komist á rekspöl á þessu ári, einkum eftir að Garðar gerði á því úttekt sem getur orðið grundvötlur að frekari styrkveitingum og árangursríku starfi í kjölfar þeirra. Heimspekistofnun Forstöðumaður Heimspekistofnunar 1999 var Arnór Hannibalsson prófessor. Stærsta verkið sem unnið var að á árinu hjá stofnuninni er heimspekileg orða- bók. Fyrir því verki stendur Erlendur Jónsson prófessor og hafa nokkrir fram- haldsnemar í heimspeki unnið með honum að því. Verkinu er nú að mestu lokið og verður handritið væntanlega tilbúið til prentunar haustið 2000. Þá hefur verið unnið að ýmsum öðrum verkefnum, m.a. íslenskri þýðingu á ritum eftir Immanuel Kant, Aristóteles og Bertrand Russell. en of snemmt er að til- greina neitt um útgáfuhorfur þeirra. Málvísindastofnun Almennt yfirlit Hlutverk Málvísindastofnunar er að annast rannsóknir í íslenskum og almennum málvísindum. Einnig gefurstofnunin út fræðirit í málvísindum og gengst fyrir ráð- stefnum og námskeiðum. 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.