Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 94

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 94
íslenskrar málnefndar skuli vera: Conseil de la langue islandaise og íslenskrar málstöðvar: Centre de la langue islandaise. Samdar voru álitsgerðir um ýmis at- riði í íslensku máli að beiðni ýmissa aðila. Lífeðlisfræðistofnun Lífeðlisfræðistofnun Háskóla íslands var komið á fót árið 1995 með reglugerð nr. 333/1995 og tók þá við hlutverki Rannsóknastofu í lífeðlisfræði sem starfrækt hafði verið í þrjá áratugi. Forstöðumaður stofnunarinnar er Jón Ólafur Skarphéð- insson prófessor. Stjórn stofnunarinnar að öðru leyti skipa fastráðnir kennarar og sérfræðingar stofnunarinnar auk fulltrúa annarra starfsmanna og fulltrúa nem- enda. Starfsmenn stofnunarinnar 1999 voru. auk forstöðumanns: Guðrún V. Skúladóttir vísindamaður. Jóhann Axelsson prófessor. Stefán B. Sigurðsson prófessor, Logi Jónsson dósent. Sighvatur S. Árnason dósent, Þór Eysteinsson dósent, Þórarinn Sveinsson dósent, Anna Guðmunds fulltrúi, Jóhanna Jóhannesdóttir rannsókn- atæknir, Heiðdís Smáradóttir M.S.-nemi og aðjúnkt og Jóhannes Helgason M.S.- nemi og aðjúnkt. Aðrir M.S.-nemar, verkefnaráðnir sérfræðingar og/eða stunda- kennarar voru: Atli Jósefsson líffræðingur. Ólöf Ámundadóttir sjúkraþjálfari, Anna Lára Möller sálfræðingur, Ragnhildur Káradóttir lífefnafræðingur, Sesselja Bjarnadóttir tíffræðingur og Wendy Jubb líffræðingur. Htutverk stofnunarinnar ertvíþætt. rannsóknastarfsemi og kennsla. Stofnunin veitir öllum fastráðnum kennurum Háskólans í lífeðlisfræði rannsóknaraðstöðu. hvar í deild eða námsbraut sem þeireiga heima, læknadeild, raunvísindadeild eða námsbrautum í hjúkrunarfræði og sjúkraþjálfun. Einnig geturstjórn stofnun- arinnar veitt vísindamönnum á öðrum fræðasviðum aðstöðu eftir því sem að- stæður leyfa og efni standa tit. Öll rannsóknastarfsemi á stofnuninni er fjármögnuð með sjálfsaflafé þar sem fjárveiting til rannsókna hefur enn ekki fengist nema til að greiða fastráðnum starfsmönnum laun. Styrkir hafa einkum fengist frá rannsókna- og tækjakaupasjóðum Háskólans og Rannís. Starfsmenn stofnunarinnar vinna að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum líf- eðlisfræðinnar, s.s. starfsemi sléttra og rákóttra vöðva. stjórn btóðrásar. fituefna- búskap. sjónlífeðlisfræði. starfsemi þekja. vatns- og saltbúskap. áreynslulífeðlis- fræði. stýringu líkamsþunga. stjórn öndunar, öndunarstarfsemi í tungnasjúkling- um. þolmörkum ýmissa umhverfisþátta hjá taxfiskum o.ft. Einnig er unnið að far- aldsfræðilegum rannsóknum á hjarta- og æðasjúkdómum og skammdegisþung- lyndi. Þá er nokkuð um þjónusturannsóknir. Starfsmenn stofnunarinnar annast alla kennstu í lífeðlisfræði við Háskótann og leggur stofnunin til aðstöðu og tækjabúnað til verklegrar kennslu. Að auki hefur stofnunin tekið að sér að annast kennslu í lífeðlisfræðinámskeiðum þeirra náms- leiða við Háskótann sem ekki hafa fastráðinn kennara í greininni. Þannig hefur tekist að hatda nær allri starfsemi á sviði lífeðtisfræði innan Háskólans á einum stað sem hefur ótvíræða kosti í för með sér. Veturinn 1998-1999 voru kennd á vegum stofnunarinnar 15 námskeið og sóttu þau um 530 stúdentar. Jafngildir þetta um 1900 þreyttum einingum sem að umfangi samsvarar fullu þriggja ára námi um 20 stúdenta. Heildarvelta stofnunarinnar árið 1999 nam um 32 miltjón- um króna. Hádegisfundir Lífeðlisfræðistofnunar voru haldnir að jafnaði vikulega yfir vetrar- mánuðina. Þar kynntu starfsmenn stofnunarinnar og M.S.-nemar rannsóknir sín- ar auk þess sem gestafyrirlesarar héldu þar erindi af margvíslegum toga um líf- fræðileg efni. 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.