Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 96

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 96
Lífefna- og sa mei nda líffræðistofa Almennt yfirlit og stjórn Rannsóknastofan er starfsvettvangur kennara lífefnafræðasviðs læknadeildar auk annarra sem stunda rannsóknirá skyldum sviðum. Forstöðumaður er Jón Jó- hannes Jónsson dósent. Aðrir háskólakennarar sem starfa við fræðasviðið eru Eiríkur Steingrímsson rannsóknarprófessor og Ingibjörg Harðardóttir dósent. Auk þeirra hefur Reynir Arngrímsson dósent í klínískri erfðafræði aðstöðu á rann- sóknastofunni. Umsjón með daglegum rekstri lífefna- og sameindalíffræðistofu hefur Jónína Jóhannsdóttir deildarmeinatæknir. Á rannsóknastofunni störfuðu tveir doktorsnemar. fimm M.S.-nemar, fimm B.S.-nemar og tveir læknanemar sem vinna að 4. árs verkefni. Auk framangreindra unnu nokkrir einstaklingar í lengri eða styttri tíma að ýmsum verkefnum. Rannsóknir Rannsóknastofan er miðstöð fyrir lífefna- og sameindaliffræðirannsóknir í grunn- vísindum og læknisfræði. Almenn áherslusvið eru efnaskipti kjarnsýra, gena- lækningar. þroskunarlíffræði. næringarfræði og samspil erfða og umhverfis. Unn- ið er að einstökum verkefnum innan þessara sviða í samvinnu við innlenda og er- lenda vísindamenn. Níu nemendur luku verkefnum sem unnin voru við stofnunina á árinu. Rannsóknastofan hélt áfram að byggja upp aðstöðu fyrir vinnu með transgenískar mýs í samvinnu við Tilraunastöð Háskóla fslands í meinafræði að Keldum. Á rannsóknastofunni er sérhæfður tækjabúnaður fyrir sameindalíffræðivinnu sem jafnframt er notaður við klínískar rannsóknirá sameindaerfðafræði í samstarfi við meinefnafræðideild Landspítalans. Kynningarstarfsemi Starfsmenn rannsóknastofunnar kynntu vinnu sína erlendis og innanlands með þátttöku í ýmsum ráðstefnum og með einstökum fyrirlestrum. Rannsóknastofan skipulagði einnig vísindafyrirlestra og fræðslufundi. m.a. í samvinnu við Miðstöð í erfðafræði og meinefnafræðideild Landspítalans. Jón Jóhannes Jónsson vann í nefnd á vegum Evrópubandalagsins sem gerði úttekt á stöðu erfðamengisrann- sókna í Evrópu. Helstu fræðigreinar birtar á árinu: • Mao. N.-C.: Steingrímsson. E.; Duhadaway, J.; Wasserman. W.; Ruiz, J.C.; Copeland, N.G.: Jenkins. N.A. og Prendergast. G.C. 1999. The murine Binl gene functions early in myogenesis and defines a new region of synteny between mouse chromosome 18 and human chromosome 2. Genomics, 56:51-8. • Hurlin, P.J.: Steingrímsson, E.; Copeland. N.G.: Jenkins. N.A. og Eisenman. R.N. 1999. Mga, a dual-specificity transcription factor that interacts with Max and contains a T-domain DNA binding motif. EMBO Journal. 18:7019-28. • Vitelli. F.; Piccini. M.; Caroli, F.; Franco. B.; Pober, B.; Jonsson. J.: Sorrentino, V. og Renieri. A. 1999. Identification and characterization of a highly conserved protein absent in the Alport syndrome (A). mental retardation (M). midface hypoplasia (M). and elliptocytosis (E) contiguous gene deletion syndrome. Genomics 55:335-40. Annað Rannsóknir stofunnar voru styrktar af ýmsum aðilum um alls á þriðja tug millj- óna króna á árinu. Markverðustu styrkirnir voru tveir þriggja ára styrkir úr mark- áætlun Rannís um upplýsingatækni og umhverfismát. Ingibjörg Harðardóttir er verkefnisstjóri fyrir 10.5 milljón króna styrk sem nefnist „Tengsl fæðu. oxunar. DNA-skemmda og brjóstakrabbameinsáhættu". Verkefnið er unnið í samvinnu við vísindamenn hjá Krabbameinsfélagi íslands. Manneldisráði islands og Lífeðlis- fræðistofnun Háskólans. Eiríkur Steingrímsson er verkefnisstjóri fyrir 9.0 milljón króna styrk sem nefnist „Breytigen arfbundinnar járnofhteðslu á íslandi". Verkefn- ið er unnið í samvinnu við blóðfræði- og meinefnafræðideildir Landspítalans. Blóðbankann og Manneldisráð íslands. Jón Jóhannes Jónsson hafði umsjón með styrkjum frá Rannís og styrkjum af 92
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.