Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 101

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 101
innslætti á notkunardæmum í ritmálssafni stofnunarinnar. Þannig var unnt að ráða sumarfólk og á árinu öllu voru stegnir inn á þriðja hundrað þúsund seðlar. Aður hafði stofnunin fengið veglega styrki úr sjóðnum en án þeirra hefði seint verið ráðist í þetta mikla verk. Ætlunin er að Ijúka því um mitt ár 2001. Um nokkurt skeið hefur verið unnið að íslenskum stofni íslensk-norrænnar orða- bókar. í lok árs 1998 fékkst tit hans styrkur frá Norræna menningarsjóðnum og einnig styrkti Norrænt málráð hann. Samstarf hefur tekist við Institutionen för svenska spráket í Gautaborg um gerð íslensk-sænskrar orðabókar. Orðabók Há- skólans hefur haft margvíslegt gagn af þeirri vinnu sem tögð hefur verið í grunn- inn. Fjórða ritið í röðinni Orðfræðirit fyrri alda kom út á árinu. Það var Lexicon Island- icum eftir Guðmund Andrésson sem fyrst var gefið út í Kaupmannahöfn 1683. Rit- stjóri var Gunnlaugur Ingólfsson orðabókarritstjóri og skrifaði hann einnig ítar- legan inngang. Ritið hefur málsögutegt og orðfræðilegt gitdi en það er ein fyrsta orðabókin sem gefin var út fyrir ístenskt mál. Orðskýringar eru á latínu. Meðal rannsóknarverkefna einstakra starfsmanna má nefna að Ásta Svavarsdótt- ir og Guðrún Kvaran unnu saman að athugun á ertendum áhrifum á íslenskan orðaforða á tímabitinu 1930-1980. Því verki er að mestu lokið og verða birtar greinar um niðurstöðurnar á næsta ári. Guðrún Kvaran vann að gerð handbókar um íslenska beygingar- og orðmyndunarfræði á vegum Lýðveldissjóðs og er það verk tangt komið. Jón Hilmar Jónsson vinnur að íslenskri hugtakabók og fór í rannsóknaleyfi 1. ágúst tit að vinna að framgangi hennar. Rannsóknasetur Háskóla íslands íVestmannaeyjum Rannsóknasetrið í Vestmannaeyjum starfar á vegum samstarfsnefndar Háskóla íslands og Vestmannaeyjabæjar sem var sett á stofn með skipunarbréfi Svein- björns Björnssonar háskótarektors og Guðjóns Hjörleifssonar bæjarstjóra. dags. 14. ágúst 1994. Nefndin náði því fimmta starfsári á síðasta ári og í tilefni af þeim tímamótum voru óháðir aðilar fengnir tit að gera úttekt á starfinu þessi fyrstu ár. Úttektin var framkvæmd af Davíð Bjarnasyni og Erlu Hlín Hjálmarsdóttur og var hún kynnt á afmælishátíð nefndarinnar sem haldin var í Eyjum þann 15. október 1999. Stjórn og starfsfólk í stjórn Samstarfsnefndar Háskóta íslands og Vestmannaeyjabæjar voru upphaf- lega skipaðir ótímabundið futltrúar frá Vestmannaeyjabæ. Háskóla Islands, Rann- sóknastofnun fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum (RFV). útibúi Hafrannsóknastofn- unar í Vestmannaeyjum og fiskvinnslu og útgerð í Vestmannaeyjum. í stjórninni sátu á árinu: Þorsteinn I. Sigfússon prófessor (stjómarformaður. fulltrúi háskóla- ráðs). Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri (gjaldkeri. fulttrúi Vestmannaeyjabæjar). Gísli Már Gíslason prófessor (fulltrúi Líffræðistofnunar). Gísli Pálsson. prófessor (fulttrúi Sjávarútvegsstofnunar). Hafsteinn Guðfinnsson, forstöðumaður (fulttrúi Hafrannsóknastofnunar). Sighvatur Bjarnason forstjóri (fulltrúi fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum), Sigmar Hjartarson, forstöðumaður (fulltrúi RFV). Hafró og RFV hafa farið með eitt atkvæði í stjóminni saman. Þorsteinn I. Sigfússon. Gísli Pálsson og Gísli Már Gíslason fara með málefni há- skóladeildarinnar í Eyjum. Stofnanir innan setursins eru fimm og hafa á að skipa um fjórtán starfsmönnum sem eru ýmist í verkefnatengdri vinnu eða fastráðnir forstöðumenn. sérfræðing- ar. eða atmennir starfsmenn viðkomandi stofnanna. Forstöðumaður Rannsókna- setursins er Páll Marvin Jónsson en hann er jafnframt útibússtjóri háskóladeild- arinnar sem er skipuð eftirfarandi starfsmönnum auk Páls: Georg Skæringsson (tæknimaður); Guðrún Karitas Garðarsdóttir (ritari): Sigrún Jónbjarnardóttir (sér- fræðingur); Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (ræsting); Hans Aðalsteinsson (verkefna- stjóri Athafnaversins).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.