Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 102

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 102
Fyrirlestrar og kynningar Háskóladeildin í Vestmannaeyjum stóð fyrir fjölmörgum fyrirlestrum og nám- skeiðum á síðasta ári, en þar ber hæst: • „Kvótakerfið (hvernig getur myndast sátt um kvótakerfið?)": Fyrirlesari var Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Hann fjallaði um titurð kvótakerfisins og þróunina fram að þeim lögum um stjórn fiskveiða sem sett voru 1990. Einnig fjallaði hann um þá reynslu sem síðan fékkst af kvótakerfinu og loks um þá annmarka sem sumir sjá á kerfinu. Fyrirlesturinn var mjög vel sóttur og voru fjörlegar umræður að honum toknum. • „Saga lækningarannsókna á Islandi": Fyrirlesari var Ólafur Grímur Björnsson rannsóknalæknir. Fyrirtesturinn fjallaði um sögu lækningarannsókna á íslandi og var hann tengdur samnefndri sýningu á vegum samstarfsnefndarinnar sem haldin var í Byggða- og bókasafni Vestmannaeyja og opnuð á sjómannadaginn. • „Mið-Austurlönd í fortíð. nútíð og framtíð": Námskeiðið var hatdið í samstarfi við Endurmenntunarstofnun og Yale-háskóla. Kennarar voru sérfræðingar í málefnum Mið-Austurlanda og komu alla leið frá Yale-háskóta til íslands. Mætingin á námskeiðið í Eyjum var títið minni en í Reykjavík og þótti það takast afspyrnu vel. „Athafnaverið" er verkefni í umsjón háskótadeildarinnar í Eyjum og með tilkomu þess hafa opnast nýir möguleikar til námskeiðahalds. Athafnaverið er búið full- komnum tölvu- og fjarfundabúnaði sem hentar vel fyrir minni námskeið sem eru oft haldin á vegum fyrirtækja og stofnana í Reykjavík. Gerður var samningur við Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands þess efnis að öll námskeið sem boðið er upp á í fjarkennslu yrðu send til Vestmannaeyja. Alls voru níu námskeið í boði og nýttu Vestmannaeyingar sér fimm þeirra. Eftirfarandi námskeið voru kennd í Eyjum: • Gigtarsjúkdómar (Björn Guðbjörnsson, lyflækningadeild FSA) • Skipulagsgerð sveitarfétaga (Ásdís Htökk Theodórsdóttir, Skipulagsstofnun. og Matthildur Etmarsdóttir. Skipulagsstofnun) • Lífsleikni í leikskólum (Atdís Yngvadóttir. Námsgagnastofnun. og Bryndís Garðarsdóttir, Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar) • Mat á verðmæti fyrirtækja og rekstrareininga (Davíð Björnsson. fyrirtækja- og stofnanasviði Landsbankans og Gunnar Engilbertsson, Viðskiptastofu Landsbankans) • ATM-gagnanet fyrir kröfur framtíðar (Davíð Gunnarsson, Landssímanum. Sæmundur E. Þorsteinsson. Landssímanum. og Örn Orrason. Ftugleiðum) Heimsóknir til Rannsóknasetursins eru fjölmargar frá fyrirtækjum. opinberum stofnunum. ráðuneytum og sveitarstjórnum sem hafa óskað eftir að fá að kynnast starfseminni. Einnig hefur forstöðumaður kynnt setrið í fjölmörgum fyrirlestrum í háskólum og hjá fjölmörgum félagasamtökum, en þar má nefna Kiwanis. Ak- óges. Round Table. Lions og Rotary. Þá hefur Þorsteinn I. Sigfússon stjórnarfor- maður kynnt starfið á vettvangi Háskólans. fyrir atþingismönnum og fyrir stjórn- arnefndum í rannsóknaáætlunum í Brussel. Kennsla á háskólastigi Veturinn 1998-1999 bauð Háskóli íslands upp á fjarkennslu í ferðamátafræðum í titraunaskyni. Háskóladeitdin í Vestmannaeyjum hóf þegar viðræður við aðstand- endur fjarkennslunnar og varð það til þess að fimm Vestmannaeyingar hófu nám í ferðamálafræðum í gegnum fjarkennslubúnað Athafnaversins. Haustið 1999 var boðið upp á tvö fög í fjarkennstu í ferðamátafræðum og var það þriðja önnin sem kennd var í gegnum Athafnaverið í Eyjum. Verkefni Helstu verkefni sem unnið var að árinu voru: • „Áhrif umhverfis á form og þroska Yoldiella nana (Bivalvia. Protobranchia) á mismunandi dýpi." Markmið verkefnisins er að kanna áhrif setgerðar. hitastigs og þrýstings á útlitsform samlokana af ættkvíslinni Yoldiella í hlýsjónum sunnan við Island. Verkefnið er styrkt af Lýðveldissjóði. Verkefnisstjóri: Páll Marvin Jónsson. • Vistvænar humarveiðar. I ársbyrjun 1998 hófust tilraunaveiðar með humar- gildrurvið Vestmannaeyjar. Markmið þeirra erað kanna hagkvæmni gildr- uveiða miðað við togveiðar. ásamt því að rannsaka líffræðilega þætti og út- breiðslu. Verkefnið er styrkt af Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins. Haraldi Böðv- arssyni hf.. Netagerðinni Ingólfi. Hafrannsóknastofnun og Hampiðjunni. Verkefnisstjóri: Páll Marvin Jónsson. • Atferli lunda við fæðuleit. skráning dýpis og hitastigs með DST-rafeinda- merkjum. Markmið verkefnisins er að rannsaka atferli lunda með hjálp raf- 98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.