Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 117

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 117
Jaberg, vinnurað rannsóknum sínum á RMA og hátternisfræðideild háskótans í Neuchatel í Sviss. Fjórir aðrir starfsmenn störfuðu við stofnunina á árinu launaðir af Nýsköpunarsjóði námsmanna og Tækniþróun hf. Erlent rannsóknasamstarf Rannsóknastarf á RMA fer fram í nánum tengslum við rannsóknastofnanir á sviði sálarfræði. hátternisfræði og geðlæknisfræði við ertenda háskóta, m.a. á grund- velli formlegra háskólasamninga við sex evrópska háskóta. Langmest samstarf er við sálarfræðideildina í Université René Descartes Paris V - Sorbonne sem einnig er CNRS-rannsóknastofa um samskipta- og hugfræði. en hinir háskólarnir sem um er að ræða eru Université Paris-Nord í Frakktandi. Université de Laus- anne í Sviss og Universitat de Barcetona, Universitat Rovira i Virgili og Universitat LaRioja á Spáni. Einnig er um langvarandi samstarf að ræða við mannfræðistofn- unina á Musée de t'Homme. Museum National d'Histoire Naturetle í París, sát- fræðideild University of Chicago og hátternisfræðideild Vínarháskóla. Vaxandi samstarf er einnig við háskólageðsjúkrahúsið í Utrecht í Holtandi. Á sviði íþróttarannsókna er um síaukið samstarf að ræða við John Moors Univer- sity í Liverpool og háskóladeildina um aðferðafræði atferlisvísinda við Barcetona- háskóla. Innlent samstarf Hetsti innlendi samstarfsaðili RMA til margra ára er Greiningarstöð ríkisins í Kópavogi en þar stunda Tryggvi Sigurðsson. yfirsátfræðingur. og samstarfsfótk hans rannsóknir á samskiptahegðun fatlaðra barna og foretdra þeirra, m.a. með aðferðum sem hafa verið þróaðar á RMA og í tengslum við Parísarháskóta. Einnig er um samstarf að ræða við fyrirtækið Ftögu hf. um greiningu á lífeðlisfræðileg- um gögnum og við Veðurstofu íslands um leit að tímamynstrum í jarðskjálfta- gögnum. Útgefnar greinar eða bókarkaflar á árinu • Beaudichon. J.; Sigurdsson. T.; Tardif, C. og Magnusson. M.S. (1999). Comm- unication et construction coltaborative des savoir; une approch comparative. Développement et fonctionnement cognitif: Vers une intégration. G. Netchine- Grynberg. París, Press Universitaires de France; 244. • Magnusson. M. S. (2000). Discovering Hidden Time Pattems in Behavion T- Patterns and their Detection. Behavior Research Methods. Intruments and Computers 32(1 );93—110. (Samþykkt til birtingar 1999). Fyrirlestrar • Magnús S. Magnússon. Fyrirlesturá ráðstefnunni „Sign Processes in Complex Systems: 7th International Congress of the IASS-AIS International Association for Semiotic Studies" við tækniháskólann í Dresden. 6.-11. október 1999. • Guðberg K. Jónsson; Fyrirlestur um íþróttarannsóknir með Theme-hugbún- aðinum og margmiðlunarkynning á fundi EU CORE-NET í Reykjavík í sept- ember 1999. B.A.-nemendur Árið 1999 unnu sex sálarfræðinemendur við H.í. að B.A.-verkefnum sínum við RMA undir leiðsögn Magnúsar S. Magnússonar. Tveir tuku á árinu. Verðlaun og stofnun fyrirtækis Guðberg K. Jónsson, starfsmaður stofnunarinnar. hlaut fyrstu verðlaun í sam- keppninni „Upp úr skúffunum" sem Rannsóknaþjónusta H.í. og Nýsköpunarsjóður atvinnutífsins standa fyrir. Hugmynd Guðbergs er að nýta Theme-hugbúnaðinn til íþróttarannsókna. í framhaldi af því hefur verið stofnað nýtt fyrirtæki. SportScope, með þátttöku Tækniþróunar hf. sem er aðaleigandi. Guðberg er meðeigandi þess og framkvæmdastjóri meðfram starfi sínu við RMA. Kennsluefni Á árinu var tokið við tveggja ára verkefni um gerð geistadisks (á ensku, spænsku og frönsku) um skoðun og greiningu atfertis. Þetta er samstarfsverkefni milli Un- iversity of Liverpoot, háskólans í Barcelone, H.í. og hollenska fyrirtækisins Notdus Information Technotogies. Ltd. (sem er sérhæft í gerð hugbúnaðar til atferlisrann- sókna). David W. Dickins. sátfræðideild University of Liverpool er aðalhöfundur. en Magn- ús S. Magnússon er vísindalegur ráðgjafi. meðhöfundur og leggur til Theme-hug- búnaðinn (nemendaútgáfu). Nú er stefnt að útgáfu þessa geisladisks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.