Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 123

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 123
Meðal annars hefur jarðeðlisfræðistofa unnið nokkur síðustu ár að rannsóknum á jarðskjálftabylgjum frá fjarlægum skjálftum með svonefndum breiðbandsmælum. Bylgjurnar veita upplýsingar um eiginleika svokallaðs möttulstróks sem talinn er vera undir landinu og veldur miklu um þá eldvirkni sem hér er, en að hluta stafar hún af landreki á Mið-Atlantshafshryggnum. Unnið var að yfirlitskorti yfir misgengi á skjálftasvæðinu á Suðurlandi. Sérstak- lega voru rannsökuð og kortlögð misgengi sem voru virk í jarðskjálftunum miklu á Suðurlandi 1630 og 1784. Einnig var misgengi við Kóngsfell við Bláfjöll kannað og kortlagt. í samvinnu við eðlisfræðistofu og Verkfræðistofnun H.í. voru hafnar að nýju radon-mælingar til rannsókna á hugsanlegum forboðum jarðskjálfta á Suðurlandi. Unnið var að úrvinnslu gagna og greinaskrifum um misgengi í Borg- arfirði. Nokkur verkefni voru unnin þar sem GPS-landmælingum var beitt til að ákvarða jarðskorpuhreyfingan Fylgst var með þenslu Grímsvatnaeldstöðvarinnar eftir gosið 1998. mældar voru hreyfingar umhverfis þenslusvæðið við Hrómundar- tind á Hetlisheiði, endurmælt var net mælipunkta umhverfis Eyjafjallajökul og Mýrdalsjökut vegna umbrota þar. og unnið var úr mælingum umhverfis flekaskil- in á Reykjanesskaga. Rannsóknum á innri gerð etdstöðva undir Vatnajökli var haldið áfram á árinu. Tuttugu færantegum jarðskjálftamætum var komið fyrir á Grímsvatnasvæðinu í júní og þeir reknir þar í 6 vikur til að kanna skjálftavirkni í kjötfar etdgossins í desember 1998. Einnig voru færantegir mælarsettir upp tímabundið norðan Hengils til þess að kanna frekar svæðið við Ötkelduháls þar sem tandris hefur mælst undanfarin ár. Eyjafjatlajökutl og vestanverður Mýrdatsjökult voru einnig undirsérstöku eftirliti vegna aukinnar skjátftavirkni og smágoss sem otli hlaupi í Jökulsá á Sólheimasandi þann 17. jútí. Unnið varað rannsóknum á umbrotum vegna eldgosa í Gjálp 1996 og Grímsvötnum 1998. Könnuð hafa verið viðbrögð jökutsins við eldgosum. gerð og lögun gosmyndana og jarðhiti þeim tengdur. Þrír leiðangrar voru farnir á Vatnajökul í samstarfi við Jöklarannsóknafélag Istands. Umbrotarannsóknirnar voru styrktaraf Atþingi með sérstakri fjárveitingu en að hluta voru þær kostaðar af Vegagerðinni. Haldið var áfram þyngdarmælingum á meginetdstöðvum tit að rannsaka innri gerð þeirra. Einnig hófst á árinu nýtt verkefni sem beinist að því að kanna framteiðni gosbettisins milli Þingvalla og Langjökuls á htýskeiðum og jökulskeiðum með mætingum á rúmtaki hrauna og móbergsmyndana á svæðinu. Er þetta gert með samtúlkun þyngdarmælinga og jarðfræðikort- lagningu. Mælingar á varantegri segulstefnu í hraunlögum á íslandi eru gagnlegar sem hluti af kortlagningu jarðtagastaflans. og þær veita einnig ýmsar upplýsingar um hegðun jarðsegulsviðsins sl. 15 mitljón ár. Unnið var að sýnasöfnun á eftirtöldum stöðum: í Öxnadal- lokaáfangi verkefnis í Eyjafjarðardölum sem hófst 1995. Á Skarðsheiði - lokaáfangi verkefnis um Gilbert-Gauss segulskiptin sem hófst 1996. Á Vestfjörðum - viðbót við sýnasöfnun frá 1998 í tengslum við kortlagningu elstu surtarbrandslaga sunnan ísafjarðardjúps - framhatd leitar að hraunlögum frá stuttu segulskeiði. kenndu við Skálamætifell. Rannsóknirnar voru styrktar á árinu af Rannsóknasjóði H.í. Samstarf var haft við jarðfræðingana Ágúst Guð- mundsson (Jarðfræðistofu ÁGVST) og Björn S. Harðarson (Edinborgarháskóla). Úrvinnslu gagna úr flugsegulmælingum yfir Reykjavíkursvæðinu (frá haustinu 1993) var haldið áfram á vormánuðum 1999, en síðan frestað. Unnið var að söfnun heimilda um ýmsar rannsóknir í náttúruvísindum á 19. öld sem tengjast íslandi. Unnið var að mælingum á afkomu. hreyfingu og afrennsti vatns frá Vatnajökli og Langjökli og mati á orkuþáttum sem valda teysingu jökla. Birt var samantekt um vöxt Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi frá 1934-1998. Skýrslur voru samdar um jökulhlaup í Kverká og Kreppu frá jaðartónum við Brúarjökul. og tandstag og rennslisteiðir vatns undir sporði Skeiðarárjökuls. Haldið var áfram rannsóknum á stærð jökta á Islandi sl. 300 ár og kannaðar breytingar á Langjökli, Hofsjökli. Mýrdalsjökli, Drangajökli og skriðjöklum í austanverðum Vatnajökli. Unnið var að rannsóknum á umbrotum í Mýrdalsjökli og Atmannavörnum. Vega- gerðinni og fjötmiðlum veitt ráðgjöf í því sambandi. Haldið var áfram mælingum á stöðugum samsætum súrefnis og vetnis í Hans
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.