Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 130

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 130
ensku. Einnig er þar gerð grein fyrir starfsemi hennar: ráðstefnum. námskeiðum. bókaútgáfu og styrkjum. sem hún veitir. Jafnframt eru þar upplýsingar um ís- lenskukennstu fyrir úttendinga, ráðstefnur á sviði íslenskra fræða víða um heim, nýjar og væntantegar bækur og tímarit og þýðingar úr ístensku. Skrá um fræði- menn í ístenskum fræðum er tengd heimasíðunni og upplýsingabanki um kennstu í ístensku við erlenda háskóla. Stofnunin annast umsjón með sendikennslu í íslensku ertendis fyrir hönd ís- lenskra stjórnvalda og tekur þátt í norrænu samstarfi um Norðurlandafræðstu er- lendis. Á vormisseri störfuðu 13 sendikennarar í íslensku við erlenda háskóla. Var efnt til fundar þeirra í Vínarborg dagana 28. og 29. maí þar sem rædd voru mátefni íslenskukennslu erlendis. Þá var haldin ráðstefna í Vilníus í Litháen 7.-9. október fyrir kennara í Norðurtandamálum í Eystrasaltslöndunum og stóð stofn- unin að undirbúningi hennar. Stofnunin hefur einnig hafið samstarf við aðra aðita sem vinna að eflingu tungumátanáms og kynningu á menningu í Evrópu. M.a. tók forstöðumaður þátt í þingi um eflingu tungumála er tiltölulega fáir tala í Evrópu. sem haldið var í Hollandi fyrir tilstuðtan tungumátaáættunar Evrópusambandsins. Þá vinnur stofnunin að gerð margmiðlunarefnis í íslensku fyrirertenda náms- menn í samvinnu við háskótastofnanir í Evrópu og með stuðningi tungumálaáætl- unar Evrópusambandsins og menntamálaráðuneytisins. Stofnunin fékk styrk frá Landafundanefnd til að efna til alþjóðlegs þings um heimildir um tandafundi og tandnám norrænna manna við Norður-Atlantshaf og íslensk fræði í hinum enskumætandi heimi. Þingið var hatdið í Norræna húsinu dagana 9.-11. ágúst. Tuttugu og þrír fyrirlestrar voru fluttir og paltborðsumræður um stöðu íslenskra fræða fóru fram. Rúmlega eitt hundrað manns sóttu ráðstefn- una. í tengslum við hana var farin ferð á söguslóðir í Dölum. Eins og undanfarin ár gengust stofnunin og heimspekideild fyrir fjögurra vikna sumarnámskeiði í íslensku máli og menningu í jútí. Þá stóðu stofnunin. heim- spekideitd og Stofnun Árna Magnússonar að tveggja vikna miðaldanámskeiði í júlí. Stofnunin gekkst fyrir þýðendaþingi í september 1998. í framhatdi af því vann Jón Yngvi Jóhannsson nokkra útvarpsþætti um þýðingar og þýðingafræði og voru þeir fluttir í Ríkisútvarpinu vorið 1999. Vésteinn Ólason. forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonará íslandi. flutti Sig- urðar Nordals fyrirlestur í boði stofnunarinnar hinn 14. september. á fæðingardegi Sigurðar. Nefndist fyrirlesturinn: ..List og tvísæi í Snorra-Eddu." Inna G. Matyushina. háskólakennari í Moskvu, naut svonefnds styrks Snorra Sturlusonar. sem stofnunin annast úthlutun á. Dvatdist hún hér um tveggja mán- aða skeið við rannsóknir. Stjórn Stjórn stofnunarinnar á árinu skipuðu: Þórður Harðarson prófessor. formaður. Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir örverufræðingur, Eggert Gunnarsson dýralæknir, Guðmundur Eggertsson prófessor og Halldór Runólfsson yfirdýralæknir. Bjarn- heiður tók við af Ólafi S. Andréssyni sem fulltrúi starfsmanna. Starfslið Alls inntu 65 manns ríflega 46 ársverk af hendi á starfsárinu sem er nánast óbreytt frá fyrra ári. Auk fastráðinna starfsmanna komu þar að verki 12 líffræði- og dýralæknanemar. Fjórir þeirra voru B.S.-líffræðingar í M.S.-námi og lauk einn prófi á árinu. Fimm starfsmenn unnu sem fyrr við stjórnsýslu. á skrifstofu og við afgreiðstu. Sérfræðingar sem störfuðu að rannsóknum og þjónustu voru alls 20 og voru taun þriggja þeirra greidd með styrkjum. Þeim tit aðstoðar voru hátt í þrír 126
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.