Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 145

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 145
Landsbókasafn Islands - Háskólabókasafn Rekstur Heildarrekstrarfé safnsins, að meðtöldum sértekjum, nam 392,9 m.kr. á árinu 1999. Þar af var fjárveiting til ritakaupa 70 m.kr. (Ritakaupasjóður H.í. 46.5 m.kr.. Landsbókasafnsþáttur 23.5 m.kr.) og fjárveiting frá H.í. vegna lengingar opnunar- tíma 13.3 m.kr. Mannafli nam um 100 stöðugildum að meðtöldum ráðningum vegna tímabundinna verkefna. Árangursstjórnun Þrítugasta desember 1999 var undirritaður árangursstjórnunarsamningur milli safnsins og menntamálaráðuneytisins. og gildir hann fyrir tímabilið 1. janúar 2000 til 31. desember 2002. Tilgangur samningsins er að festa í sessi ákveðið samskiptaferli milli ráðuneytis og stofnunar. auk þess að draga fram áherslur vegna stefnumótunar og áætlanagerðar. Samningurinn fetur ekki í sér fjárhags- tegar skuldbindingar af hálfu ríkisins. rekstrarframlag safnsins er eftir sem áður ákveðið í fjárlögum fyrir hvert þessara þriggja ára um sig. Aðföng rita Alls bárust safninu um 14 þúsund bækur og bæklingar á árinu 1999. Þar af voru keyptar bækur um 3.960 bindi. Tímarit. blöð og ritraðir voru samtals um 5.000. þar af 1.855 keyptar áskriftir. Altmikið af ritum sem gefin hafa verið safninu bíða skráningar og eru ekki inni í þessum tölum. Skráning í tölvukerfi Færslur í Gegni, Greini (tímaritsgreinar) og Gelmi (handrit) voru orðnar um 837 þúsund í lok ársins og fjötgaði um rúmtega 117 þúsund á árinu. Bókasöfnum sem eiga futla aðild að Gegni fjötgaði úr níu í tíu, en auk skrár safnsins hýsir hann einnig samskrá um bækur 20 annarra bókasafna og tímarit um 60 bókasafna. Útlán Útlán voru um 72 þúsund og voru svipuð og á fyrra ári. Þar af var um 41 þúsund lán tit stúdenta við H.í. og um níu þúsund til starfsmanna H.í. Úttán í útibúum og tán á lestrarsali þjóðdeildar og handritadeildar eru ekki inni í ofangreindri tölu. auk þess sem mikið af ritum er á sjálfbeina og því ekki skráð í lán séu þau notuð innan safnsins. Lenging opnunartíma Eins og getið er í skýrslu síðasta árs tókst Háskólanum að útvega fjármagn á fjárlögum til að lengja opnunartíma safnsins enn frekar en orðið var. Gerði Há- skólinn samning við safnið um framkvæmd lengingarinnar. og tók hann gildi 1. febrúar 1999. Samkvæmt samningnum verður safnið opið sem hér segir níu og hálfan mánuð á ári: mánudaga til fimmtudaga kt. 8:15-22:00, föstudaga kl. 8:15-19:00, laugardaga kt. 9:00-17:00 og sunnudaga kl. 11:00-17:00. 1. júní - 15. ágúst er opið virka daga kt. 9:00-17:00 og laugardaga kl. 10:00-14:00. Skylduskil Samkvæmt lögum nr. 43/1977 um skylduskil tit safna veitir Landsbókasafn við- töku ötlu því sem prentað er í tandinu eða gefið út sem hljóðrit. Skitaskyldan tek- ur til fjögurra eintaka af prentuðu máti en þriggja af hljóðritum. Eitt þessara ein- taka er sent áfram tit Amtsbókasafnsins á Akureyri, hinum hetdur Landsbóka- safn. 1. ágúst 1997 skipaði menntamálaráðherra nefnd til að endurskoða gildandi lagaákvæði um skylduskil. undir forystu tandsbókavarðar. Nefndin skilaði drögum að frumvarpi í desember 1999. Meðat þess sem tagt er til að bætist við sem skytduskilaefni eru hvers kyns rafræn gögn. Frumvarpið verður til meðferðar Al- þingis á árinu 2000. Nokkrar gjafir • Á samkomu starfsmanna safnsins 4. janúar færði Finnbogi Guðmundsson fyrrverandi landsbókavörður safninu tuttugu binda tjósprentun Munksgaards af íslenskum fornritum. Gjöfin er færð safninu í minningu nær hátfrar aldar ferils þeirra feðganna í embætti landsbókavarðar. Guðmundar Finnbogasonar 1924-43 og Finnboga 1964-94. • Hertha Töpper-Mixa óperusöngkona afhenti safninu 23. júní hluta af tón- verkasafni eiginmanns síns. tónskáldsins dr. Franz Mixa. en hann lést 1994.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.