Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 149

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 149
Ársverk stofnunarinnar. sérstakra verkefna og þeirra fyrirtækja sem hún sér um voru um 13. Stöðugildi við sjálfa stofnunina voru um 9. starfsmenn hjá hlutafélög- um voru þrír og eitthvað var um tímabundnar verkefnaráðningar. Nokkrar breyt- ingar urðu á mannahaldi: Tveir starfsmenn létu af störfum og voru aðrir ráðnir í þeirra stað og í ársbyrjun var ráðinn skrifstofustjóri sem sér um fjármál og dag- legan rekstur. Forstöðumaður Rannsóknaþjónustunnar og framkvæmdastjóri hlutafélaga var Ágúst H. Ingþórsson. Þjónustusamningur við Háskóla íslands Meðal nýmæla í rekstri var að gengið var frá sérstökum þjónustusamningi milli Rannsóknaþjónustunnar og Háskóla íslands sem gildir til tveggja ára. þ.e. rekstr- arárin 1999 og 2000. í samningnum ersú þjónusta sem stofnunin veitir Háskótan- um skýrt skilgreind og um leið sú fjárveiting sem hún fær frá skótanum. Hér er um nýmæti að ræða og er litið á þetta sem tilraun sem e.t.v. muni gagnast öðrum þjónustustofnunum skólans. Á árinu var samkeppnin „Upp úr skúffunum" hatdin annað árið í röð. Áfram átti Rannsóknaþjónustan gott samstarf við Nýsköpunarsjóð atvinnutífsins sem styrkti samkeppnina og lagði fram verðiaunafé. 15 hugmyndir komu upp úr skúffunum og hlutu þrjár þær bestu samtals eina mitljón króna í verðlaun. Er það mjög góð- ur árangur. Góð rekstrarafkoma og mikil umsvif Fjárhagstega gekk reksturstofnunarinnar vel annað árið í röð. Rekstrarafkoma ársins var jákvæð um 5 miltjónir króna og því tókst að vinna verulega á rekstrarhalla eftir miktar fjárfestingar í tölvum og búnaði sem fytgdu hröðum vexti stofnunarinnar 1995-1997. í árslok 1999 er fjárhagsleg staða stofnunarinnar því orðin nokkuð trygg. Á árinu var haldið áfram starfrækslu skrifstofa sem veita þeim þjónustu sem taka þátt í Evrópusamstarfi. Hér er um að ræða Kynningarmiðstöð Evrópurannsókna, Landsskrifstofu Leonardó og Þjónustumiðstöð fyrir náms- og starfsráðgjöf. Þess- ar þjónustuskrifstofur eru lykilatriði í rekstri Rannsóknaþjónustunnar og tryggja að hún sé í lifandi tengslum við fyrirtæki. skóla. fræðsluaðila og einstaklinga víðs- vegar í þjóðfélaginu. I upphafi árs hófst 5. rammaáætlun ESB á sviði rannsókna- og tækniþróunar og því einkenndist starfsemi Kynningarmiðstöðvar Evrópurannsókna af því að kynna þessa nýju áætlun. Markmið Rannsóknaþjónustunnar er að auka hlut Háskóta ís- lands í fjötda umsókna og samþykktra verkefna frá því sem var í 4. rammaáætl- uninni. Gekk það nokkuð vel árið 1999 og voru Háskólinn og stofnanir hans aðilar að nærri fjórðu hverri umsókn sem send var inn. Rekstur Landsskrifstofu Leonardó gekk vet á fimmta starfsári áætlunarinnar. Mikið umrót setti þó svip sinn á starfsemina. enda var fyrsta hluta áætlunarinnar að tjúka og unnið að undirbúningi næsta hluta sem hófst í ársbyrjun 2000. Frá því var gengið fyrirárslok að Rannsóknaþjónustan muni áfram reka landsskrifstofu fyrir áættunina. Vel gekk að afla styrkja. nokkur tilraunaverkefni fengu styrki og styrkir til margvíslegra starfsmanna- og nemendaskipta sem Rannsóknaþjónust- an úthlutaði í gegnum Leonardó-áætlunina námu rúmtega 20 milljónum króna. Rekstur hlutafélaga Rannsóknaþjónusta Háskótans rekur tvö hlutafélög sem eru að hluta í eigu Há- skóla íslands: Rekstur Tæknigarðs hf. var með hefðbundnu sniði á árinu. nokkrar breytingar urðu á leigjendahópnum ÍTæknigarði. Tækniþróun hf. tagði fjármagn í stofnun nýs sprotafyrirtækis á árinu. en hugmyndin að því var verðiaunuð í sam- keppninni Upp úr skúffunum árið 1998. Fyrirtækið heitir SportScope á íslandi ehf. og er til húsa í Tæknigarði. Á heildina litið var árið 1999 viðburða- og árangursríkt í starfi Rannsóknaþjónustunnar og þeirra fyrirtækja sem stofnunin hefur umsjón með. Stöðugleiki einkenndi reksturinn og gengið varfrá markmiðssetningu. hetstu verkefnum og fjármögnun skrifstofunnar að verulegu leyti tit næstu ára. Eftir mjög öran vöxt og mikið umrót er starfsemin búin að festa sig í sessi og stofnun- in er vel í stakk búin tii þess að halda áfram að efla samstarf Háskóla ístands og íslensks atvinnulífs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.