Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 155

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 155
Brautskráninga- ræður rektors Háskóla íslands Lifandi þekking Ræða 6. febrúar 1999 Ég óska ykkur. ágætu kandídatar, og fjölskyldum ykkar innitega til hamingju með prófgráðuna. Hún er fagnaðarefni fyrir ykkur sem hafið um árabil stefnt að þessu marki og einnig fyrir Háskólann sem sér árangur af starfi sínu í menntun ykkar og tærdómi. Nú bíður framtíðin þess að þið takið til hendinni á nýjum vettvangi, nýtið kunnáttu ykkar og atorku til að móta veröldina í anda þeirra hugsjóna og drauma sem þið sjálf eigið um gott og farsælt mannlíf. Megi sú þekking sem þið hafið öðlast í Háskólanum vera ykkur traustur grunnur til að taka skynsamlegar ákvarðanir í þeim margvíslegu málum sem bíða ykkar. Tit að svo megi verða þurfið þið sjálf að vera sívakandi fyrir nýjum hugmyndum. aðferðum og tilgátum. Það er hin lifandi þekking, þekking sem veitir nýja og ferska sýn á viðfangsefnin og heiminn, sem máli skiptir. Og hún lifir ekki með ykkur nema þið sjálf hlúið að henni af alúð og áhuga. haldið áfram að spyrja og efast og draga ályktanir í því skyni að uppgötva áður óþekkt sannindi. Sá sem býr yfir lifandi þekkingu. þekkir líka takmörk sín, veit og viðurkennir að þekking hans fyrnist og deyr ef hún fær ekki næringu frá nýjum rannsóknum og spurningum. Lifandi þekking er leiðar- vísir inn í land hins óþekkta. Hún vísar okkur á viðfangsefni sem enn hafa ekki hlotið verðskuldaða athygli. hún vekur okkur hugboð um áður ókannaðar tendur veruleikans. og hún kyndir undir þeirri þrá sem öðru fremur knýr og eflir mann- lega vitund, lönguninni tit að kynnast leyndardómum titverunnar. Ögun hugans Þessi sígildu sannindi eiga brýnt erindi við samtíma okkar og ekki síst ykkar. ágætu kandídatar. Þið þurfið sífetlt að aga hugann og temja ykkur að taka ötl við- fangsefni tökum kunnáttu og skilnings. Og þá ríður á að þið ræktið eftir föngum þann garð þekkingar sem þið hafið þegar ptægt með námi ykkar í Háskótanum. Þess vegna skuluð þið varast að hugsa eingöngu sem svo að nú sé lokið námi ykkar í tiltekinni grein. Miklu fremur skuluð þið hugsa á þá leið að nýja prófgráð- an sé staðfesting þess að þið hafið náð nokkrum tökum á ákveðnum fræðum og nú skipti mestu að auka þau og treysta - hvort hetdur þið farið í framhaldsnám eða sinnið öðrum verkefnum í þjóðfélaginu. Ég hef haldið einni lífsregtu að nem- endum mínum í heimspeki. Hún er þessi: „Lesið á hverjum degi eitthvað í heim- speki. þótt ekki sé nema örfáar setningar." Sama ráð vil ég gefa ykkun Lesið hvern dag. þótt ekki sé nema örtítið, í þeim fræðum sem ykkur eru hugleikin. Þá gefið þið huga ykkur ofurlitta næringu sem getur virkað eins og andleg vítamín- sprauta. Við erum sífellt. meðvitað eða ómeðvitað. að vinna úr þeim hugmyndum og upplýsingum sem okkur berast. Við eigum ekki að láta okkur duga þann efni- við sem borinn er á borð fyrir okkur. heldur eigum við sjálf að sækja okkur and- tegt etdsneyti til fagbókmennta og vísinda og einnig fagurbókmennta og tista. Þar er ótæmandi uppspretta hugmynda sem geta opnað fyrir nýrri sýn á líf okkar og tilveruna og nýjum möguleikum og tækifærum til að breyta heiminum til hins betra. Mörgum stendur stuggur af heimi vísinda og fræða og finnst hann svo flókinn og fjarlægur að það sé eins víst að þar ruglist fólk í ríminu og missi jafnvel jarðsam- band við heitbrigða skynsemi. Vissulega hafa margir fræðimenn farið ótroðnar slóðir og sett fram tilgátur og kenningar sem enginn fótur hefur virst fyrir í hvers- dagslegri reynslu. hvað sem síðar kom á daginn. En hættan á því að fólk ruglist í ríminu og glati heilbrigðri skynsemi sinni er mest þegar það er ekki á varðbergi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.