Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 161

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 161
Menning samtímans Ræða 23. október1999 Ráðuneytisstjóri. kandídatar. góðir gestir. Ég óska ykkur, ágætu kandídatar. fjölskyldum ykkar og aðstandendum innilega til hamingju með prófgráðuna. Hún er staðfesting þess að þið hafið hlotið menntun og kunnáttu til að takast á við fræðileg verkefni og sinna margvíslegum störfum í þjóðfélaginu. Þörfin fyrir háskólamenntað starfsfólk fer sívaxandi í hinum ýmsu greinum þjóðlífsins og ég er þess fultviss að við ykkur btasa margir kostir til að nýta menntun ykkar eða afta ykkur enn frekari lærdóms. Hver sem ákvörðun ykkar verður óskar Háskólinn ykkur altra heitla og væntir þess að þið vinnið vel úr þeirri þekkingu sem þið hafið aflað ykkur á hans vegum. Hann væntir þess líka að þið verðið réttsýn og sanngjörn í dómum um menn og mátefni og hugið sífellt að því sem betur má fara í þjóðfélagi okkar. Hvar stöndum við? Hver mannéskja staðsetur sig sjálf í heiminum og finnur sinn eigin lífsveg í átt til hins ókomna í framtíðinni. Þegar þið standið á þessum krossgötum í dag er því ærið tilefni til að staldra við og vega og meta hvaða leiðir þið kjósið að kanna og hvaða innihald þið vitjið að tíf ykkar fái. Ákvörðun ykkar hlýtur einnig að byggjast á því hvaða mynd þið gerið ykkur af þeim straumum og stefnum sem leika um heiminn og því hver séu stóru mátin í veröldinni á okkar dögum. Mig langar til að ræða við ykkur um nokkur einkenni samtímans og mun ég nefna þrjú stef sem gera hvert fyrir sig kröfu til okkar um athygli og umhugsun. Þessi stef tengjast ötl framtíðinni. þeirri menningu sem nú er að mótast og við sjálf erum að móta - vitandi vits eða óafvitandi - með hugsunum okkar og at- höfnum. Áður en ég nefni þessi stef skulum við teiða hugann að því sem orðið ..menning" stendur fyrir. Skáldið T.S. Eliot orðar það svo: „Culture is that which makes life worth living." Menning er það sem gerir lífið þess virði að lifa því. Hún er atlt það sem eykur gæði lífsins. gerir lífið bæritegra eða betra, dregur úr böli og þjáningu. Ómenning er þá allt það sem rýrir gæði lífsins, spitlir tífsmöguteikum fótks. Kurt- eisi er menning. ruddaskapur ómenning, hófsemi er menning, bruðt er ómenn- ing. Að hafa snyrtilegt í kringum sig er menning. að safna rusli er ómenning. Samkvæmt þessu felur menning í sérsafn mætikvarða á hegðun okkar og hugs- un. Menning er að vanda sig við hvaðeina sem maður gerir. segir eða hugsar, að reyna sífetlt að bæta sig og auka gæði og gitdi lífsins - á vinnustöðum. á heimil- um. í umferðinni. í stjórnsýslunni. á sviði viðskipta og verslunar og framleiðstu ekki síður en í vísindum og listum. Samkvæmt þessu birtist menning eða ómenn- ing í öllu því sem við mannfólkið gerum eða hugsum. Ölt menntun hefur þann megintitgang að endurskapa. varðveita og miðla þeirri þekkingu sem býr í menn- ingunni - og um leið að uppræta ómenningu eftir því sem kostur er. Þjóðmenning og heimsmenning Þau þrjú stef, sem ég ætla nú að nefna, túta að þremur mikitvægum þáttum sam- tímamenningar. Fyrsta stefið er íslensk þjóðmenning andspænis þeirri heims- menningu sem nú er að verða að veruleika í fyrsta sinn í sögunni. Það verkefni blasir við okkur öllum og ekki síst ykkur. kandídatar góðir. að taka afstöðu til þess hvernig þið ætlið í senn að taka þátt í sköpun íslenskrar menningar og vera full- gildir þátttakendur í þeirri fjölbreyttu heimsmenningu sem að okkur berst úr öll- um áttum. Þetta er vandi sem ftestir háskólakennarar og fræðimenn hafa töngum staðið frammi fyrir. Vísindi og fræði eru alþjóðleg. þau eru einn mikilvægasti þátt- ur þeirrar heimsmenningar sem breiðist óðum út meðat jarðarbúa. Það er hverju mannsbarni Ijóst að þróun vísinda og tækni hefur djúpstæð og varanleg áhrif á menningu hverrar þjóðar. En það er jafn óljóst hvaða afteiðingar sú þróun hefur fyrir íslenska menningu. Munum við endurskapa hana. gefa henni nýtt líf og nýja framtíð með því að stunda alþjóðleg vísindi og fræði eða mun hún smám saman tíða undir lok sem sjálfstæð. söguleg menning. þar sem fólk talar sína eigin tungu, varðveitir sína eigin sögu og ræktar náið. persónulegt samband við landið sjálft? Það eru ekki aðeins vísindin og tæknin út af fyrir sig sem hér skipta mestu, heldur allar þær nýjungar í framleiðslu og viðskiptum sem af þeim leiða. íslend- ingar eru nú þegar orðnir fullgildir þátttakendur í heimsmenningu á sviði vísinda og tækni. viðskipta og framteiðslu sem er að umbylta íslensku þjóðfélagi á svo róttækan hátt að þjóðin ölt kann að virðast rótlaus.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.