Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 9

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 9
BÚNAÐARKIT 167 Eins og áður er getið og oft er minst, var fyrsta •smjörbúið hér stofnað árið 1900, aldamótaárið. Síðan hafa verið sett á fót. 40 bú alls, en árið 1916 eru þau 23, sem teljast vera lifandi og starfandi. Set eg hér skýrslu um þau bú, sem lagst hafa eða lögð hafa verið niður, og raða þeim eftir því, hvenær þau hafa „fallið í valinn". Byrja á því, sem fyrst féll um koll, o. s. frv. Nöfn búanna. Stofnár. Lagt niður. 1. Eyhildarholts (Skagafj.) 1902 1903 2. Páfastaða (Skagafj.) . . 1901 1906 3. Brautarholts (Kjósars.) 1903 1908 4. Laxár (Húnavatnss.) . 1905 1908 5. Dalamanna (Dalas.) . . 1904 1910 6. Arnarbælis (Árness.). . 1901 1911 7. Vatnsdæla (Húnav.s.) . 1902 1911 8. Þverár (Eyjafjarðars.) . 1905 1912 9. Kerlækjar (Snæf.) . . . 1908 1913 10. Reykdæla (S.-Þing.) . . 1904 1913 11. Fnjóskdæla (S.-Þing.) . 1905 1914 12. Geirsár (Borgarfj.s.) . . 1904 1914 13. Gufár (Mýras.) 1904 1914 14. Laxárbakka(Borgarfj.s.) 1905 1914 15. Hjalla (Árness.) .... 1902 1915 16. Ljósvetninga (S.-Þing.) 1905 1915 17. „Fram“ (Skagafj) . . . 1907 1916 Um Páfastaða-smjörbúið er þess að geta, að í stað þess var stofnað nýtt bú 1907 við Staðará. Það var búið „Fram“, er lagt var niður árið sem leið. Sama ár og Arnarbælis-smjörbúið var lagt niður, reis upp annað bú — Sandvíkur-smjörbúið — og gengu flestir félagar Arnarbælis-búsins í það. Hjalla-smjörbúið lagðist niður meðfram vegna þess, að vatnið, sem notað var við rekstur búsins, þvarr, eða varð of lítið, en fé- lagar þess fóru þá margir í Yxnalækjar-smjörbúið. Um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.