Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 72

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 72
BÚNAÐARRIT 230 legasta, ab undanskildu því, að 18. sept. kom aftaka- útnorðanveður, enda mistu þá margir hey og sumir hlöð- ur og fjárhús. Sama dag fauk allmikið af heyi undir Eyja- fjöllum. Haustið og veturinn til nýjárs. í Reykjavík og grend voru rigningar um haustið minni en venja er til. Var hægt að vinna að jarðabótum fram í byrjun nóvemberm. 6. nóvember var skautaís á Tjörninni í Reykjavík. Héld- ust frostin í 10 daga. En svo var aftur hægt að vinna að jarðabótum 16.—25. nóv. Fór þá að frjósa fyrir alvöru. I Borgarflrði var mesta eftirlætistíð allt haustið. Frá byrjun jólaföstu til nýjárs stillur, en stundum allmikið frost. Á Snæfellsnesi voru lömb tekin í hús í desember- byrjun, og hrossum var farið að hjúkra viku fyrir jól, en sumstaðar gengu þau þó til ársloka. í Dölum var haustið gott og hrakviðralaust. Á Vestfjörðum gott haust fram til jölaföstu, en úr því frosthart, en fannkoma lítil. Á Norðurlandi héldust blíðviðri fram í byrjun nóvember- mánaðar. í desembermánuði sífeld hríðarveður, en væg frost; kingdi þá niður miklum snjó. í Breiðdal kom íyrsti snjórinn 4. nóvember. Seinni hluta desemberm. setti niður mikinn snjó af norðri, svo að jarðlaust varð yflr allt Austurland til ársloka. f Árness og Rangárvalla sýslum var haustið óvenju- þurkasamt, og hin bezta tíð fram um lok nóvember- mánaðar, þá hlóð niður snjó og gekk þá til norðanáttar með allmiklu frosti. Tók þá fyrir haga í flestum sveit- um Suðurlands, og stóð svo til ársloka. Heyföng. Að vöxtunum munu heyföng hafa orðið í meðallagi á landinu, en sunnanlands og vestan hröktust heyin, einkum töðurnar, afskaplega. Grasspretta varð alstaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.