Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 51

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 51
BÚNAÐAliRIT 209 skólastjóri Yilhjálmsson á Hvanneyri og Vigfús hrepp- stjóri Bjarnason í Dalsmynni. Hin sýningin var í Þjórsártími 8. júlí. Voru þar sýndir 12 hestar, 5 vetra og eldri, 7 hestar 4 vetra, 2 folar 3 vetra og 44 hryssur. Fyrstu verðlaun voru veitt fyrir 3 hesta, bleikan 8 vetra, 141 cm. á hæð, eign hrossa- ræktarfélagsins Atla í Ásahreppi í Rangárvallasýslu, bleiknösóttan (Húna), 8 vetra, 141 cm. á hæð, eign hrossaræktarfélags Hvammshrepps í Mýrdal í V.-Skafta- fellssýslu, og fyrir rauðan (Baldur) 7 vetra, 141 cm. á hæð, eign Guðmundar Þorbjarnarsonar á Stóra-Hofi á Rangárvöllum. — Auk þess voru veitt önnur verðlaun fyrir 7 hesta, og eru flestir þeirra eign hrossaræktar- félaga þar eystra, og þriðju verðlaun fyrir fjóra. í dómnefnd þar, auk mín, voru þeir Eggert hreppstjóri Benediktsson í Laugardælum og Sigurður bóndi Jósefsson á Sandhólaferju. Erútasýningarnar voru haldnar í flestum hreppum innan Búnaðarsambands Suðurlands, í Þingeyjarsýslunum og á Álftanesinu í Gullbringusýslu. Jón H. Þorbergsson, aðstoðarmaður búnaðarfélagsins í sauðfjárrækt, veitti sýningunum syðra forstöðu, en Hallgrímur bróðir hans, bóndi á Halldórsstöðum í S.-Þingeyjarsýslu, stóð fyrir sýningunum nyrðra. — Skýrsla um sýningarnar syðra er prentuð í 1.—2. hefti „Búnaðarritsins“ þ. á. (bls. 155— 160). Kynbótafélögin. Þeim hefir heldur fjölgað þetta ár. Nautgripafélögin, sem nutu styrks skýrsluárið frá 1. nóv. 1914 til 31. okt. 1915, voru 30 alls, með nálægt 3370 kúm samtals. Félögin eru: 2 í V.-Skaftafellssýslu, 7 í Rangárvailasýslu, 8 í Árnessýslu, 2 í Borgarfjarðarsýslu, 2 i Mýrasýslu, 1 í Barðastrandarsýslu (á Rauðasandi), 1 í V.-ísafjaiðarsýslu (Önundarfirði), 2 í Húnavatnssýslu, 1 í Skagafirði (Viðvíkursveit), 2 í Eyjafjarðarsýslu og 2 í S.-Þingeyjarsýslu (Höfðahverfi og Látraströnd). — í árs- 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.